Tíminn Sunnudagsblað - 17.01.1971, Blaðsíða 6

Tíminn Sunnudagsblað - 17.01.1971, Blaðsíða 6
Úr Almannagjá. Ófeigur heliulagði Kárastaðastíg og Laugastig. ið miki] við almemn störf. Var hann því stundum fenginn til þess að framkvæma ýms þau verk, er aðrir treystust ekki til. Vegna þess var hann til dæmis fenginn til þess að laga Almannagjá til um- ferðar. Fyrir þá tíð hafði gjáin verið svo þröng á 'köflum, að þeg- ar farið var með klyfjahesta undir fýrirferðarmiklum böggum, vildu idyfin sums staðar nuddast óþægi- iega í hamravegigina. Þetta liagaði Ófeigur mikið. Ifann sprengdi með púðri snaga og Stuðlabergsdranga, er slúttu út í stíginn, svo gjáin varð miklu -greiðfærari með klyfja hesta. Talið var, að Ófeigur hefði hellulagt KárastaðastígiTm, sem var efst í Almannagjá. Var hann eftir þá framkvæmd, þar sem brattinn var mestur, ailur með eins konar tröppum e.r hestarnir fetuðu sig eftir upp og niður. Með þessu fyrir^Oimiiagi áleit Ófeigur minni hættu á, að hestar hrösuðu, ueldur en á sléttum vegi, þegar niður gjána var farið. Með þess- um ummerkjum mun Kárastaða- stígur hafa verið frarn yfir síðustu aldamót (Sögn Ásmundar bónda Eiríkssonar á Apavatni). Annarri framkvæmd var Ófeig- ur fenginn til þess að hafa umsjá með á Þmgvöllum. Það var að gera hestfæran Langastíg, sem er nokkurn spöl fyrir norðan Öxarár- foss. Þessi leið liafði ekki áður verið farin nema af göngumönn- um. Það var vorið 1830, sem Krist- ján hreppstjóri Magnússon í Skóg- arkoti fékk Ófeig til þess að um- bæta Langastíg, svo hann yrði fær hestum, unnu að þessu með hon- um fleiri menn. Sprengdi hann nokkuð efst úr stígnum til þess að minnka mesta brattann. Síðan flóæ- aði hann allan stíginn méð þykiku hellugrjóti meðan úr gjárbotnin- um upp á brún. Frá þessari fram- kvæmd, ásamt fleiri vegabótum, skýrir Kristján hreppstjóri í bréfí til Þórðar sýslumanns Sveinbjörns- sonar með svofelTduim orðum: „Hér með gefst yður veleðla virðugíleifcum til kynna um vega* bætur í Þingvallahreppi á þessu vori, og hef ég látið ryðja Almenn- ingsveginn frá Hlíð suður að Bitnu, Dyraveg yfir fjallið fyrir norðan Hengil, Nesjahraun frá Miðfells- fjalli til Hrafnaigjár. Almennings- veginm frá svofcölluðuim Stelpu- helli til Hrafnagjár austur Hallinn og hraunið til Aimannagjár. Norð- Tendingaveginn frá Öxará til Bola- fclyfs og þann svokaiiaða Langa- stíg yfir Aimannagjá, sem menn efcki til vita, að nofckurmtima hafi klyffær verið. Tóik ég fyrir þann 16. yfirstandandi mánaðar tiT að gjöra fclyffæran og löggildan Al- menningsveg og íhefur hrepp- stjóri Guðmumdiur Jónsson 1 Bræðratungu og constituert csett- ur) hreppstjóri, Magnús Jónsson á Laugarvatni, skoðað hann og báð- ir álitið hann í bezta lagi hæfan fyrir allar fclyfjar, og er hanrn síð- an almennt brúkaður fyrir lesta- veg, og á ég nú undir yðar náð, hvaða álit þetta mitt fyrirtæki hlýtur. ÞingvalTahreppi. þamn 27. júmí 1830. Kr. Magnússon. Eins og sjá má af þessu bréfi, hafa vegabæturnar við Langastíg tekið um hálfan mánuð, hafi verið uinnið við hann nær alla daga frá 16—27 sama mánaðar. Skemmri tíma gat það þó tekið, og ekki er nú vitað, hve margir menn lögðu þar hönd að verki. En alrnenn sögn var það, að Ófeigur á Heiðar- bæ hefði haft þar alla verkstjórn. Langistígur var alTmikið farinn og með kiyfjalestir í hasrtnær heila öld ram undir 1930. Einkum var liann á seinmi tíð ailmikið farinn með heybandslestir að Þingvöllum og Skógarkoti, er heyskapur var sótiur vestur á heiði. Langistígur er enn að kalla með sömu um- merkjum og liann var gerður ár- ið 1830. Að vísu er „fiórinn" í honum neðst nokkuð óekinn að síga í jörð. Flestum er hann nú að miklu Teyti gleymdur. Þó geng- ur ferðafólk, er fcemur tii Þing- valla og fer uppeftir gjámni, stund- um Langastíg. En margir eru þeir, sem vita ekki, hvað hann heitir og 30 TfMINN — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.