Vísir - 12.06.1973, Blaðsíða 20

Vísir - 12.06.1973, Blaðsíða 20
20 Timinn TIMINN BINGO Eiginkonur sem segja aö mennirnir hlusti ekki á þær ættu aö reyna sömu afsökun, tvisvar i T-—"■> sömu C vikunni. /SV7 ÍAJ Norðan kaldi og léttskýjað með köflum. Hiti 5-8 stig i dag, um frostmark i nótt. VlSIR Munið úrslitakappleikinxi milli ram* gr R.* i kröld kl, 9. Vísir 12. júní 1923 □ Zl c —d TILKYNNINGAR Félagsstarf eldri borgara Miðvikudag 13. júni verður opið hús frá kl. 1 eftir hádegi að Lang- holtsvegi 109. Föstudag 15. júni kl. 20 verður farið i leikhús, Iðnó, Pétur og Rúna, verð 200 krónur. Þátttaka tilkynnist sem fyrst i sima 18800. Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins verða til við- tals i Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00 til 16.00 eft- ir hádegi. NÝTT - NÝTT Könnur, glös o.fl. - með enskum og íslenzkum félagsmerkjum Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar KLAPPARSTÍG 44 Simi 117X3 ARNflD HEILlfl •"] Sunnudaginn 8. april voru getin saman i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ung- frú Kristrún Guðmundsdóttir og Daniel Gunnarsson. Heimili þeirra verður að Torfufelli 21. Rvik. Nr. 6. Mánudaginn 19. febrúar voru gef- in saman i Langholtskirkju af séra Areliusi Nielssyni, ungfrú Maria Kristin Ingvarsdóttir og herra Helgi Þ. Valberg. Heimili þeirra verður að Núpi, Fljótshlið i Rang. Nr. 7. ------------------------1---------------------------- Eiginmaöur minn, faðir, tengdafaðir og afi, Sigurjón Sigurgeirsson rakarameistari, Skeggjagötu 9, veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 13. júni kl. 1.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á Blindraféiagiö og Félag fatlaöra og lamaöra. Maria Sæbjörnsdóttir, Sjöfn Sigurjónsdóttir, Erlingur Reyndal, og barnabörn. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur, Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benðnýsdóttur.Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. Minningarkort islenzka kristniboðsins i Konsó fást i skrifstofu Kristniboðs - sambandsins, Amtmannsstig 2b og i Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást i Bókabúð Lárusar Blóndal, Vesturveri, og i skrifstofu Félags einstæðra foreldra, Traðarkotssundi 6. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Lárusar Blöndal i Vesturveri og á skrifstofu félagsins i Traðarkots- sundi 6, sem er opin mánudaga kl. 17-21 og fimmtudaga kl. 10-14. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Árbæjarblóminu Rofabæ 7, Minningabúðinni Laugavegi 56, Bókabúð Æskunnar i Kirkjuhvoli, Hlin Skólavörðustig 18, Bókaverzlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4, Bókabúð Braga Brynjólfssortar Hafnarstræti 22 og á skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11, simi 15941. Mimiingarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392, Magnús Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407, Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skéifunni 15, simi 82898 og- Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. t ANDLAT Kristin Þorleifsdóttir, Langholts- vegi 138, lézt 6. júni, 73 ára að aldri. Hún verður jarðsett frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morg- un. Sigurjón Sigurgeirsson, rakara- meistari, Skeggjagötu 9, lézt 3. júni, 84 ára að aldri. Hann verður jarðsettur frá Dómkirkjunni kl. 13.30 á morgun. VTsir. Þriðjudagur 12. júni 1973. | I DAG | íKVÖLP HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar # Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK • Kvöld-, nætur- og heigidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 8. til 14. júni er i Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. — Forstjórinn sagði, að ég mætti stafa bréfin alveg eins og mér sýndist, þvi engin af þeim bréfum, sem ég skrifa fyrir hann, eru hvort sem er send. HEIMSÚKNARIÍMI • Bórgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga 13.30- 14.30 og 18.30-19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: 15-16. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Lögregla-slökkvilið • Hvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið sfmi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Kleppsspital- inn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilstaðaspitaft 15. 00 til 16.00 og 19.30 til 20.00 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: 15.30-16.30. Flókadeild Klcppsspitalans, Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi kl. 15.30-17. daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur. Hafnarfirði: 15-16 og 19.30-20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga. þá kl. 15- 16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. — Hvað segirðu, fórstu ekki i Þjórsárdal um hvitasunnuna, ég hélt, að allir hefðu farið þangað til að djamma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.