Morgunblaðið - 21.03.2003, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 21.03.2003, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARS 2003 9 HÆSTIRÉTTUR hefur hafnað kröfum réttargæslumanns átta ára stúlku, sem er brotaþoli við rann- sókn kynferðisbrotamáls, um að skýrsla yrði tekin af henni í Barna- húsi. Staðfesti Hæstiréttur þar með úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá 10. mars sl. Hæstarétti þótti ekki efni til að hnekkja úrskurði héraðsdóms þar sem fram hefði komið að dómari teldi húsnæði Héraðsdóms Reykja- víkur, sem sérstaklega hefði verið útbúið til að taka skýrslur af börn- um, á allan hátt fullnægjandi og að það þjónaði markmiðum rannsóknar málsins að taka skýrslu af stúlkunni þar. Þá hefði dómari metið það svo að sá kunnáttumaður, sem hann hefði ákveðið að kveðja sér til að- stoðar, hefði þá kosti sem þyrfti til að annast skýrslutökuna. Hæstiréttur tók til þess að héraðs- dómari hefði gengið út frá því að ekki yrðu aðrir inni í yfirheyrsluher- bergi en brotaþoli og tilkvaddur kunnáttumaður. Málið dæmdu hæstaréttardómar- arnir Gunnlaugur Claessen, Árni Kolbeinsson og Ingibjörg Bene- diktsdóttir. Skýrslutaka fari fram í húsnæði héraðsdóms Konubuxur — verð 3.700 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. Bankastræti 14, sími 552 1555 20% afsláttur af dönskum kápum frá Herluf Ný sending Glæsilegir sumarkjólar Stuttir og síðir Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Sumarvörurnar eru komnar Frábær tilboð á vetrarvöru Stærsta töskuverslun landsins, Skólavörðustíg 7, sími 551 5814. 20% afsláttur fimmtudag, föstudag og laugardag TILBOÐSDAGAR Opið til kl. 16 laugardag Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 12-18 og laugardaga frá kl. 11-15 Skólavörðustíg 2 – sími 544 8880. Tilboðsdagar Í tilefni þess veitum við 11% afmælisafslátt af öllum vörum verslunarinnar í dag og á morgun. Láttu sjá þig! Laugavegi 80, sími 561 1330. Frakkar og úlpur Ný sending Laugavegi 34, sími 551 4301 Kjóladagar í Sissu 20% afsl. af kjólum Ný send- ing 21. og 22. mars.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.