Morgunblaðið - 08.12.2002, Side 61

Morgunblaðið - 08.12.2002, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 2002 61 Sýnd kl. 2. Mán 4. Ísl tal Vit 448 ÁLFABAKKI KRINGLA AKUREYRI KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán 4, 6, 8 og 9. Sýnd kl. 1, 3, 5, 7 og 9. Mán 5, 7 og 9. Sýnd kl. 2, 5 og 8. Mán 6. Sýnd kl. 2 og 5. Mán 6. Vit 468 FABAKKI AKUREYRI/KEFLAVÍK 30, 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Mán 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Vit 474 1/2HK DV ÓHT Rás2  SV Mbl  RadíóX kl. 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8 og 10. Mán 9.Vit 479 LFABAKKI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI Roger Ebert RadíóX DV Kvikmyndir.is HL MBL 4 5 . 0 0 0 G E S T I R Á 1 5 D Ö G U M E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Í ÁLFABAKKA KL. 4 OG 8. B. I. 16. VIT 469.emur öllum í jólaskap n 2002 Mánudag kl. 9. Auka sýning. AKUREYRI Skemmtifundur í Glæsibæ í dag kl. 15.00 Meðal harmonikuleikara Bragi Hlíðberg og Yuri Fjodorof auk margra fleiri. Kaffikonur sjá um veitingar. Skemmtinefndin. Félag harmonikuunnenda í ReykjavíkHUNDUR í óskilum er í raun ekki hundur heldur hljómsveit skipuð norðanmönnnunum Eiríki G. Steph- ensen og Hjörleifi Hjartarsyni. Hundarnir, sem sagt ekki Rottweiler, heldur þeir týndu, eru sendir nú frá sér fyrstu geislaplötu sína og halda tónleika af því til- efni í Tjarnarbíói í kvöld. „Við erum búnir að vera saman í hljómsveitinni í ein átta ár,“ segir Eiríkur. „Við tökum gamla standarda og setjum þá í nýjan búning, kannski svolítið kómískan búning,“ segir Eiríkur um einkenni sveitarinnar. Flest lögin á plötunni eru eftir aðra. „Það er lítið eftir okkur, tökum að vísu „Gunnarshólma“ í rappútgáfu.“ Hund- arnir eru grallarar og sýna stundum „áhættuatriði“ milli laga. „Á disknum er heimsmet í blokkflautuleik þar sem er blásið í blokkflautu af fjögurra metra færi. Svo höfum við spilað á blokkflautur með ýmsum lík- amshlutum,“ segir Eiríkur. Þótt tveir séu í sveitinni virðist ekkert vanta upp á fjölbreytileikann. „Við spilum á gítar og kontrabassa auk þess sem við notum tyrkneskt óbó, trompeta, blokkflautur og hárblásara.“ Eiríkur segir nafnið hæfa sveitinni en neitar því að þeir séu sjálfir eitthvað týnd- ir. Þeir búa á Eyjafjarðarsvæðinu og líkar vel. „Hjör- leifur er úr Svarfaðardal og ég úr Eyjafjarðarsveit,“ segir Eiríkur. Hundur í óskilum gefur út plötu Heimsmet í blokkflautuleik TENGLAR ................................................................................. www.simnet.is/eirikurst Hundur í óskilum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.