Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Qupperneq 29

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Qupperneq 29
þessa húss voriö 1929 og inn i þaö fluttu þau Asmundur og Steinunn meö allan barnahópinn á far- dögum aö hausti sama ár. Magnús Helgason átti efri hæö þessa húss og bjó þar til dánar- dags áriö 1940. Ásmundur keypti þá efri hæöina, og var Laufás- vegur 75 heimili þeirra hjóna allt til æviloka. Þegar Steinunn var á barns- aldri var skólaskylda ekki komin i lög hér á landi. Þá var aö visu i gildi konungsbréf frá 1790 um lestur bama og fræöslu þeirra og lög frá 1880 um „uppfræöing barna i skript og reikningi” en i báöum var i rauninni heimilunum ætluö fræöslan, en prestum faliö eftirlit meö framkvæmd hennar. En skólaskyldankom ekki fyrr en meö fyrstu „fræöslulögunum 1907. Barnaskólum haföi aö visu veriö komiö á allviöa I kaup- stööum og kauptúnum töluvert fyrr (barnaskólinn á Eyrar- bakka, þar sem móöir Steinunnar varfædd, var stofnaöur áriö 1852) en i strjálbýli var ekki um sér- staka barnaskóla aö ræöa og varla um skipulega farkennslu fyrr en eftir 1907. En á Gilsbakka hjá sr. Magnúsi Andréssyni fór alla vetur fram undir hans hand- leiöslu barna- og unglinga- fræösla, sem segja má aö nálg- aöist reglubundinn skólarekstur. Var þar bæöi um aö ræöa upp- fræöslu barna hans sjálfs og barna, sem komiö var til hans frá öörum bæjum, og svo sú kennsla sem hann veitti piltum til undir- búnings undir Latinuskólann. Þeir voru margir, sem sr. Magnús „kenndi undir skóla” eins og þessi undirbúningsfrseösla oft var nefnd. Hann hóf þetta fræöslustarf sitt þegar á biskups- skrifaraárum slnum I Rvk. 1877- 1881 og hélt þvi áfram alla prest- skapartiö sina aö Gilsbakka. Faöir þess, er þetta ritar, var einn þeirra er naut þessarar fræöslu sr. Magnúsar i Reykja- vik. Var sr. Magnús dáöur og virtur af öllum sem kennari og fræöari. Svo tamt var honum að miöla öörum af fróöleik sinum aö hann lagöi i vana sinn aö ganga um gólf i baðstofu á vökunni og segja fólkinu frá ýmsu þvi mark- verðasta er hann haföi fæözt um eöa haföi fréttir af, þar á meöal nýjungar i tækni og verklegum umbótum. Steinunn og systkini hennar hlutu þannig i heimahúsum mjög fullkomna uppfræöslu og sjálf- sagt á vissan hátt fullkomnari en nútima barna- og unglingaskólar veita þrátt fyrir bókaflóö og kennslutækni vorra tima. Auk þessa las Steinunn aö staðaldri alla ævi mikiö, bæöi fróöleiks- bækur alls konar og skáldskapar- rit. Ljóöelsk var hún og átti mjög létt meö aö læra ljóö, kunni ótrú- legan fjölda kvæöa utanaö. 1 heimahúsum lærði Steinunn sem unglingur aö leika á orgel. Unglingarnirá Gilsbakkariærðu einnig sund, stúlkur jafnt iem drengir, og iökuöu Möllers- æfingar og böö, tiöum alköld böö til hreystiauka. Var það i anda ungmennafélagshreyfingarinnar, sem þá var i örum uppgangi um Borgarfjörb og Mýrar eins og viöar. Aður en Steinunn og Asmundur giftust, veturinn 1914-15, var Steinunn á hússtjórnarskóla Hólmfriðar Gisladóttur i Þing- holtsstræti. Heima á Gilsbakka tók Steinunn i bernsku og unglings- árum þátt i heimilis- og bústörfunum eins og i sveitum tiðkast. Hún hafði gaman af að umgangast skepnurnar og sóttist sem unglingur eftir þvi að fá aö mjólka bæði ær i kvium og kýr i fjósi. Hún var strax sem ung- lingur mjög vinnusöm.Astóru búi var það margt og margvfslegt sem taka þurfti hendi til og á Gilsbakka aöstoðuöu ungling- arnir fullorðna fólkiö i hvivetna. Það var smalamennska, mjaltir, heyskapur, sláturgerö, sem jókst mikið á þessum árum, þegar frá- færur voru að leggjast niður, o.fl. o.fi. Á veturna var svo tóvinnan og alls konar hannyröir. Systurnar á Gilsbakka uröu allar mjög leiknar i slikum handlöum. Steinunn haföi siöan alla ævi prjónaskapinn mjög sér til af- þreyingar þær stundir, sem hún haföi frá önnum heimilisins og sameinaöi þá iöju lestri góöra bóka. Hún var mjög gjöful á þær fallegu flikur sem hún þannig framleiddi og margir eru þeir ættingjar hennar, vinir og kunn- ingjar sem státað hafa i þeim klæðilegu, hlýju og þægilegu prjónaflikum frá hennar hendi, þar á mebal sá er þetta ritar. Þaö lætur aö likum, aö Steinunn vann ekki neitt er heitiö gæti „úti” eins og núer aö oröi komizt, á slnum langa lifsferli. Hún giftist tvitug aö heiman, varð fyrst prestskona og siöan skólastjóra- frú á stórum heimavistarskóla i sveit þar sem mjög var gest- kvæmt á heimili skólastjóra. Eignaðist á þeim tima stóran barnahóp. Varö svo húsmóöir á margmennu heimili háskóla- kennarans, æöimiklu risnubúi, og loks biskupsfrú, þegar maöur nennar, Asmundur, var vigöur biskup sumariö 1954. 1 Stykkis- hólmi á fyrstu búskaparárum sinum starfaöi Steinunn þó sem kennari við barnaskólann þar. Ekki tók Steinunn, mikinn þátt i félagsstarfsemi, og hefur þar sjálfsagt komiö aö nokkru til meöfædd hlédrægni. Meðan hún var heimasæta i Hvitársiöu tók hún þó af miklum áhuga þátt i ungmennafélagsstarfseminni þar ogeftir aö hún var oröin biskups- frú stofnaði hún meö öörum prestkonum Prestkvennafélag Islands og var i fyrstu stjórn þess. Beint og óbeint studdi Steinunn mann sinn i félagsstarfsemi hans meö þvi m.a. að hafa heimiliö alltaf opið til fundarhalda og meö móttöku gesta meö mikilli risnu og hlýju og glaölegu viömóti. Hlédrægni Steinunnar fylgdi það, a- hún var mjög heimakær. Þó gerðihún á langri ævi all viðreist. Auk endurtekinna ferða- laga um Noröurlönd, fór hún meö manni sinum til Rússlands og þau ferbuöust um þaö riki sem gestir rússnesku kirkjunnar, og siöar fórhún i fylgd meö dóttur sinni til Ameriku aö heimsækja Tryggva son sinn, sem þar var spitala- læknir um tima. Um tsland feröaöist Steinunn all viöa, bæði um byggöir og óbyggöir. Að upplagi var Steinunn, eins og áöur er að vikiö, hlédræg og tróð sér ekki fram fyrir aöra eða lét á sér bera. Hins vegar vakti friöleiki hennar og meöfætt tígu- legt yfirbragö, sem hún haföi til aö bera strax sem ung kona og á efri árum, ósjálfrátt athygli þeirra sem hana litu. Nánari kynni sögðu manni fljótt, aö þarna var á ferðinni kona góöum gáfum gædd, skarpri greind, hlýju hjarta og léttri lund og um leið búin hreinnri og sterkri skap- gerð. Hún myndaði sér ákveðnar skoöanir á málefnum mannanna og geröum þéirra og lét þær skoðanir einarölega i ljósi þegar tilefni var til, en varaðist jafn- framt óþarfa afskiptasemi af málefnum annarra. En umhyggja hennar fyrir heimilinu, eiginmanni, börnum og siöan tengdabörnum og barnabörnum var mikil og góð. Eftir aö hafa sem tengdasonur þekkt Steinunni i 30 ár, geymi ég i huga mér þá mynd af henni, að hún hafi veriö hin f ullkomna húsmóöir, móðir og uppalandi. 1 uppeldi barna sinna voru hjónin samhent og er mér i þvi sambandi ofarlega i huga þaö einkenni góös heimilis, sem strax vakti athygli mina, aö heimiliö var og haföi einatt veriö opiö öllum vinum og kunningjum barnanna og börnunum fannst alltaf sjálfsagt aö koma meö þá heim til sin. Steinunn var trúuö kona, en talaði ekki mikið um trúarlegar tilfinningar sinar. I þjóöfélags- málum var hún ákveðinn stuön- ingsmaður borgaralegs lýðræöis i þess beztu mynd og fylgdi sjálf- stæöisflokknum aö málum. Þeim hjónum Asmundi og Steinunni varð sjö barna auöiö. tslendingaþættir 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.