Vísir - 12.06.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 12.06.1973, Blaðsíða 18
18 Vísir. Þriöjudagur 12. júni 1973. Viðtalsvakt heimilislækna á kvöldum og helgidögum, sem auglýst er í „Leiðbeiningum til samlaganna '73" tekur til starfa í Göngudeild Landspítalans næstkomandi þriðjudag 12. júní kl. 19 SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR Óskum eftir að ráða strax enskan einkaritara til starfa við stærsta innflutningsfyrirtæki landsins. Þarf helzt að geta hraðritað. íslenzkukunnátta ekki nauðsynleg. Vinsamlegast leggið inn nafn og simanúmer til blaðsins fyrir 15. júni n.k. merkt 1938. — Þagmælsku heitið. STJÖRNUBÍÓ Umskiptingurinn (The Watermelon /\Aan) Fló á skinni miðvikudag. Uppselt. FIó á skinni fimmtud. kl. 20.30. Pétur og Rúna föstudag kl. 20.30. Allra siðasta sinn. Fló á skinni laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá ki. 14. Simi 16620. HÁSKÓLABÍÓ Ásinn er hæstur Ace High Glvifú aJHZíi Litmynd úr villta vestrinu — þrungin spennu frá upphafi til enda. Aöalhlutverk: Eli Wallach, Terence Hill, Bud Spencer. Bönnuð innan 14 ára islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. amerisk gamanmynd i litum. Leikstjóri Melvin Van Peebles. Aðalhlutverk: Godfrey Cam- bridge, Estelle Parsons, Howard Caine. Allra siðasta sinn Sýnd kl. 9. GÖG& GOKKE slá sig lausa REX Fl LM præseiiterer GÖCiGOWÆ i 4 af deres livs , sjovestefarcer IVA'PATHUIJE •UNDtR fRTSf ■ PUkXTFt • fk HtU)i6 0AC oo ■ 6X6 S0M INOBRUWTHff | , J/*** D« Kdn Kkí fadf «rt! Sprenghlægilegar syrpur hinum vinsælu leikurum Laurel og Olivcr Ilardy. Sýnd kl. 5 og 7. Enskt tal og danskur texti. NÝJABÍÓ “THE RICHEST AND MOST PROVOCATIVE OF RECENT WALKABDUT “AN EXCITING AND EXOTIC ADVENTURE!” 4 . , ... —Judith Crisl, NBC-TV tslenzkur texti. ____ Mjög vel gerð, sérstæð og skemmtileg ný ensk-áströlsk lit- mynd. Myndin er öll tekin i óbyggðum Astraliu og er gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir J. V. Marshall. Mynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma. Jenny Agutter — Lucien John Roeg, David Gumpilii Leikstjóri og kvikmyndun: Nicolas Roeg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Harðjaxlar Æsispennandi mynd, tekin i frumskógum Suður-Ameriku i lit- um og Techniscope. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: James Garner, Eva Renzi, George Kennedy. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. TONABÍÓ Nafn mitt er Trinity. They cali me Trinity Bráðskemmtileg ný itölsk gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotiö metaösókn viöa um lönd. Aðalleikendur: Terence Hill, Bud Spencer, Farley Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. tslenzkur texti. !þjóðleikhúsið Kabarett sýning fimmtudag kl. 20. Sjö stelpur sýning föstudag kl. 20. Næst sfðasta sinn. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.