Morgunblaðið - 21.03.2003, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 21.03.2003, Qupperneq 21
auðvitað sú til hvaða ráða ætti að grípa til að tryggja afvopnun Íraks. Afstaða Bandaríkjanna hafi verið sú að afvopna yrði Írak með valdi, ef með þyrfti. „Sú staða er nú komin upp,“ sagði hann. Sagði Gadsden að „bandalag hinna viljugu“ hefði lýst yfir stuðn- ingi við það markmið Bandaríkjanna að afvopna Írak, með valdi ef með þyrfti. Aðspurður um það hvort Banda- ríkjastjórn hefði hugsanlega oftúlk- að afstöðu íslenskra stjórnvalda gagnvart árás á Írak ítrekaði sendi- herrann að spurningin væri sú hvort menn styddu afvopnun Íraks eður ei. Ísland og ýmsar aðrar þjóðir hefðu lýst stuðningi við það markmið. „Hvort menn eru sammála sumum þáttum, er víkja að þessu markmiði, en ósammála öðrum, það höfum við ekki rætt ítarlega; hvorki við rík- isstjórn Íslands né ríkisstjórnir ann- arra landa,“ sagði hann. Aukinn öryggisviðbúnaður Gadsden sagði aðspurður að fulltrúar Bandaríkjanna erlendis ráðlegðu fólki nú – eins og ávallt þegar ógn steðjaði að í heiminum og hugsanlegt væri að líf bandarískra ríkisborgara væru í hættu – að halda vöku sinni, sýna dómgreind hvað varðar ferðalög og til að sýna fyllstu varkárni. „Það hafa staðið yfir fram- kvæmdir í sendiráðinu og nágrenni þess vegna aukins öryggisviðbúnaðs og þær eru óháðar þessum átökum, enda hófust þær fyrir nokkru síðan. Hitt blasir við að við [í sendiráðinu] sýnum jafnvel enn meiri varkárni [en áður],“ sagði James I Gadsden, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. STRÍÐ Í ÍRAK MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARS 2003 21 ert fla› flú sem vinnur sólarfer› um helgina? debenhams S M Á R A L I N D Stórglæsilegir vinningar 1. vinningur: Ferð fyrir 2 til Portúgals með Úrvali Útsýn, að verðmæti 133.800 kr. Sólar- og baðstrandarvörur frá Debenhams að verðmæti 30.000 kr. 2. vinningur: Innáborgun í ferð til Portúgals með Úrvali Útsýn, að verðmæti 25.000 kr. Sólar- og baðstrandarvörur frá Debenhams, að verðmæti 15.000 kr. 3. vinningur: Sólar- og baðstrandarvörur frá Debenhams, að verðmæti 10.000 kr. Ferðakynning frá Úrvali Útsýn Sjóðheit tilboð í öllum deildum Komdu í Debenhams um helgina, það gæti verið upphaf að sólríku sumarfríi! Sólarhappdrætti - fyrir viðskiptavini Debenhams ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 2 06 06 03 /2 00 3 Farið verði að mannúð- arlögum Sameinuðu þjóðunum. AFP. KOFI Annan, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna (SÞ), skoraði í gær á stjórn- völd í Bandaríkjunum og Írak að gera allt sem unnt væri til að hlífa óbreyttum borgurum við afleiðingum hernaðar- átaka. „Ég vona að allir hlutaðeig- andi muni leggja sig fram um að fara að ákvæðum alþjóð- legra mannúðarlaga, og muni gera allt sem í þeirra valdi stendur til að hlífa óbreyttum borgurum við skelfilegum af- leiðingum stríðsátaka,“ sagði Annan í ávarpi til blaða- manna í höfuðstöðvum SÞ í New York. „Sameinuðu þjóðirnar munu fyrir sitt leyti gera allt sem þær geta til að veita þeim (óbreyttu borgurunum) aðstoð og stuðning,“ sagði hann. Annan vék líka að ágrein- ingnum sem ríkt hefur í ör- yggisráði samtakanna um af- vopnun Íraka. Vald tamið af lögmæti Sagði hann að „þjóðir heims hefðu sýnt hve mikið vægi þær telja felast í lög- mæti ákvarðana Sameinuðu þjóðanna.“ Og hann bætti við: „Þær hafa sýnt, að þegar tek- izt er á við óvissu og hættu (í heiminum) vilja þær að vald sé tamið af lögmæti.“ „Ég mun gera mitt ýtrasta til að Sameinuðu þjóðirnar rísi undir þessu verkefni,“ sagði hann. Annan fór fram á það í bréfi til öryggisráðs SÞ í gær, að það samþykkti ályktun þar sem honum væri falið fullt umboð til að hafa yfirumsjón með mannúðaraðstoð í Írak.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.