Morgunblaðið - 12.04.2001, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 12.04.2001, Qupperneq 24
MYNDASÖGUR MORGUNBLAÐSINS 24 D FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ EGILL Friðriksson, 4 ára, Súlunesi 8, 210 Garðabær, er duglegur að teikna og skrifa, sem sjá má á mynd- inni hans af Oddi litla bróður hans. Oddur litli bróðir ÞIÐ verðið að hjálpa loftbelgsfaranum. Hann er í neyðar- legri klípu; loftbelgurinn hefur slitnað frá körfunni, sem er njörvuð niður á jörðu niðri. Hvaða leið, A, B, C eða D, er hin rétta til þess að komast að loftbelgnum, hleypa heita loftinu út úr honum og láta hann síðan síga niður til eigandans? Lausnin: Leið merkt bókstafnum, sem nafnorðin draugur, drottning, dyr byrja öll á. Hjálpið loftbelgsfaranum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.