Morgunblaðið - 19.03.2002, Síða 39

Morgunblaðið - 19.03.2002, Síða 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 39 Hægt er a› skrá sig á siminn.is e›a senda póst á netfang: radstefna@siminn.is. Einnig er hægt a› hringja í síma 800 4000. Skráningar flurfa a› hafa borist fyrir hádegi 20. mars. Enginn a›gangseyrir. Síminn stendur fyrir morgunrá›stefnu 21. mars undir yfirskriftinni Í snertingu vi› GSM. Kynntar ver›a farsímalausnir sem auka verulega notagildi farsíma; n‡jungar sem gera fyrirtækjum kleift a› auka hagræ›i í rekstri og styrkja samskiptanet sín, bæ›i innbyr›is og gagnvart vi›skiptavinum. Einnig ver›a kynntar framtí›arhorfur farsíma- og fjarskiptamála. Markmi›i› er a› kynna hvernig fyrirtæki geta hagn‡tt sér farsímalausnir dags daglega en ekki a› kafa djúpt í tæknilegar undirstö›ur fleirra. Milli kl. 8 og 9 ver›ur framreiddur ferskur og orkuríkur morgunver›ur. Rá›gjafar frá fyrirtækjalausnum Símans ver›a á sta›num og a›sto›a vi› uppsetningu á GSM-símum, t.d. fyrir GPRS ogWAP, og svara spurningum flátttakenda. Dagskrá rá›stefnunnar er a› finna á siminn.is. N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 0 5 6 1 4 • si a .i s Ferskir straumar í GSM- samskiptum fyrirtækja Morgunrá›stefna á vegum Símans 21. mars 2002 kl. 8.00 – 11.00 í Smárabíói. OPIÐ: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 Við Fellsmúla Sími 588 7332 úr sveigðu öryggisgleri með segullæsingum Ótrúlegt verð: Stærðir 80x80 kr. 38.750,- stgr. eða 90x90 cm. kr. 41.850,- stgr. H ön nu n & u m b ro t eh f. © 2 00 3 – IT M 90 04 - trygging fyrir l águ verði! Marstilboð e ð a m e ð a n b i r g ð i r e n d a s t Sturtuhorn með botni ALÞJÓÐLEG próf í spænsku á Ís- landi verða haldin laugardaginn 11. maí. Spænskukennarar Háskóla Ís- lands annast framkvæmd prófanna á vegum Menningarmálastofnunar Spánar og háskólans í Salamanca. Farið er yfir prófin á Spáni. Prófin verða haldin í Háskóla Íslands og fer innritun fram hjá nemendaskrá, að- albyggingu. Frestur til að innrita sig rennur út 5. apríl og geta allir sem vilja skráð sig. Prófað verður á þremur þyngdar- stigum: Certificado Inicial, Diploma Básico og Diploma Superior. Certificado Inicial er hugsað fyrir nemendur sem hafa lokið stúdents- prófi í spænsku (lagt stund á skipu- lagt nám í tvö ár). Miðað er við að nemendur er hafa lokið áföngum 600 eða 700 í framhaldsskóla, hafa dvalið í spænskumælandi landi í lengri eða skemmri tíma eða lagt stund á spænsku á háskólastigi ráði við Dipl- oma básico. Diploma superior er ætl- að þeim sem hafa BA-próf í spænsku eða samsvarandi tungumálakunn- áttu, þekkingu á menningu Spánar og geta ráðið við flókna texta, fram- setningu og orðfæri. Próftökugjald er 67 Bandaríkjadalir fyrir Certific- ado Inicial, 90 dalir fyrir Diploma Básico og 120 dalir fyrir Diploma Superior. Nánari upplýsingar um innritun fást hjá Nemendaskrá Há- skóla Íslands. Markmiðið með þessum prófum í spænsku er að setja greininni alþjóð- leg viðmið og bjóða nemendum upp á alþjóðleg tungumálapróf. Nemend- um jafnt í menntaskóla sem háskóla býðst framvegis að þreyta prófin tvisvar á ári, segir í fréttatilkynn- ingu. Alþjóðleg próf í spænsku NÁMSKEIÐIÐ „Inngangur að skjalastjórnun“ verður haldið þriðju- daginn 7. maí og miðvikudaginn 8. maí kl. 13–16.30 báða dagana. Nám- skeiðið er öllum opið. Farið er í grunnhugtök skjalastjórnunar; lífs- hlaup skjals, virk skjöl, óvirk skjöl, skjalaáætlun og skjalalykil. Greint er frá því hvernig leysa má skjala- vanda íslenskra vinnustaða með því að taka upp skjalastjórnun. Fjallað er um íslensk lög er varða skjala- stjórnun. Sýnt verður bandarískt stjórnunarmyndband sem fjallar um skjalavanda á vinnustað. Kennt er í húsnæði með tölvuskjá- varpa. Kaffi ásamt meðlæti báða dagana er innifalið í námskeiðs- gjaldi. Kennari er Sigmar Þormar MA. Námskeiðsgjald er kr. 25.000. Sjá nánar: www.skjalastjornun.is. Námskeiðsskráning og nánari upp- lýsingar eru í netfanginu skipulag- @vortex.is, segir í fréttatilkynningu. Inngangur að skjalastjórnun ALLYSON Macdonald og Þuríður Jóhannsdóttir starfsmenn við Rann- sóknarstofnun KHÍ halda kynningu miðvikudag 20. mars kl. 16.15 í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigs- veg og er hún öllum opin. Rannsóknarstofnun Kennarahá- skóla Íslands er um þessar mundir þátttakandi í Evrópuverkefni sem kallast Learningspace. Tilgangur verkefnisins er að safna saman þver- faglegum hópum evrópskra sérfræð- inga um nám og námsrannsóknir með það að markmiði að stofna til víðtækara og öflugra samstarfs bæði milli landa og þvert á hefðbundnar faggreinar. Vinnan að verkefninu fer fram með tvennu móti; annars vegar á sérstökum vef sem verið er að móta á netinu og hins vegar með vinnu- fundum. Á kynningarfundinum verð- ur sagt frá því hvernig íslenskar rannsóknir um nám hafa verið kynntar á þessum vettvangi og rætt um hvernig megi nýta sér þátttöku í verkefnum sem þessu til að efla sam- starf þeirra sem stunda rannsóknir um nám á Íslandi, segir í fréttatil- kynningu. Kynning á veg- um Rannsóknar- stofnunar KHÍ ÍMARK heldur hádegisverðarfund fimmtudaginn 21. mars kl. 12 – 13.30 í Ársal Radisson SAS Hótel Sögu. Markaðssetning í stjórnmálum er yf- irskrift fundarins. Framsögumenn eru: Einar Karl Haraldsson, ráðgjafi og fyrrverandi ritstjóri, Gísli Marteinn Baldursson, fréttamaður, Friðrik H. Jónsson dósent í sálfræði við HÍ. Fundar- stjóri er Sigmundur Ernir Rúnars- son, ritstjóri DV. Verð á fundinn er 2.500 kr. fyrir skuldlausa félagsmenn ÍMARK, 3.500 kr. fyrir aðra. Innifalið er létt- ur hádegisverður og kaffi. Æskilegt er að þátttaka sé til- kynnt í síma eða með tölvupósti á netfangið imark@imark.is, segir í fréttatilkynningu. Markaðssetning í stjórnmálum Derhúfa aðeins 800 kr. NETVERSLUN Á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.