Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 52

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 52
Guðný Fædd 21.7.94 Dáin 11.1.77. Þann 11. jan. s.l. andaðist i Borgarspitalanum Guftný Jónis- dóttir frá Siglufiröi, kona Haraldls Gunnlaugssonar fyrrv. sildar- matsmanns. Guöný náöi háurn aldri og átti siöustu misserin viö aö striöa þunga vanheilsu, sern hún bar af meöfæddum kjarki, sem aldrei hafði brugöizt henni i skóla langrar lifsreynslu. Frá- bærrar hjúkrunar naut hún hjá starfsfólki spitalans. Þaö skal hérmeö þakkaö i hennar nafni og allra hennar vandamanna. Guöný Jónsdóttir var Aust- firöingur aö ætt og uppruna, f. i Gilsárteigshjáleigu 21. júli 1894. Fullu nafni hét hún Guöný Guö- laug. Voru foreldrar hennar þau Jón Eyjólfsson úr Eiöaþinghá og Guörún Björg Jónsdóttir frá Skjögrastööum. Þau eignuöust sex börn, sem upp komust. Eru þau nú öll látin nema Þórir, bú- settur i Keflavik. Hin systkini Guönýjar voru: Vilborg hús- freyja á Hofi i Alftafiröi, Þórunn, giftist i Færeyjum og á þar marga afkomendur, Eyjólfur, bóndi á Báröarstööum i Loö- mundarfiröi, Þorsteinn, smiöur i Hafnarfiröi o.v. Ariö eftir aö Guöný fæddist. fluttust foreldrar hennar niöur S Seyöisfjörð, þar sem þau bjuggu á ýmsum stööum, siöast i Vest- dal. Þar andaöist Guörún rúmi. fimmtug áriö 1910. Næstu árin dvaldi Guöný á Seyöisfiröi. Arin 1914 og ’ 15 eignaöist hún tvær dætur meö unnusta sinum, Valdi- mar skipstjóra Kristmundssyni, siöar i Keflavik. Sú eldri, Unnur, andaöist úr spönsku veikinni, en sú yngri, Asta Þóra, er húsfr. i Reykjavik. 1 Vestmannaeyjum kynntist Guöný manni slnum Haraldi Gunnlaugssyni gagnfræöingi á Eyrarbakka á Svalbarösströnd viö Eyjafjörö. Fluttist þá Guðný þangaö og voru þau Haraldur gef- in saman i Svalbaröskirkju áriö 1920. A Svalbarösströnd bjuggu þau fyrstu 5 árin, siöan á Akureyri þar sem Haraldur stundaöi jöfn- um höndum sjómennsku og skipasmiöar. Þá lá leiöin til Siglufjaröar, þar stóö heimili þeirra um tveggja áratuga skeiö. Siglufjaröarárin er sá kafli i ævi Guönýjar Jónsdóttur, sem minnir Jónsdóttir á hiö bjarta, starfsrika hádegi hvers sólarhrings. Þar sá hún um sitt stóra heimili af hógværri festu og trúrri umönnun meðan börnin voru aö vaxa úr grasi, ljúka skólagöngu og búa sig undir llfiö, en húsbóndinn vann aö ýms- um félagsmálum samfara störf- um sinum viö sildarverkunina. Þau Guöný og Haraldur eignuö- ust 9 börn og komust 7 þeirra til fulloröinsára: Hörðurverkamaö- ur f Rvik, Unnur húsfr. i Rvik.. Þuriöur húsfr. á Siglufiröi, Agústa húsfr. i Hafnarf., Gunnlaugur sildarm.m. á Siglu- firði, Lorelei húsfr. i Rvik. og Herdis heyrnl. kennari i Kópa- VOgÍ. Ariö 1959 fluttu þau hjón heimili sitt til Reykjavikur, enda var Haraldur þá farinn aö vera lang- dvölum aö heiman aö störfum fyrir Sildarútvegsnefnd. Siöustu árin bjuggu þau i Kópavogi. Var þá hjá þeim Herdis, yngsta dóttir þeirra, mátti segja aö Guöný gengi bornum hennar tveim i móöurstaö. Þaö var raunar eitt af einkennum Guönýjar hve barn- góö hún var. Börn sóttu mikið til hennar og táknrænt er þaö aö litiö stúlkubarn var lagt i kistu henn- ar. Guöný Jónsdóttir var i lægra meöallagi á vöxt, handsmá og fótnett, frið sýnum og vel á sig komin. Hún var frekar dul I skapi ogalvörugefin en bauö af sér góö- an þokka. Hún varvel verki farin, t.d. ágæt saumakona, afburöa þrifin eins og fagurt heimilihenn- ar bar ljósan vott. Hún var afar gestrisin og ekki var gestur fyrr kominn inn fyrir dyrnar en hún fór aö finna honum góðgeröir. Meö söknuöi og þökk minnist sá, er þetta ritar, margra glaöra og góöra stunda á heimili hennar í hópi vina og vandamanna. Guöný Jónsdóttir var þeirri gáfu gædd aö njóta þess, sem fagurt er I lit- um og tónum og lesmáli. Hún var lestrarfús og i banalegu sinni lagði hún ekki frá sér bókina meðan hún fékk valdiö henni. Guöný Jónsdóttir öölaöist mikla lifsreynslu á sinni löngu ævi, þvi þaö er eins og gengur aö margt skeöur á langri leiö. En öllu þvi, sem aö höndum bar, tók hún meö æörulausri ró og af þeirri kjarkmiklu festu, sem ekk- ert fékk haggaö. Sjálfsagt hefur hún stundum kosiö að sitthvaö heföi fariö á annan veg en raun varö á, áföllin færri, sigrarnir stærri. En skyldi hún samt ekki, þegar á allt var litiö, hafa verið sam- mála eyfirzku skáldkonunni, Kristinu Sigfúsdóttur, er hún kveöur: En væri mér boöið, aö burt væri máð þaö, sem bjó mér sárastan harm, og ljómandi gleöi á leið mina stráö og lagt mér i skaut, allt, sem hefi ég þráð og vakti mér vonir i barm. Þá kysi ég heldur inn harðsótta leik, sem ég hefi við andstæður þreytt, þvi nú hef ég fundiö, þótt vörn min sé veik og vængjatak stutt i blekkingareyk, að I baráttu er blessun mér veitt. Nú er þessari baráttu lokiö. Viö þökkum Guönýju Jónsdóttur ævi hennar og störf og biöjum öllum ástvinum hennar blessunar i söknuöi þeirra. G. Br. islendingaþættir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.