Vísir - 15.06.1979, Síða 14

Vísir - 15.06.1979, Síða 14
14 '■ ..................................................................................... VÍSIR Föstudagur 15. júnl 1979 RÉTTUR STflÐUR Kvöldskemmtunin á þjóö- hátlöardaginn 17. júni á aö fara fram á Hallærisplaninu aö þessu sinni. Miöaö viö hvernig þessar skemmtanir hafa fariö fram oft og tiöum má meö sanni segja aö nú eigi djammiö aö fara fram á viöeigandi staö. Deiian leyst? Þingflokkur Framsóknar- manna hefur komiö saman og samþykkt aö veita „ráöherrum flokksins fullt umboö til aö beita sér fyrir og standa aö nauðsynlegum aögeröum” til aö leysa far- mannaverkfalliö. - Ég er bara mest hissa á aö þetta umboð skuli ekki hafa veriö gefiö fyrr þvi nú hlýtur allt aö leysast I hvelli fyrst ráöherrarnir hafa loks fengiö umboö tii þess arna. Það hefur náttúrlega enginn tekiö mark á umboöslausum mönnum. QUQiýsQ: A SÍÐUMULA 30 • SIMI: 86822 ir 7 Hú getum við boðið þesso vönduðu veggskopo á sérstoklego góðum kjörum. Efni: Litoður oskur með viðorskreytingur6 Ijósum, stoð fyrir sjónvorp og hljómtæki, einnig borinnréttingu ef óskoð er. GOÐIR GREIÐSLUSKIL MÁLAR ÞRJAR EIHINGAR ERU 2,70 A DREIDD VERÐ KR. 520.000 sandkom Sæmundur Guövinsson skrifar Rragð er ■■■ Sjónvarpiö sýndi á dögun- um sænskan þátt um Kampútseu sem nú er her- numið af Vletnömum. Þor- steinn Helgason segir um þennan þátt I grein I Þjóö- viljanum: „Sænskur sjónvarpsmaöur fer um hin afmörkuðu svæöi I Kampútseu sem vietnamski herinn hefur tangarhald á og innrásarliöiö útvegar honum „fórnarlömb” til viötals og útvegar túlkinn einnig. Sum- ir viömælendanna koma úr búöum I Vletnam”. Slöar segir Þorsteinn: ,,Ég blö spenntur eftir mynd sem sýnir Tékka lýsa hrifningu sinni á hernámi Rússa eöa viötali viö Eritrea undir eftirliti eþiópska innrásar- liösins”. KONUR SÆKJA Á Konur sækja fram á flest- um sviöum og kom þaö glöggt I ljós er Iðnskólanum á Akureyri var slitiö á dög- unum. Hæstu einkunnir á brott- fararprófi hlutu Elin Gisla- dóttir nemi I húsgagnasmlöi og Ólöf Tryggvadóttir nemi I bifvélavirkjun Prtnsinn af Monaco Albert prins I Monaco hefur ekki veriö eins mikiö I sviösljósinu og systir hans Karólina. En nú er athvgli blaöamanna og ljósmyndara farin aö beinast æ meir aö honum ekki sist þegar fréttist af honum gera hosur slnar grænar fyrir einni eöa annarri. Meöfylgjandi mynd var tekin I Studio 54 i New York fyrir stuttu. Og sýnir prinsinn meö vinkonu sinni, Cathy Montclair ljósmyndafyrir- sætu i New York. Albert stundar nám I Massachusetts I Banda- rikjunum, og þau tvö sjást ööru hverju saman.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.