Vísir


Vísir - 15.06.1979, Qupperneq 10

Vísir - 15.06.1979, Qupperneq 10
10 VÍSIR Föstudagur 15. júnl 1979 Hrúturinn 21. mars—20. aprll Þaö er góö hugmynd aö eyöa tlma meö maka þfnum i kvöld. Umræöur eru gagn- legar og sýna brátt árangur. Kvöldiö gæti oröiö eftirminnilegt. Nautiö 21. april—21. mai Þú ættir aö eftirláta maka þinum eöa fé- laga frumkvæöiö. Þú veröur feginn þegar frá liöur. Kvöldiö veröur skemmtilegt. Tviburarnir 22. mai—21. jiinl Nú er heppilegur timi til aö skipuleggja fjármálin langt fram i timann. Þú hefur tilhneigingu til aö láta litiö á þér bera. Krabbinn 22. júni—23. júli Gott er I dag aö hyggja aö þvi hvernig fjármál heimilisins standa. Láttu ekki til- finningarnar hlaupa meö þig i gönur. Hringdu I vin þinn. Ljóniö 24. júlí—23. ágúst Faröu eitthvaö út og blandaöu geöi viö aöra i dag. Félagsskapur er mjög uppörv- andi fyrir þig. Gættu heilsunnar. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Eitthvaö varöandi fjölskylduna eöa heim- iliö getur komiö þér þægilega á óvart fyrri hluta dags. Vogin 24. sept.—23. okt. Vinir þinir geta tafiö þig og eytt tima þin- um ef þú lætur þaö viögangast. Taktu til höndunum i dag. Samstarfiö er erfitt meö kvöldinu. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú villt axla meiri ábyrgö I vinnunni og telur þig vel undir þaö búinn. Samstarfs- menn munu koma þér á óvart meö uppá- stungum sinum. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þetta er ekki góöur dagur til aö vera á öndveröum meiöi viö fjölskyldumeölimi. Fjármálin eru óviss. Ekki taka áhættu. Steingeitin 22. des. —20. jan • Þú hefur ekki sérlega mikinn áhuga á hugmyndum samstarfsmanna þinna I dag. Þú gerir áætlun um aö fara út i kvöld, en eitthvaö gæti komiö i veg fyrir þaö. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Þeir sem bera hag þinn mest fyrir brjósti, munu vera ósammála skoöunum þinum I dag. Þaö er óþarfi aö vera tor- trygginn. Fiskarnir 20. febr.—20. mars. Taktu til höndunum i dag. Vandamál sem þú hélst aö væri úr sögunni skýtur upp kollinum. Hins vegar er útlitiö i fjár- málum batnandi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.