Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 55

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 55
Þuríður Gísladóttir Fædd 17. júli 1889, Ðáin 7. jan. 1977. A fyrstu dögum þessa nýbyrj- aöa árs andaöist á Landakotssplt- alanum Þuríöur Glsladóttir, Mávahllð 7, Reykjavik. Þuriöur var fædd aö Gaulverjabæ i Flóa þann 17. júli 1889, dóttir hjónanna, Sigriðar Halldórsdóttur frá ósa- bakka á Skeiðum og Gisla Eyjólfssonar, sem ættaður var frá Kálfholti I Rangárþingi. Þau hjónin, Sigriöur og GIsli hófu búskap og bjuggu um árabil að Dalbæ i Gaulverjabæjarhreppi og var Gisli alla tiö kenndur viö þann bæ og kallaður Gisli frá Dalbæ. A fyrsta tug aldarinnar fluttu þau hjónin búferlum til Reykja- vikur með börnin sin, sem þá voru milli fermingar og tvitugs, en þau voru auk Þuríðar, Halldór, sem kvæntist Valgeröi Jónsdótt- ur, Steinhólm, silfursmiös úr Tálknafiröi, Eyjólfur Gislason, sem kvæntist Guöriöi Magnús- dóttur ættaðri úr Borgarfiröi syðra, og fjóröa i rööinni og yngst þeirra systkina var Glslina Sig- riður, en hennar maöur var Eyjólfur Jóhannsson bóndi og Allan Sátherström Fæddur: 22.3 1906 Dáinn: 12.11. 1976 Þann 23. nóvember s.l. var Is- lands-vinurinn Allan Sátherström til moldar borinn frá örgryte gamla kyrka i Gautaborg. Hann var fæddur og uppalinn i Gautaborg. Tvítugur að aldri gerðist hann starfsmaður hjá Otto Zell, sem þá var eitt stærsta skipaafgreiöslufyrirtæki Gauta- borgar. Þar starfaöi hann óslitið í tæp 45 ár. Þegar Otto Zell — fyrirtækiö tók að sér afgreiðslu Eimskipafé- lags tslands i Gautaborg fyrir um islendingaþættir >aö bil 40 arum, féll þaö i hlut All- ms Sátherström að annast þá ýrirgreiðslu. Þvi starfi gegndi íann af einstakri alúö og trú- mennsku eins og honum var lag- iö, þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir árið 1971 — Eimskip hefur heiörað minningu Allans meö sérstakri minningargjöf til liknarstarfa. Allan Satherström var við- mótshlýr drengskaparmaöur og meö afbrigðum félagslyndur. Meðal annars tók hann virkan þátt i félagssamtökum frimerkja- safnara i 48 ár. Um árabil og allt til dauðadags var hann virkur í tjórn Farmannaklúbbsins i Gau taborg. Island og Islendingar áttu þar traustan og trygglyndan vin. Þaö kom skýrt i ljós, þegar Sænsk-is- lenzka félagið var stofnaö hér i Gautaborg fyrir nær 25 árum. Ail- an var einn af aðalhvatamönnum þeirrar félagsstofnunar og gjald- keri félagsins frá upphafi til daubadags. Gjaldkerastarfiö var hin siðari ár orðiö býsna erilsamt, þar sem tala félagsmanna er yfir 400. Fáir hafa af meiri alúð og fómarlund unnið að félagsmálum Islendinga hér á vesturströnd Sviþjóðar, en heiðursmaðurinn Allan Satherström. Þess munum víð lengi minnast. Eftirlifandi eiginkona Alians er Hilda Sátherström. Kungalv i janúar 1977. MagnúsGislason. skipstjóri i Sandgerði. Þuriður Gisladóttir lifði lengst af systkin- unum, en öll voru þau hressilegt manndómsfólk. Gisli frá Dalbæ reisti sér smiðju neðan við Vitatorgiö i Reykjavik og hamraði þar járnið meðan heilsa og lif entist. Aðrar fasteignir eignaöist hann ekki i höfuðborginni, en heimili þeirra hjónanna frá Dalbæ stóð alla tið að Laugavegi 67,1 rishæð, sem að mestu var undir súð.lbúðin var eitt herbergi, eldhús, sem lengst af var með gasmaskinu, — og búrkames, en brattur hvitskúrað- ur tréstigi lá upp á loftskörina. Aldrei man ég eftir gestlausum bæ þarna á Laugaveginum. — Ef þar var ekki vinafólk austan úr Arnes- eða Rangárvallasýslu, of- an af Kjalarnesi eða sunnan úr Sandgerði, voru þar næstu nágrannar af innanverðum Laugaveginum. Það var eins og þessi súðaribúö væri alltaf full af yl og birtu, og út um litlu glugg- ana var fagurt að sjá inn i Laugarnesið og út á Sundin, þeg- ar kvöldsólin skein frá opnu hafi og skuggar léku um Kjalarnesið og hliðar Esjunnar. Það var lika eins og hún Sigrið- ur amma min og hún Þuriður föðursystir væru einatt i einhvers konar akkoröi til þess aö verða öðrum til góðs, beinlinis gleymdu sjálfum sér i umhyggjunni fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.