Tíminn Sunnudagsblað - 17.01.1971, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 17.01.1971, Blaðsíða 9
Jakobína Sigurðardóttir hefur enn sent frá sér bók — hina sjöttu í röðinni, smásagnasafnið Sjö vindar gráar. Heiti bókarinnar vekur ósjáifrátt athygli. Slíkan tit- il vel-ur enginn höfund'Ur utan sá, sem handgenginn er íslenzkri tungu að fornu og nýju og hrynj- andi hennar. Hugleiðum aðeins hverjum mun orðaröð velduir, ekki ar í smásögu einni. Uim líikt leyti kvaddi Hulda sér hljóðs, görðist mikilvirkur höfundur í bundnu máli og óbundnu, varð í raun réttri boðberi inýrómantíkur í íslenzkri Ijóðlist. Eyfirzka húsfreyjan, Krist- in Sigfúsdóttir, er nú nær horfin í skuggann. Dæmi hennar vakti þó á sinni tíð athygli með öðrum þjóð- um, þótti sönnun um trótgróna, ein- Sléttuhreppur, afskekkt byggð á Vestfjörðum, er bernskusveit skáldkonunnar Jakobínu Sigurð- ardóttur. Þar ól'st hún upp á bæn- um Hælavík við fátækt, sem þá var títt, eM í hópi þrettán syst- kina. Um fermingu fór hún úr föð- urgarði og hefur þá með rúmlega eins vetrar barnaskólanámi full- nægt þeim kröfum, sem þá voiru Nokkrar íhuganir varöandi skáldskap Jakobínu Siguröardóttur tg&KE * <iifíiiwiinirinmmiiiwa aðeins í bundnu máli. Sjö gráar vindur er titill flatneskjunnar. Ósjálfrátt koma í hug haglegar at- hugasemdir bókmenntafræðings um Ijóðmál Tómasar Guðmunds- sonar, samanber orðalagið „á vor- morgni björtum“ ellegar „á björt- um vormorgni“. — Þótt blaðað sé aðeins lauslega í þessari nýju bók Jakobínu, dylst ekki þróttmikið ■málfar og sterkur höfundartjlær. Sex bækur eru að vísu miikið framlag íslenzkum bókmenntum á tiltölulega skömmum tíma. Slíkt framlag kvenna er þó, svo sem al- kunnugt er, ekki nýtt hér á landi. Á ofanverðri 19. öld varð Ikona brautryðjandi og alImikilvÍTk í sögulegri skáldsagnagerð, skáld- (konan Torfhildur Hólm. Ólöf frá Ulöðum varð einnig þjóðkunn fyr- ir Ijóðagerð á fyrstu tugum þessar- ar aldar, og þá ekkl slður fyrlr djarfarog berorðar ásitalífslýsmg- stæða bókmenntahneigð alþýðu hér á Iandi. Ýmsar fleiri konur mætti nefna. En um þær, sem hér voru tilgreindar, má þó segja að þær heyra efcki þeim tíma, þegar húsfreyjan var í bókstaflegum skllnlngi allra þjónn á heimilinu — þær heyra ebkl þeim upplausn- artímum í uppeldis- og skólamál- um, sem við nú Iifum. — Spyrja mætti, hvað það er, sem knýr hús- móður og margra bairna móður á annasömu heimili í þjóðbraut til svo vandlátrar sbáldskapariðju? Fræg skáldkona hefur á einiuim stað komizt svo að odði, að and- stæður væru forsendur allrar sköp unar — innblástur krefðist tveggja igagnstæðra stofna. Svo kann að virðast í fljótu bragði sem kona — borin og barnfædd í sveit, kona sem kosið hefur sér hlutskiptl sveitakonunnar — ætti nauimast við ríkar innrl andstæður að etja. gerðar til undirbúningsmenntunar ! barna í sveifcum. Heimanförin var j ekki upphaf framhaldsnáms, held-1 ur til að létta á pungu og barn- j mörgu heimili foreldra. Bóklestur var að sögn kunnugra ’ mikili á bernskuheimili Jakobínu, líkt og á öðrum heimilum í Sléttu- hreppi. Auk nýrri bókmennta voru íslendingasögur, ásamt fornaldar- og riddarasögum, þar almennt lestr arefni. Má engan heldur undra sMkt, er kynnir sér orðfar iþessarar vestfirziku sögukonu tuttugusbu ald- ar. Á uppvaxtarárum þeirra Hæla- vfkursystkina tíðkaðisfc enn að rímur væru fcveðnar á vökium, og húslestrar voru lesnir (Vídalíns- posfcilla) á vetrum, en einnig vissa daga sumars. Trúrækni var al- menn, klrkjuferðir aðaltllbreytni sveitarlbúa. Úr þessu sérstæða 19. aldar um- hverfi hverfur Jakohdna alfárin T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 33

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.