Morgunblaðið - 19.03.2002, Síða 5

Morgunblaðið - 19.03.2002, Síða 5
Boeing-þotur Icelandair flytja um 1.4 milljónir farþega á ári. Tekjur af fargjöld um voru 15 milljarðar króna árið 2001 og eyðsla erlendra ferðamanna í landinu nam alls 23 milljörðum króna. Uppbygging Icelandair og flugflotans hefur skipt sköpum fyrir vöxt og viðgang ferðaþjónustu á Íslandi. Það talar sínu máli að árið 1981 komu 72.194 erlendir ferðamenn til Íslands. Árið 1991 voru þeir orðnir 143.459 og nú eru þeir um 300.000 á ári. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 17 04 3 0 3/ 20 02 Ávinningur af öflugum flugsamgöngumNý flugvél bætist í flotann í dag Ný Boeing 757-300 flugvél kemur til landsins í dag. Koma vélarinnar markar þau tímamót að nú verða allar 10 farþega- vélar Icelandair af gerðinni Boeing 757, en að því hefur verið stefnt í hagræðingar- og sparnaðarskyni. Nýja vélin er sú stærsta í flotanum. Hún er lengri en Boeing 757-200 vélarnar sem landsmenn þekkja. Hún gæti rúmað um 280 farþega, en er innréttuð fyrir Icelandair til að taka 228 farþega. Vélin er sannkallað tækniundur, hún er sparneytin, lágvær og umhverfisvæn og farþegarýmið er rúmgott og þægilegt. 38 milljarðar í tekjur af erlendum ferðamönnum árið 2001 Árið 2001 námu tekjur af erlendum ferðamönnum 38 milljörðum kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.