Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4. íslenskt tal. Vit 325 m.a. fyrir besta mynd, besta aðalhlut- verk, besta aukahlut- verk, besta leikstjórn, og besta handrit. Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun. kvikmyndir.is SG DV kvikmyndir.com 2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum. Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann Sýnd kl. 3.45. E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 338 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Vit 349.  HJ Mbl ÓHT Rás 2 Ó.H.T Rás2 HK DV Sýnd kl. 5.35, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit nr. 341. Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Ekkert er h ttulegra en einhver se hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit 348. B.i. 16. Tilnefningar til Óskarsverðlauna4 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr335. B.i.12. Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára Vit nr. 353 8 Tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a. fyrir bestu mynd, besta aðalhlutverk, 8 16. 03. 2002 10 9 7 9 6 5 8 6 6 6 4 16 22 23 35 28 13. 03. 2002 3 37 42 43 45 46 8 38 1. vinningur fór til Noregs og Finnlands. Tvöfaldur 1. vinningur í næstu viku Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin Tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a. fyrir besta mynd, besta aðalhlutverk, besta aukahlutverk, bestu leikstjórn, og besta handrit. Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun. 8 Sýnd kl. 7 og 9.30. B.i. 12. ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2 kvikmyndir.is SG DV ½kvikmyndir.com  HJ Mbl ÓHT Rás 2 Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Sýnd kl. 7. 2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Sýnd kl. 5.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl.5.30, 8. og 10.30. B. i. 16. Sýnd kl. 6 og 9. B.i.12 ára. Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum. Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann  HL Mbl SG DV Sýnd kl. 9.15. B.i. 14. 4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5. Íslenskt tal. DV 1/2 Kvikmyndir.is ÞÁ er hin lofi hlaðna Monsoon Wedding loksins komin á leigurnar. Myndin var opnunarmynd liðinnar kvikmyndahátíðar í Reykjavík og að henni lokinni var myndin sýnd áfram um sinn. Rík ástæða er þó til að vekja athygli á þessari stórgóðu mynd sem hefur sópað að sér við- urkenningum og verðlaunum síðan henni var fyrst varpað á tjald. Monsoon Wedding er eftir ind- verska leikstjórann Miru Nair. Í henni eru sagðar fimm mismunandi sögur sem samtvinnast þó en sögu- sviðið er Nýja-Delhí þar sem brúð- kaup eitt mikið er í bígerð. Hinir ýmsu meðlimir Vermandi fjölskyld- unnar koma því úr hinum og þessum heimshornum til að vera viðstaddir. Þó að á yfirborðinu sé mikið grín, mikið gaman, er boðskapurinn í raun réttu grafalvarlegur. Nair þykir nefnilega stilla andstæðum Indlands, þ.e. hinum heilögu hefð- um og hinum alltumlykjandi fram- farakröfum nútímalífs listavel upp í þessari mynd. Monsoon Wedding prýðir svo rjómi indverska leikara samtímans og undir myndrásinni glymur hin sérstæða Bollywood-tónlist. Nair fæddist á Indlandi en nam í Indlandi og síðar Bandaríkjunum, í hinum virta skóla Harvard, þar sem hún lauk prófi í félagsfræði. Síðar sneri hún sér til kvikmyndagyðjunnar og sinnti í fyrstu heimildamyndagerð. Lærði hún m.a. hjá sjálfum D.A. Pennebaker sem þekktur er fyrir „Fluga á vegg“ heimildamynd sína um meistara Dylan, Dont Look Back (’67). Fyrsta leikna mynd hennar, Sala- am Bombay! (’88) vakti síðan tölu- verða athygli og var m.a. tilnefnd til Óskarsverðlaunanna eftirsóttu. Myndir Nair þykja oft slá raunsæja tóna og það að hún sé menntaður fé- lagsfræðingur dylst ekki. Enda hef- ur hún lýst því yfir að hún hafi upp- runalega farið í heimildamyndagerð til að sameina áhuga sinn á listum og fræðunum. Næsta mynd Nair mun kallast Hysterical Blindness, og eru það Uma Thurman, Juliette Lewis og Gena Rowlands sem leika aðal- hlutverkin þar. Athyglisvert myndband: Monsoon Wedding Þegar miss- eravindur- inn gnauðar Monsoon Wedding gerist mestmegnis í Nýju Delhi, þar sem ráðgert er að halda brúðkaupið mikla.                                                             !  !"!#$    !     %&' "(  !"!#$  !"!#$ %&' "(  !"!#$  !  !"!#$  ! )*(&+ #&  !"!#$  !"!#$ ,  % !  % !  % !  - - % !  - % !  - - % !  % !  - - - - % !  % !  % !  % !                        ! " #  $ #    %&  ' #   " (  )    # *   #  #   - *   . /  # 0 "     arnart@mbl.is Apaspil/Monkeybone ½ Alls ekki eins vond og gefið hefur verið í skyn, bæði af erlendri pressu og viðtökum vestanhafs. Svolítið tvístígandi í því til hverra skal höfða en hugmyndaauðgin er botnlaus. Fjölskylduleyndarmál/ Familjehemligheter ½ Áhugaverð innsýn í skugga- hliðar sænsku velferðarútópíu átt- unda áratugarins. Kaldranaleg kímni og notaleg nostalgía. Cecil B. Demented ½ Smekkleysusérfræðingurinn John Waters stríðir Hollywood og fer létt með. Hnitmiðuðustu skotin eru þó á þá sem snobba niður á við í bíóheiminum. Þjóðvegur 666/Route 666  Kærkomið eðaldrasl. Hrein og klár „splatter“-mynd með grát- broslegu plotti og ennþá hlægilegri leikframmistöðu. Fleiri svona. Ég, þú, þau/Eu, Tu, Eles  Ástarsaga úr heimi fátækt- ar í dreifbýli Brasilíu. Hvalreki fyr- ir áhugamenn um alþjóðlega kvik- myndagerð. Lest lífsins/Train de vie ½ Áhugaverð evrópsk kvik- mynd sem lýsir draumi um frelsi og flótta meðal gyðinga í hernumdu Frakklandi heimsstyrjaldarinnar síðari. Títus/Titus ½ Sterk og metnaðarfull að- lögun á samnefndu leikriti eftir Shakespeare, þar sem ýmsum brögðum er beitt til að leggja út af efni – sum takast og önnur ekki. Undir sama þaki/ Two Family House Ljúf saga um fjölmenning- arlega árekstra og persónulega drauma í fátækari hverfum New York borgar. Í tómu rugli/Fucked Up ½ Um margt athyglisverð til- vísun í Dog Day Afternoon. Höf- undurinn Ash lofar góður en verður fyrst að læra að hemja sig. Dánarorsök/ Determination of Death ½ Þétt sakamálamynd sem uppfyllir helstu kröfur sem til slíkra kvikmynda eru gerðar. Samsæri/Conspiracy  Stórmagnað sjónvarps- leikrit um frægan fund hæst- ráðenda í nasistastjórn Hitlers, í Wansee í Þýskalandi, þar sem ákvörðunin var tekin um „loka- lausnina“ svokölluðu í gyð- ingaofsóknum. Er gesti ber að garði/ When Strangers Appear  Lætur lítið yfir sér en býr yfir lúmskum krafti þessi ástralski óbyggðakrimmi. Stóra tækifærið/Prime Gig  Vel leikinn svikahrappa- mynd um símasölumenn dauðans. Vince Vaughn og Ed Harris traust- ir. Kvennaskálinn/ Pavilion of Women  Kvikmynd byggð á sam- nefndri skáldsögu frá 1946, er lýsir ástum einstaklinga í skugga kín- versks ættarveldis. Vel gerð kvik- mynd með léttu melódramatísku yfirbragði. Opnaðu augun/ Abre los ojos ½ Sú áleitna og snjalla saga sem sögð er í þessari kvikmynd spænska leikstjórans Alejandro Amenábar hefur líklega ratað til fleiri kvikmyndahúsagesta í formi bandarísku endurgerðarinnar Van- illa Sky. Upprunalegi gripurinn er síst verri. Salsa ½ Hin ómótstæðilega sveifla kúbverskrar salsatónlistar er drif- krafturinn í þessari frönsku róm- antísku gamanmynd. Í myndinni er góður húmor og leiðir sagan ým- islegt óvænt í ljós. Næturklúbbar/Club Land ½ Ágæt kvikmynd þar sem dregin er upp mynd af skemmt- analífinu í New York á sjötta ára- tugnum og saga feðga sögð á nær- færinn hátt. Pílagrímur/Pilgrim ½ Ágæt spennumynd, sem hef- ur líklega ekki þótt nógu stjörnum prýdd til að rata í bíó, en er vel gerð og uppfyllir allar lágmarks- kröfur um góða afþreyingu. Hinn ágæti leikari Ray Liotta á þar stór- an hlut að máli. Örvingluð/ Lost and Delirous  Nærgætin og vönduð mynd sem lýsir tilfinningaflækjum ung- linga á raunsannan hátt. Fínt mót- vægi við annars fínar Böku-myndir. GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Hildur Loftsdóttir/Skarphéðinn Guðmundsson/Sæbjörn Valdi- marsson/  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Heiða Jóhannsdótt ir Hildur Loftsdótt ir Skarphéðinn Guðmundsson Sæbjörn Valdimarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.