Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 5
Boeing-þotur Icelandair flytja um 1.4 milljónir farþega á ári. Tekjur af fargjöld um voru 15 milljarðar króna árið 2001 og eyðsla erlendra ferðamanna í landinu nam alls 23 milljörðum króna. Uppbygging Icelandair og flugflotans hefur skipt sköpum fyrir vöxt og viðgang ferðaþjónustu á Íslandi. Það talar sínu máli að árið 1981 komu 72.194 erlendir ferðamenn til Íslands. Árið 1991 voru þeir orðnir 143.459 og nú eru þeir um 300.000 á ári. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 17 04 3 0 3/ 20 02 Ávinningur af öflugum flugsamgöngumNý flugvél bætist í flotann í dag Ný Boeing 757-300 flugvél kemur til landsins í dag. Koma vélarinnar markar þau tímamót að nú verða allar 10 farþega- vélar Icelandair af gerðinni Boeing 757, en að því hefur verið stefnt í hagræðingar- og sparnaðarskyni. Nýja vélin er sú stærsta í flotanum. Hún er lengri en Boeing 757-200 vélarnar sem landsmenn þekkja. Hún gæti rúmað um 280 farþega, en er innréttuð fyrir Icelandair til að taka 228 farþega. Vélin er sannkallað tækniundur, hún er sparneytin, lágvær og umhverfisvæn og farþegarýmið er rúmgott og þægilegt. 38 milljarðar í tekjur af erlendum ferðamönnum árið 2001 Árið 2001 námu tekjur af erlendum ferðamönnum 38 milljörðum kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.