Vísir - 12.06.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 12.06.1973, Blaðsíða 16
16 Vísir. Þriðjudagur 12. júni 1973. VELJUM iSLENZKT « fSLENZKAN IDNAÐ Þnkventlar Kjöljárn Kantjám ÞAKRENNUR Bjóðum aðeins það bezta Þessa viku kynnum við: GERMAN MONTAIL snyrtivörurnar. Öll kremin til. Make up allir litir. Sólkrem, og nýtt fró þeim — „eftir sól" — 12 nýir varalitir, í German Montail, sem hafa aldrei óður verið hér á markaðnum. — au)i þess bjóöum vift viöskiptavinum voruin sérfræöilega aðstoö viö val á snyrtivörum. Snyrtivörubúðin I.aufíavef*i 7G simi 12275. Snyrtivörubúðin Völvuíell 15 Simi 71614 Fragtflug hf. óskar að ráða eftirtalda starfsmenn: 1 flugstjóra 1 flugvélstjóra Báðir verða að hafa DC-6 réttindi og reynslu. Flugið er aðallega milli Izmir, Kuwait og Tripoli. Stöðvarstjóra i Izmir i Tyrklandi. Reynsla af flugrekstri og bókhaldi æskileg. Aðstoðarmann framkvæmdastjóra i Reykjavik. Skriflegar umsóknir sendist til Fragtflugs h/f Pósthólf 1198, Reykjavik, eða sima 15221 • Fragtflug h/f Garðastræti 17. 1 Noregi þurfa menn ekki að kvarta undan því að vorið komi seint til þeirra, en þeir i Guðbrandsdal kvarta yfir öðru, nefnilega flóðunum, sem settu allt á annan endann i dalnum i fyrri viku. Flóðin eru sögð vera i rénun núna — hún virðist að minnsta kosti ekki óttast neitt úr þessu, stúlkan úr Guðhrandsdalnum, sem við sjáum hér virða fyrir sér dalinn sinn. Fangamark þekkjum við i dag einfaldlega sem venjulega bók- stafi, en hér fyrr á öldum þótti það hreint ekki nógu gott að bjargast við svo billega lausn. Nei, það þurfti að vera meira spunnið i fangamark og lá oft mikil hugsun að baki þeim beztu. Hér á siðunni sjáum við sýnishorn af skrautlegustu fangamörk- um og táknum, sem varðveitzt hafa. Fangamörk i þeirri mynd, sem hérgefur á að lita, eiga flest uppruna sinn að rekja til hug- mynda að griskum táknum. Ef vel er að gáð, má sjá hvern bók- stafinn á fætur öðrum út úr einu tákni, en þess ber að gæta, að tvoog jainvel þrjá stafi má lesa út úr tiltölulega saklausu penna- striki. Hér og hvar eru spegilmyndir af bókstöfum, og i öðrum tilvikum er gengið svo langt að færa bókstafina i stilinn. Fánga- mörk af þessu taginu urðu mest áberandi á þvi timabili, sem list- fræðingar mundu nefna býsanzka timabilið. NÝJAR HLJÓMPLÖTUR rtekið upp i dag Jg The Beatles 1962-1966 ™ The Beatles 1967-1970 ennfremur: J. tíeils Band/ Bloodshot T. REX / tanx Billion dollar baby / Alice Cooper John Cale / Paris 1919 The O' Jays in Philadelphia |fi, King tírimson / Larks ' Tongues in Aí Kim Fowley / International heroes Quincy Jonés / You' vegot it bad Girl ° Leonard Cohen / Live songs L,ee Michels / Nice day for something David Bowie / Aladdin sane Stephen Stills / Manassas II Spooky Tooth / You broke my heart Histori of British Blues Merel Saunders / Heavy Turbulence |\ Yessongs w)i Herbie Hancock / sextant Jesse ED Davis / Keep Me comin og allar L.P plötur Beatles. Allar LP útgáfur Beatles á kassettum jfyudjónsson hf, ,_Skúlagötu 26

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.