Vísir - 12.06.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 12.06.1973, Blaðsíða 14
r FAIÐ ÞIÐ ALLT í VEIÐIFERÐINA Stangir - Hjól - Línur - Flugur - Túbur - Lúrur - Vöðlur - Veiðitöskur og jafnvel maðkinn LANDSINS MESTA ÚRVAL PÓSTSENDUM SPORTVAL ! Hlemmtorgi — Simi 14390 Island Fœreyjar 4:0 KOMA BRASILÍUMENN HINGAÐ? Þessi mynd er úr landsleik NorOmanna gegn trum á dögunum. Norömenn unnu meö 2 mörkum gegn engu og voru þeir aö vonum ánægöir, en aö visu mættu trar ekki meö sitt sterkasta liö. A myndinni sést hvar markvöröur tranna nær knettinum á síöustu stundu, en Hans Edgar Paulsen stendur yfir honum. Fylkir sigraði Gróttu með 4:0 Fylkir sigraði Gróttu með yfirburðum i 3. deildinni á föstudags- kvöldið. Enduðu leikar 4-0 en i hálfleik var stab- an 3 mörk gegn engu Fylki i vil. Baldur gerði tvö mörk, Jón Sigurösson eitt meö þrumuskoti á of löngu færi og siöan bætti Guö- mundur Bjarnason því fjóröa viö i siöari hálfleik. 1 liö Gróttu vantaöi nokkra af föstum liösmönnum og voru þeir þvi veikari andstæðingar en búizt haföi veriö við. Tveim mönnum úr sitt hvoru liöi var visað af leikvelli. ísland sigraði Færeyj- ar i knattspyrnu með fjórum mörkum gegn engu nú um hvitasunnu- helgina, en leikurinn fór fram i Klakksvik, og er það i fyrsta sinn, sem þar fer fram landsleik- ur. islenzka liðið var þannig skipað: Diðrik Ólafsson, * Ástráður Gunnarsson, Ólafur Sig- urvinsson, Guðni Kjart- ansson, Einar Gunnars- son, Gisli Torfason, Marteinn Geirsson, Guðgeir Leifsson, Matt- hias Hallgrimsson, Steinar Jóhannsson og Ólafur Júliusson. í hálfleik stóðu leikar eitt mark gegn engu og gerði Matthias mark ís- lendinga með skoti af færi. Yfirburðir islenzka liðsins i fyrri hálfleik íámÆ voru meiri en þessi markamunur gefur til kynna. Mörkin urðu siðan þrjú i siðari hálfleik og gerði Steinar það fyrsta með skalla og Marteinn tvö þau siðustu með skotum af löngu færi og var það siðara sérlega fallegt, þrumuskot af 25 metra færi. Nú standa yfir athug- anir á þvi, hvort mögu- legt sé að fá hingað brasiliska landsliðið til keppni um næstu mán- aðamót. Að sjálfsögðu er dag- skrá liðsins mjög ásetin, en þetta yrði þá i tengsl- um við Evrópuferð Brasiliumanna. Albert Guðmundsson, formaður Knattspyrnu- sambandsins, fór utan nú um helgina vegna þessa máls. Ef ekki verður úr heimsókn Brasiliu- mannanna, er næsta verkefni landsliðsins landsleikur við Sviþjóð 11. júli næstkomandi. Þegar Stecher setti heimsmetið Viö sögðum frá þvi fyrir helgina, að Renata Stecher, tvö- faldur Olympiumeistari, hefði sett nýtt heimsmet i 100 metra hlaupi kvenna, hlaupiö vega- lengdina á 10,9 sekúndum. Þarna kemur Stecher i mark en við hlið hennar er Carmen Valdes frá Kúbu. Finnski spjótkastarinn Siitonen kastaöi spjótinu 93.90 metra á al- þjóölegu móti i Helsinki fyrir helgina. Þetta er annar bezti árangur, sem náöst hefur i heiminum til þessa, en heims- metið á vestur-þýski olympiu- meistarinn Fuchs, en hann kastaði nýlega 94.08. Þetta er að sjálfsögðu nýtt finnskt met, eldra metiö var 92,70 Bandarikjamaðurinn A1 Feuerbach, heimsmethafi i kúlu- varpi, tók þátt i móti i Moskvu á þriðjudaginn og sigraöi i kúlu- varpi, kastaöi 20.91 metra, sem er tæplega meter styttra en heimsmet hans. Olympiumeistarinn Valeri Borzovsigraðii 200metra hlaupi, timi hans var 20.7 sekúndur. Mikhail Bariban stökk 16.90 metra i þristökki og sigraöi. Þetta er bezti árangur i þristökki i ár. VEIÐIMENN HJÁ OKKUR Þegar Noregur sigraði Pólland

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.