Tíminn Sunnudagsblað - 17.01.1971, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 17.01.1971, Blaðsíða 22
VIÐ GLUGGAN Það er kannski alsiða, að þvottakonum sé boðið í þing- veizlur. Svo var að minnsta kosti gert í Svíþjóð núna fyrir hátíðarnar, þegar menn voru að kveðja gamla þinghúsið. Þar bar það meðal annars til tíð- inda. að þær króuðu Palme af til þess að fá að dansa við hann, og er sagt, að aldrei hafi nokkur forsætisráð- herra í Svíþjóð haft aðra eins hylli þvottakvenna í þinghús- inu sem hann. Sér í lagi varð frægt hvílíku harðfvlgi kona sú, sem sér um hreingerningar 1 fundarherbergjum Miðflokks- ins, beitti til þess að fá að faðma forsætisráðherrann að sér í valsi. Það er talið viðbúið, að allar þvottakonur j þing- húsinu, hjá hvaða flokki sem þær nú annars gera hreint, muni kjósa jafnaðarmenn fram- vegis. ★ Allt þar til síðast liðið sumar hefur það verið látið óátalið í Finnlandi. þó að veitingamenn néituðu Sígaunum u-m af- greiðslu i matstofum eða veit- ingahúsum. En nú hafa tekið giidi löf> tptn banna slíkt E’kk.i l_____________ hafa þó allir veitinga-menn beygt sig fyrir þessum ákvæðum með ljúfu geði, og nú í haust var sektardóm-ur kveðinn upp yfir veitingamanni í Helsingfors, er ætlað sér að hafa hin nýju iög að engu. ★ Caetano, hinn nýi einræðis- herra í Portúgal, hefur boðað að portúgölsku nýlendurnar í Afríku, Angola, Mósambik og Guínea, eigi að fá aukið sjálf- stæði, ein-hvers konar þing og heimastjóm. En hvorki kemur þetta til af góðu né heldur er það nein bragarbót. Uppreisnar- menn í þessum nýlendum hafa orðið portúgalska hernum þung ir í skauti, og Portúgalar hafa sætt h-arðri gagn-rýni fyrir ný- Iendustefnu sína. Þess vegna á nú að freista þess, hvort ekki gefst betur að fara líkt að og í Ródesíu og láta hina hvitu landnema í nýlendunum fá eitt- hvað af þeim völdum, sem port- úgölsku herforingjarnir hafa haft þar. Að sjálfsögðu eiga Portúgalar vísan stuðning frá Suður-Afrífcu og Ródesíu. En brevtingin verður hin-um svörtu íbúum landanna sízt til hags- bóta. ★ í Danmörfcu er drykkj-uökap ur á sbrifstofum fylgifisbur sterka ölsins og veldur miktu vinnutapi. Sum stórfyrirtæki hafa þess vegna tefcið upp þann sið að léta -gott kaffi í hita- könnu standa í öllum skrif-stof- um sín-um, svo að fólk geti náð til þess, hvenær sem því sýnist. Þetta er talið hafa orðið til verulegra bóta, þar sem það hefur verið reynt. ★ Danir ei-ga orðið f-átt -gamalla tréskipa, en reynt er að varð- veita þau, sem eftir eru. Yfir- völd á Þjóðu hafa nú fengið í sína umsjá eitt slíkit skip, galeas, og ætl-a þau að nota það tiT þess að hjálpa eiturlyfjaneyt- endu-m að yfirvinna ógæfu sína. Verða þeir vistaðir á skipin-u, ásamt sálfræðingum og kenn- urum, og þar verður reynt að ken-na þei-m sjómennsku. Meðal annars er í ráði að hafa sfcútuna í förum milli Danmerkur og Grænlands. ustu. þótt þau sýnist Kannsk ekki hafa af miklu að má Að öðru jöfnu eru þau sjaldnar lasin, kvef- ast síður og eru betur tennt. Það er venjulega hreinn óþarfi að troða í þau fjörefnum og söltum, þótt þau séu kannski föl á vanga, og það oftas* nær misskilningur, að þau séu „blóðlítil" Þeim er eðli legt að vera svona, og bað breytir enginn meðfæddum líkamsein- kennum af þessu tagi hvað mikið sem við það er strítt Það fullyrðir að minnsta kosti danski skólalæ'-nírinn Sven Helbo í bók sinni. Raske börn — sunde börn. Á ýmsum nótum Framhald If 26. slSw. stöðu, sem hann nýtur. En v.ð getum samt áreiðanlega fetað okkur áfram, ef menn vilja gera svo vel að vakna. til skilnings á því, hvað er mikilvægt. ,1 H. Eftirskrift: í síðasta blaði var hér talað í flimtingum um„ „Knút með krossinn“. Þetta var að ófyrirsynju gert og af misskilningi sprottið, og býðst höfundur til þess að éta þá flimtan ofan í sig eins og Norð lendingurinn húfuna sína hér um árið - ■"* m" Lausn 1. krossgátu þH 6 L3 r sr m i R ft U S y t * 6 ft fl í 6 r 'a tf V) a r rb ha o e t ra * re ev U S'ft R Bft A K pfttii rn 'i kudr » l / am fi rk y TRftr R i f s r ri * rb ftufft b k v i sk u L í Ntetf L B O l R J *&II iL S RU l & N Ó b H ft R ft7 ftK 3A i i r l * B U R I J OiertA ÍJA M ftCR I 4 I N N t RSi T t H 4 6 D 'AMtJ t I / Bft • ^ bj í Hð N I ft n 46 llHINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.