Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 46

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 46
( Þorlákur Guðmundsson I dag veröur til moldar borinn frá Fossvogskirkju;Þorlákur Guöbrandsson, einn ágætasti og alUölegasti maöur, er ég hefi fyr- ir hitt á lífsleiö minni. „Eltt sirin skal hverr deyja” sagöi Þórir Jökull Steinfinnsson, og þar er vissulega þaö eina er viö getum veriö viss um i þessari tilveru okkar á móöur jörö. Þó er þaö alltaf svo, aö maöurinn meö ljá- inn kemur okkur ætiö aö óvörum, slær okkur þungum harmi, er viö sjáum ástvini okkar hverfa yfir móöuna miklu, jafn vel þótt viö fylgjumst meö striöinu mikla, um lengri eöa skemmri tlma og vit- um hvers sé aö vænta. Þegar ég hef hlustaö á konu mina segja börnum okkar frá afa, en svo var Þorlákur oft nefndur af skyldum sem óskyldum, þá held ég aö ég hafi I hjarta minu fundiö til minnimáttarkenndar gagnvart honum. Viö sem I dag etjum kapphlaupi um gæöi lifsins og fyllumst streitu og öörum fylgi- kvillum nútima þjóöfélags, hljót- um aö öfunda þá menn, er siglt geta og hafa gert, I gegnum lífiö meö rósemd sem engu fær hagg- aö, meö brosi, fölskvalausu brosi, sem yljar hverjum þeim um hjartarætur, er þvi mætir. Hvaö skyldum viö heilsa mörgum um ævina? Hversu mörg handtökin munum við og hvers vegna? Aö sækja Þorlák heim var eins og aó fá róandi meöal viö ys og þys um- hverfisins. Handtak þétt og hlýtt, góölátlegt innilegt bros, geislandi augu er sögðu viö rnann: mikið er gaman aö þu komst. Ekkert fals, engin hræsni. Þannig tók harin á móti hverjum og einum og þannig gott var að gera hénni til hæfis, t.d. með þvl að ljá henni lesefni, en lestur var eitt hennar mesta yndi, einkum ef um var að ræöa þjóölegan fróöleik, ævisögur og dulræn fyrirbæri. Ég minnist ömmu minnar þó ef til vill bezt sem einnar af þessum mörgu hetjum hversdagslifsins, er eyddu sinum manndómsárum við kröpp kjör, konu, sem ekki mátti aumt sjá, konu hógværðar, sem þógat vellátið í ljós ákveön- ar skoðanir sinar tæpitungulaust, konu einlægrar trúar og ekki sizt konu.sem naut þess að gleðja vini sina og vandamenn og liðsinna þeim. Indriði Hallgrimsson kvaddi hann hvern og einn. Frá honum fór maöur meö friö í huga, hvild. Ég átti þvl miöur ekki því láni aö fagna aö kynnast Þorláki fyrr en hann var kominn á efri aldur. Okkar kynni tel ég samt, aö hafi veriö mér og mlnum aö ómetan- legu gagni. Ef ég ætti aö lýsa hon- um sem manni, þá mundi ég sennilega segja: Hann var þeirri náöargáfu gæddur, aö geta lesiö skoðanir manna með skilningi, ljúfmennskan var einstök, aldrei heyrði ég hann tala illa um nokk- urn mann, honum veittist auövelt að koma hugsunum sinum I góðan búning og undirbúningslaust. Greind hans var skörp, skilningur á mönnum og málefnum ljós. Orðalagið hnittið og augaö glöggt á skringihliöarnar. Þorlákur Guöbrandsson fædd- ist 16. aprll 1893 aö Birgisvlk á Ströndum. Foreldrar hans voru Guöbrandur Guöbrandsson, lengi hreppstjóri I Arneshreppi og Kristln Magnúsdóttir frá Reykja- firöi. Var Þorlákur yngstur af 7 systkinum. 9 ára gamall flyzt Þorlákur svo I Veiöileysu og þar á hann búsetu alveg fram til 1960, er hann flyzt til Djúpuvikur en þaöan flyzt hann svo aftur 1966 til Hafnarfjaröar og bjó þar til dauöadags. Giftur var Þorlákur Ólöfu Sveinsdóttur frá Kirkjubóli I Staöardal, Strandasýslu, en hún lézt 7. apríl 1952. Þorláki var margt til lista lagt. Hann var hagleiksmaöúr á tré, vann mikiö viö húsbyggingar svo og aörar smíöar og var oft leitaö til hans I þvl skyni. Liötækur þótti hann og viö ýmiss konar sjúkra- störf og eru þau ófá börnin er hann hefur tekiö á móti, aleinn eöa meö hjálp eiginkonu sinnar. Frægt varö þaö fyrir vestan, er saga varö I sundur m jaömargrind kónu einnar, er var I barnsnauö, og var Þorlákur fenginn til aöstoöar. Smiöaöi hann ásamt bróöur slnum I þvl tilviki boga er notaöur var til aö styöja viö mjaömargrindina eftir barns- burðinn. Má telja vlst, aö þarna heföi illa fariö, ef hans heföi ekki notiö viö. Annars var fjárbúskapur aöal- atvinna Þorláks. Var hann fjalla- kóngur I sveit sinni svo árum skipti, enda vel kunnugur öllum landsháttum á þessum slóöum, Ihugull og áreiöanlegur. Sjóróöra stundaöi hann og, til aö afla viö- urværis I búiö, sem stundum var all mannmargt. Var algengt aö um og yfir 20 manns væru I heim- ili I Veiöileysu hjá Þorláki yfir sumartlmann, svo margir voru munnarnir er seöja þurfti. Er börn hans uxu úr grasi, gift- ust og fluttust á burt, þá þurftu þau aldrei aö hafa áhyggjur út af þvl, hvaö gera skyldi viö hálf- stálpuö börn sln yfir sumartim- ann. Hann Þorlákur afi tók viö þeim. Þar var þeim vel borgiö og þaöan komu þau sem hæfari ein- staklingar aö lokinni sumardvöl. Er Djúpavík átti sinn upp- gangstlma, tók Þorlákur þátt I þvl slldarævintýri er þar átti sér staö. Lagöi hann þar gjörva hönd á margt, alls staöar umsetinn til vinnu, enda reglusamur meö af- brigöum, neytti hvorki víns né tó- baks og geröi aldrei. Eftir aö hann fluttist á Djúpuvik 1960 þá hélt hann áfram búskap sínum I smáum stll. en stunaaöi grá- sleppuveiöar af miklum dugnaði er vertiðin st.óð yfir. • „AUar léiöir jiggja til Rómar” /ar sagt hér áöur íyrr og við segj- urc aö allar ieiöir iiggi cil Reykja- vlkur. Strandamaðurina. er sá börn sín íljúga.á braut, leita nýrri mioa og ilest á iteykjav'i.. sv uð- mu varð að lokurc ab : :g upp og fiytjast I ys fcorgarsvæðisins, tii aö vera nærri börnurn sínum og barnabörnum. Ög eins og áöur er sagt, þá fluttist -hann til Haínarfjarðar 1966. Maöur skyidi nú ®tla aö hatui nef&i set.it i lieig- an stein og uotiö ávaxta sins erfiöis. Þaö var ööru nær. Viö sem hofum kynnzt kj.vum Is- lenzkra athafnamanna, eigum ekki svo erfitt meö aö skilja þetta. islendingaþættir 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.