Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 8

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 8
Friðbjörn Þorsteinsson F. 8. ágúst 1891 D. 8. febrúar 1977 Aldra&ur gó&bóndi austan af landi, Friöbjörn Þorsteinsson, anda&ist á Borgarspltalanum í Reykjavik 8. þ.m. eftir nær þriggja mánaöa sjúkralegu. begar ég heimsótti Fri&björn á sjúkrahúsiö var auöséö hva& aö fór. En ég dá&ist aö þvl hvernig honum tókst þrátt fyrir veikindin a& halda slnu karlmennskulega yfirbragöi — og var óvllinn og hress I máli eins og hon- um var eiginlegt allt frá þvl ég kynnt- ist honum fyrst fyrir nær fjörutlu ár- um. Um þaö leyti réöst ég kaupfélags- stjóri til Stöövarfjaröar, ungur og lítt reyndur til aö ráöa viö vandasamt starf. Var þaö mér mikiö lán aö þáver- andi stjórnarmenn Kaupfélags Stöö- viröinga voruallirtraustirog ráöhollir og stóöu samhuga vörö um hagsmuni félagsins. tbúar á suöurbyggö Fá- skrúösfjaröar höfðu stofnaö deild i Kaupfélagi Stöövfiröinga og var Friö- björn I Vlk eins og hann var oftast nefndur fyrir austan, einn af forystu- mönnum deildarinnar og I stjórn kaupfélagsinsöllþau 15 ár, sem ég var kaupfélagsstjóri á Stöövarfiröi. Hógvær og viröulegur var Friöbjörn jafnan og ekki mikill málskrafsmaöur á fundum, en raunsær og tillögugóöur. Hann gætti hagsmuna félagsins I oröi og verki, meöal annars meö þvi aö geyma sparifé sitt og barna sinna i var ljóst, a& Gesti var nauösyn vegna veikindanna aö njóta uppörvunar og styrks þá beitti hún einstakri hugarró og festu og jafnframt þvi aö vaka yfir þörfum hans og ráöa bót á þeim á hug- hreystandi og kærleiksrlkan máta. Er vistaö umönnun hennar hefur átt sinn þátt I aö heilsan kom alltaf aftur aö nokkru. Sigrún veiktist snögglega 5. ágúst s.l. og var flutt I sjúkrahúsiö á Akur- eyri. Þar lézt hún 13. sama mána&ar. Hún haföi rænu ööru hverju fram I andlátiö og vissi aö hverju fór, en ekki brást henni æöruleysiö. Sumt sem hún geröi áöur en hún veiktist, gat bent til þess, aö dauöinn kæmi henni ekki á óvart.En hún kveiö ekki vistaskiptun- um, enda var hún sanntrúuö. Nú er skugga varpaö yfir Bakkageröisbæ. Hún, sem um tugi ára innlánsdeild og kaupfélagsins. Sjálfur stofnaði hann aldrei til skulda viö kaupfélagiö, en mælti gjarnan meö lánafyrirgreiöslu til efnalitilla félags- manna, sem nauösynlega þurftu aö leggja í fjárfestingu til aö bæta hag sinn. Taldi hann skyldu samfélagsins a& styöja þá fátæku til sjálfsbjargar, og sú skoöun' hans mun hafa komiö fram jafnt i stjórn kaupfélagsins og I sveitastjórn Fáskrúösfjaröarhrepps, þar sem hann átti sæti I mörg ár. Snemma reyndi á dugnaö og fyrir- hyggju Friðbjarnar, þvi þegar hann réöþar rikjum og stjórnaöi meö mildri en traustri hendi, er horfin. Söknuöur rikir i huga fyrst og fremst ástvin- anna, en einnig hinna fjölmörgu kunn- ingja og vina. En minningarnar um hana eru tærar og bjartar. Og þær munu sefa og ylja öllum, sem um sárt eiga aö binda vegna andláts hennar. Mér hefur jafnan oröiö tiöförult til þeirra Bakkager&ishjóna siöan ég kom 1 nágrenni viö þau. Hef ég átt margar skemmtilegar og fróölegar stundir I hibýlum þeirra. Þar var ávallt sá and- blær, sem hressti og lyfti huganum og átti húsfreyjan þar sinn hlut. Ég vil svo kveðja þig Sigrún, meö þakklæti fyrir samskipti okkar. Vertu sæl ljúfa og drenglynda kona. Blessun- arorö og þakkir fylgja þér inn á nýtt tilverustig. Heigi Simonarson var á fermingaraldri andaöist faöir hans borsteinn Jónsson, bóndi aö Flögu i Breiödal, frá konu og þrem ungum sonum. Kom þaö I hlut hans, sem varelztur bræöranna aö annast — ásamtmóöursinni Ingibjörgu — forsjá heimilisins i Flögu. Vann Friöbjörn heimili móöur sinn- ar fram yfir tvitugs aldur. En þá gift- isthann jafnöldru sinni Gu&nýju Guö- jónsdóttur, gó&ri og mikilhæfri konu. Bjuggu þau Friöbjörn og Guöný fyrstu búskaparár sin aö Flögu I Brei&dal. En voriö 1920 keyptu þau jöröina Vik I Fá- skrúösf jaröarhreppi þar sem þau siö- an b juggu I rúm fimmtiu ár, eöa þar til synir þeirra, bórhallur og Sigurpáll tóku aö fullu viö búrekstrinum fyrir nokkrum árum. Guöný kona Friö- björns anda&ist fyrir rúmum þremur árum. Þeim hjónum Friöbirni og Guönýju farnaöistvel á þeirra löngu samfylgd. Börnin þeirra uröu 9. Eitt andaöist I bernsku en átta komust til fulloröins- ára og eru öll á lifi. 1 Vik leiö öllum vel, mönnum og málleysingjum. Heimilisfólk var jafn- an margt, stundum allt aö tuttugu manns — og margan gest bar aö garöi þeirra hjóna. Alltaf var nægur og góö- ur matur á boröum og atlæti allt meö þeim ágætum, aö gott þótti öllum aö koma aö Vik og þar aö vera. Friöbjörn annaöist og búfénaö sinn af mikilli umhyggju og var aö jafna&i vel birgur meö hey. Rei&hesta átti hann oft góöa og kunni vel meö þá aö fara. Þó aö börnin mynduöu flest heimili sin utan heimasveitarinnar, höföu þau þó öll meira e&a minna sam- band viö foreldra sina og heimiliö I Vik. Og barnabörnin frá þéttbýlis- svæöunum eiga áreiöanlega mörg ógleymanlegar minningar um sumar- dvöl sina hjá ömmu og afa i Vik, þar sem þau voru umvafin ást og um- hyggju i þvi dásamlegasta umhverfi, sem hugsast getur, fallegum sveitabæ, þar sem góöar manneskjur hjálpuöu Guöi til aö skapa börnunum Paradis á jör&u. Ég kveö Friöbjörn meö þakklæti fyrir samstarf og öll góö kynni og biö Guö aö blessa börnum hans, tengda- börnum og barnabörnum minninguna um góöan fööur og afa. Björn Stefánsson. B islendingaþættir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.