Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 57 VERÐLAUN vegna Stutt- myndakeppni Hins Hússins og SkjásEins voru veitt laug- ardaginn 2. mars, sama dag og Hitt húsið flutti í nýtt hús- næði, að Pósthússtræti 3-5. Um 30 myndir bárust í þessa keppni en skilyrði voru að há- markslengd væri 10 mínútur en efnistök voru hins vegar frjáls. Keppnin var haldin í kjöl- far ókeypis námskeiða í stutt- myndagerð sem Hitt Húsið hélt fyrir ungt fólk á aldrin- um 16 – 25 ára. Voru það fimm myndir sem voru verðlaunaðar; fyr- ir fyrsta, annað og þriðja sæti en einnig fengu tvær myndir að auki sérstaka viðurkenningu. Dómnefndin var skipuð þeim Böðvari Bjarka Péturssyni, eiganda Kvikmynda- skóla Íslands, Kristínu Pálsdóttur; deildarstjóra stutt- og heimildamyndadeildar Kvikmynda- sjóðs Íslands og Róberti Douglas kvikmyndagerðarmanni. Í fyrstu verðlaun var Sony DCR- IP5, minnsta stafræna upptökuvél í heimi, að verðmæti 250.000 krónur. Það er Linkur ehf. umboðsaðili Sony á Íslandi sem gaf vélina. Aukaverðlaun voru einnig veitt. Vinningsmyndirnar Hér á eftir fer listi yfir vinnings- myndirnar ásamt umsögn dóm- nefndar. 1. sæti: Gerð stuttmyndar „Vinningsmyndin er nokkuð lúmsk. Í fyrstu virðist hún vera ein- hverskonar flipp ungra kvikmynda- gerðarmanna sem hafa fengið ein- falda hugmynd að því hvernig búa má til stuttmynd. En útkoman er síðan mjög óvenjulegt sambland af raunveruleikanum og kvikmynda- veröldinni. Myndin er einlæg og einföld, full af gríni, morðum, eró- tík, dansi og nokkrum ógleyman- legum leikatriðum með upprenn- andi stjörnum. Þetta er allt falið í venjulegu búðarrölti á Laugavegin- um. Leikstjórinn sýnir mikla hæfi- leika sem eru blanda af húmor/ ákveðni og frumleika.“ [Höfundur: Low Budget hópur- inn, skipaður þeim Ragnari Rael og Elvari Gunnarssyni.] 2. sæti: Útrunnin fyrir ári „Myndin segir sterka og nokkuð frumlega sögu sem heldur vel. Vinnslan er fag- mannleg og þjónar sögunni, efnilegur kvikmyndagerðar- maður á ferð.“ [Höfundar: Sigurður Kristinn Ómarsson, Ragnar Snorrason og Magnús Loftsson.] 3. sæti: Úlpan sem allir vilja klæðast „Óvenjuleg mynd í alla staði, vinnslan djörf og sag- an skrýtin. Myndin er samt löðrandi í sköpunargleði og skilaboðin líklega ekki eins flókin og virðist í fyrstu.“ [Höfundur: Hópurinn LORTUR.] Aukaverðlaun 1: Get up/stand up „Mjög einföld að allri gerð. Hún er aðeins eitt skot og um 3 mín, samt er hún fynd- in, spennandi, frumleg og endirinn er óvæntur. Kennir okkur að sögurnar eru alls staðar.“ [Höfundar: Matthías Hálfdánar- son, Steinþór og Sigríður.] Aukaverðlaun 2: Flow Coma (tónlistarmyndband) „Mynd sem sýnir óvenjumikla hæfi- leika höfundar í klippingu og mynd- vinnslu. Listræn og áhrifarík.“ [Höfundur: Sigurður Kristinn Ómarsson.] Atriði úr vinnings- myndinni, Gerð stutt- myndar. Stuttmyndasamkeppni Hins hússins og SkjásEins Stuttmynd um stuttmynd vann TENGLAR ..................................................... www.hitthusid.is EITTHVAÐ á þá leið er texti eftir Egil okkar Ólafsson sem er að finna á síðasta hljómdiski hans, Angelus novus – Nýr engill. En þrátt fyrir þessa þversögn hlotn- aðist honum sú gæfa að hreppa forláta gönguskíði, og það gratís, um síðustu helgi. Þannig var að Egill tók þátt í Spretthlaupi í Úti- líf á Kauphlaupsdögum Smára- lindar síðasta föstudag, með þess- um líka góðu niðurstöðum. Egill var að vonum ánægður með þetta og smelltu hann og Tinna kona hans sér á annað par og brunuðu upp í Borgarfjörð á laugardaginn til að vígja skíðin! „Fæst ekki gefins, fæst ekki keypt“ Egill ásamt Árna Pétri, Spretthlaupsstjóra. Freemans - Bæjarhrauni 14 - s: 565 3900 - www.freemans.is Nýi Freemanslistinn kominn út Þumalína, Pósthússtræti 13 og Skólavörðustíg 41 Póstsendum – sími 551 2136 Meðgöngufatnaður Ó.H.T Rás2 HK DV Sean Penn og Michelle Pfeiffer sýna hér stórleik og Sean hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn hér. Myndin hrífur mann með sér og lætur engann ósnortinn. Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit nr. 296. Úr sólinni í slabbið! 2Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum. Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann Denzel Washington sem besti leikari í aðalhlutverki. Ethan Hawke sem besti leikari í aukahlutverki.2 HL. MBL Sýnd kl. 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 351. Sýnd kl. 5, 8 og 10. B.i.12 ára Vit nr. 353. Sýnd kl. 3.50, 5.55 og 8. Vit 349. Cuba Gooding Jr fer á kostum sem tannlæknir frá Miami sem þarf að fara í óvænta ferð til Alaska og lendir í ýmsum hrakförum. Sýnd kl. 8. B.I. 12 ára. Vit 347. 1/2 Kvikmyndir.is DV 4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 349 Frá leikstjóra The Fugitive SCHWARZENEGGER Sýnd kl. 10.20. Vit 348. B.i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit . 351 Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Sýnd kl. 6 og 9. B.i 16 ára. No Man´s Land Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.  Kvikmynd- www.regnboginn.is Þann 3. október 1993 var úrvalslið banda- rískra hermanna sent á vettvang inn í höf- uðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en misheppnaðist og endaði með skelfingu HK. DV  SV. MBLBúðu þig undir að öskra! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i 16 ára. 1/2 SG DV  ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.com Frá fólkinu sem stóð á bakvið Matrix, What Lies Beneath og Swordfish kemur ógnvekjandi hrollvekjutryllir! Shannon Elizabeth (American Pie 1 & 2), Matthew Lillard (Scream) í magnaðri mynd! VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0027-8278 4507-4500-0030-3021 4543-3700-0015-5815 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412 4507-4500-0030-6776                                !  "# "$%& '    ()( )$$$
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.