Tíminn Sunnudagsblað - 17.01.1971, Blaðsíða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 17.01.1971, Blaðsíða 8
Jónsson er Magnús hreppstjóri á Laug-arvatni, bróðir Ófeigs. Hanm var fyrirsvarsmaður sóknarinnar og stóð fyrir kirkjubyggingunni. Th. Jörundsson er Þórður Jör- undsson á Laug í Biskupstungum. Hann hefur að líkindum séð um smíði kirkjunnar, enda orðlagður smiður á allt, afkomandi Illuga staða-rsmiðs í Skálholti, sem nafn- kunnur var fyrir hagleik á sinni tíð. Ó. Jónss. er nafn Ófeigs. Vitað er um þrjár altaristöflur, sem með nokkurn veginn fulri vissu eru málaðar af Ófeigi. Tvær þeirra eru varðveittar í þjóðminja- safninu. Önnur var 1 Klofa'kirkju í Landsveit, sem lögð var niður um 1880. Hin var í Torfastaðakirkju í Biskupstungum. Sú þriðja hefur lengi verið í Úlffljótsvatnskirkju og er þar enn, mjög svipuð þeirri, sem var í Torfastaðakiiikju. Þess- ar altaristöflur eru allar máiaðar á tré, ramminn strikaður og skreyttur útskurði, og hefur Ófeig- ur vafala-ust smíðað þær. Þá eru til tvær grafskriftir eft- ir Ófeig, málaðar á tré. Báðar voru þær í kirkjum fyr-r á tíð. Önnu-r var í Torfastaðakirkju til minn- ingar um séra Þórð Halldórsson, dáinn 1837. Hin taflan var lengi í Miðdalskirkju til minninga-r um Vernharð Gunnarsson lögréttu- mann á Laugarvatni (samin 1836). Síðar var hún lengi í stof-u á Laug- arvatni. Þessa-r grafsk-riftir eru nú báðar varðveittar í byggðasafni Ár- nessýsl-u. Þá er kistill va-rðveittu-r í þjóð- minjasafninu, er Ófeigur hefur smíðað og rnálað. Kistfflinn er skrálæs-tur með koparlykli og i honum tvöfaldu-r handraði. Hann er al-uir málaður og s'Ereyttu-r fag- urlega gerðum -rósum á loki og hliðum. Gru-nn-urinn er svartur, en rósir m-a-rg-lita-r, rauðar, gular og -g-rænar. Innan á lokið, sem skreytt er rósablöðum, eru málaðir stafirn- ir A.V-D. Það er fangamark Önnu Vernharðsdóttur á Lau-garvatni (dáin 1846, 58 ára), en hún var kona Magnúsa-r hreppstjóra á Laugarvatni, bróður Ófeigs. Neðan við fangamairkið er áirtalið 1809. Kisti'llxnm var léngi á Lau-garvatni, síðar í Reykjavik, en afhent-ur í þjóðminjasafnið f.y-rir möngum ár- um. Skrautmáfaðer kktMI Önnu Vernharðsóóttur á kauearvatnf. 32 IÍXINN SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.