Morgunblaðið - 08.12.2002, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.12.2002, Blaðsíða 24
FRÉTTIR 24 SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ SMS FRÉTTIR mbl.is HAUSTFAGNAÐUR Úr- valsfólks var haldinn með pompi og prakt í Súlnasal Hótels Sögu á dögunum. Alls mættu um 360 manns á staðinn til að gleðjast sam- an yfir mat og skemmti- atriðum. Gestir skemmtu sér yfir tískusýningu, tónlist, flam- encódanssýningu og farið var með gamanmál, að sögn Rebekku Kristjánsdóttur, stjórnanda klúbbsins. Um 5.000 manns eru í Úrvalsfólki, sem er fé- lagsskapur fyrir 60 ára og eldri á vegum ferðaskrif- stofu Úrvals Útsýnar. Farn- ar eru fjölmargar utan- landsferðir á vegum klúbbsins á ári hverju. Einnig stendur klúbb- urinn fyrir ýmsum uppá- komum hér á landi og vill Rebekka minna á að ekkert kosti að verða meðlimur. Úrvalsfólk fagnar Morgunblaðið/Jón Svavarsson Það er þétt setinn bekkurinn á skemmtunum Úrvalsfólks. Laufey Kristjánsdóttir og Guðbjörn Jensson fluttu nokkur kántrílög. Kristín Claessen, Guðmundur Benediktsson, Guðjón Frímannsson og Ólafur Haukur Flygenring létu fara vel um sig á sófanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.