Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 39 Hægt er a› skrá sig á siminn.is e›a senda póst á netfang: radstefna@siminn.is. Einnig er hægt a› hringja í síma 800 4000. Skráningar flurfa a› hafa borist fyrir hádegi 20. mars. Enginn a›gangseyrir. Síminn stendur fyrir morgunrá›stefnu 21. mars undir yfirskriftinni Í snertingu vi› GSM. Kynntar ver›a farsímalausnir sem auka verulega notagildi farsíma; n‡jungar sem gera fyrirtækjum kleift a› auka hagræ›i í rekstri og styrkja samskiptanet sín, bæ›i innbyr›is og gagnvart vi›skiptavinum. Einnig ver›a kynntar framtí›arhorfur farsíma- og fjarskiptamála. Markmi›i› er a› kynna hvernig fyrirtæki geta hagn‡tt sér farsímalausnir dags daglega en ekki a› kafa djúpt í tæknilegar undirstö›ur fleirra. Milli kl. 8 og 9 ver›ur framreiddur ferskur og orkuríkur morgunver›ur. Rá›gjafar frá fyrirtækjalausnum Símans ver›a á sta›num og a›sto›a vi› uppsetningu á GSM-símum, t.d. fyrir GPRS ogWAP, og svara spurningum flátttakenda. Dagskrá rá›stefnunnar er a› finna á siminn.is. N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 0 5 6 1 4 • si a .i s Ferskir straumar í GSM- samskiptum fyrirtækja Morgunrá›stefna á vegum Símans 21. mars 2002 kl. 8.00 – 11.00 í Smárabíói. OPIÐ: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 Við Fellsmúla Sími 588 7332 úr sveigðu öryggisgleri með segullæsingum Ótrúlegt verð: Stærðir 80x80 kr. 38.750,- stgr. eða 90x90 cm. kr. 41.850,- stgr. H ön nu n & u m b ro t eh f. © 2 00 3 – IT M 90 04 - trygging fyrir l águ verði! Marstilboð e ð a m e ð a n b i r g ð i r e n d a s t Sturtuhorn með botni ALÞJÓÐLEG próf í spænsku á Ís- landi verða haldin laugardaginn 11. maí. Spænskukennarar Háskóla Ís- lands annast framkvæmd prófanna á vegum Menningarmálastofnunar Spánar og háskólans í Salamanca. Farið er yfir prófin á Spáni. Prófin verða haldin í Háskóla Íslands og fer innritun fram hjá nemendaskrá, að- albyggingu. Frestur til að innrita sig rennur út 5. apríl og geta allir sem vilja skráð sig. Prófað verður á þremur þyngdar- stigum: Certificado Inicial, Diploma Básico og Diploma Superior. Certificado Inicial er hugsað fyrir nemendur sem hafa lokið stúdents- prófi í spænsku (lagt stund á skipu- lagt nám í tvö ár). Miðað er við að nemendur er hafa lokið áföngum 600 eða 700 í framhaldsskóla, hafa dvalið í spænskumælandi landi í lengri eða skemmri tíma eða lagt stund á spænsku á háskólastigi ráði við Dipl- oma básico. Diploma superior er ætl- að þeim sem hafa BA-próf í spænsku eða samsvarandi tungumálakunn- áttu, þekkingu á menningu Spánar og geta ráðið við flókna texta, fram- setningu og orðfæri. Próftökugjald er 67 Bandaríkjadalir fyrir Certific- ado Inicial, 90 dalir fyrir Diploma Básico og 120 dalir fyrir Diploma Superior. Nánari upplýsingar um innritun fást hjá Nemendaskrá Há- skóla Íslands. Markmiðið með þessum prófum í spænsku er að setja greininni alþjóð- leg viðmið og bjóða nemendum upp á alþjóðleg tungumálapróf. Nemend- um jafnt í menntaskóla sem háskóla býðst framvegis að þreyta prófin tvisvar á ári, segir í fréttatilkynn- ingu. Alþjóðleg próf í spænsku NÁMSKEIÐIÐ „Inngangur að skjalastjórnun“ verður haldið þriðju- daginn 7. maí og miðvikudaginn 8. maí kl. 13–16.30 báða dagana. Nám- skeiðið er öllum opið. Farið er í grunnhugtök skjalastjórnunar; lífs- hlaup skjals, virk skjöl, óvirk skjöl, skjalaáætlun og skjalalykil. Greint er frá því hvernig leysa má skjala- vanda íslenskra vinnustaða með því að taka upp skjalastjórnun. Fjallað er um íslensk lög er varða skjala- stjórnun. Sýnt verður bandarískt stjórnunarmyndband sem fjallar um skjalavanda á vinnustað. Kennt er í húsnæði með tölvuskjá- varpa. Kaffi ásamt meðlæti báða dagana er innifalið í námskeiðs- gjaldi. Kennari er Sigmar Þormar MA. Námskeiðsgjald er kr. 25.000. Sjá nánar: www.skjalastjornun.is. Námskeiðsskráning og nánari upp- lýsingar eru í netfanginu skipulag- @vortex.is, segir í fréttatilkynningu. Inngangur að skjalastjórnun ALLYSON Macdonald og Þuríður Jóhannsdóttir starfsmenn við Rann- sóknarstofnun KHÍ halda kynningu miðvikudag 20. mars kl. 16.15 í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigs- veg og er hún öllum opin. Rannsóknarstofnun Kennarahá- skóla Íslands er um þessar mundir þátttakandi í Evrópuverkefni sem kallast Learningspace. Tilgangur verkefnisins er að safna saman þver- faglegum hópum evrópskra sérfræð- inga um nám og námsrannsóknir með það að markmiði að stofna til víðtækara og öflugra samstarfs bæði milli landa og þvert á hefðbundnar faggreinar. Vinnan að verkefninu fer fram með tvennu móti; annars vegar á sérstökum vef sem verið er að móta á netinu og hins vegar með vinnu- fundum. Á kynningarfundinum verð- ur sagt frá því hvernig íslenskar rannsóknir um nám hafa verið kynntar á þessum vettvangi og rætt um hvernig megi nýta sér þátttöku í verkefnum sem þessu til að efla sam- starf þeirra sem stunda rannsóknir um nám á Íslandi, segir í fréttatil- kynningu. Kynning á veg- um Rannsóknar- stofnunar KHÍ ÍMARK heldur hádegisverðarfund fimmtudaginn 21. mars kl. 12 – 13.30 í Ársal Radisson SAS Hótel Sögu. Markaðssetning í stjórnmálum er yf- irskrift fundarins. Framsögumenn eru: Einar Karl Haraldsson, ráðgjafi og fyrrverandi ritstjóri, Gísli Marteinn Baldursson, fréttamaður, Friðrik H. Jónsson dósent í sálfræði við HÍ. Fundar- stjóri er Sigmundur Ernir Rúnars- son, ritstjóri DV. Verð á fundinn er 2.500 kr. fyrir skuldlausa félagsmenn ÍMARK, 3.500 kr. fyrir aðra. Innifalið er létt- ur hádegisverður og kaffi. Æskilegt er að þátttaka sé til- kynnt í síma eða með tölvupósti á netfangið imark@imark.is, segir í fréttatilkynningu. Markaðssetning í stjórnmálum Derhúfa aðeins 800 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.