Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 62

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 62
Pálmi Pétursson skrif stof ustj óri I þessum fáu oröum er ekki ætlun min aö rekja æviferil Pálma Péturs- sonar, skrifstofustjóra hinnar sameig- inlegu skrifstofu rannsóknastofnana atvinnuveganna. Ég minnist hans fyrst og fremst sem eins mins nánasta samstarfsmanns þau ár, sem ég hef starfaö hjá Rannsóknaráöi rikisins. PálmiPétursson var fæddur á Akur- eyri 20. aprll, 1909. Hann réöist til At- vinnudeildarháskólans 1. janúar, 1946, en haföi áöur m.a. stundaö sjálfstæö verzlunarstörf á Siglufiröi. Afvinnu- deildin, sem var eins konar uppeldis- stöö islenzkrar rannsóknarstarfsemi, var aöeins fárra ára þegar Pálmi kom þangaö. Pálmi Pétursson var bókari og gjaldkeri. Atvinnudeildar, sem var undir stjórn Rannsóknaráös rikisins. Meö lögum frá 1965 var Atvinnudeild- inni skipt og 5 sjálfstæöar stofnanir settar á fót, auk Rannsóknaráös. Þá þótti þó sjálfsagt, aö þessar stofnanir heföu sameiginlega skrifstofu, sem annaöist fjármál þeirra almennt. Pálmi Pétursson varö skrifstofustjóri þeirrar skrifstofu. Þessi samvinna er ef til vill gleggsti vitnisburöurinn um þaö traust, sem forstjórar rannsókna- stofnanna og aörir opinberir aöilar báru til Pálma Péturssonar. Pálmi gegndi þannig yfir 31 ár á- byrgöarmiklu starfi I þágu rannsókn- arstarfseminnar og var nátengdur þeirri þróun, sem oröiö hefur á þvi sviöi nánast frá upphafi Atvinnudeild- ar háskólans. Starf Pálma var ekki auövelt. At- vinnudeild háskólans var i upphafi aö sjálfsögöu litil og fjármagniö ekki ýkjamikiö. Þaö hefur hins vegar auk- izt allhrööum skrefum og er nú fariö aö nálgast milljaröinn, sem hin sam- eiginlega skrifstofa ber ábyrgö á. Þaö varheldurekki auövelt aö vera ábyrg- ur gagnvart forstjórum 6 stofnana, sem allir hafa aö sjálfsögöu sfnar skoöanir á þvi, hvernig ver ja beri f jár- magninu. Pálmi hikaöi aldrei viö aö gerasinarathugasemdir, ef hann taldi ráöstöfun fjármagns ekki I samræmi viö opinberar reglur eöa ofvaxiö fjár- hag viökomandi stofnunar. 62 Sjálfur réöist ég til Rannsóknaráös rikisins áriö 1957. Pálmi var þvi lengi einn minn nánasti samstarfsmaöur. Stundum skarst I odda eins og gengur og gerist, en málin leystust ávallt, þvl mér varö fljótlega ljóst aö fyrir Pálma vaktialdreiannaö en aö hafa þaö, sem réttast er og heilbrigöast i f jármálum stofnunarinnar. Stundum slæddust villur inn I bókhaldiö, eins og mannlegt er, en mér læröist einnig fljótlega aö hafa litlar áhyggjur af slikuþvH meö- ferö fjármagns átti Pálmi fáa sina llka aö heiöarleika og ráövendni. Oft er sagt aö maöur komi i manns staö, og svo veröur ef til vill enn. Þó getur nú vel svo fariö aö viö fráfall Pálma veröi breyting á þvi samstarfi um f jármál og bókhald, sem veriö hef- ur hjá rannsóknastofnunum atvinnu- veganna, þvi ég hygg aö skarö þaö, sem Pálmiskilur eftir, veröi vandfyllt. Pálmi kvæntist áriö 1952 eftirlifandi eiginkonu sinni, Onnu Lisu Berndtsen frá Gautaborg. Votta ég henni og börn- unum dýpstu samúö mina. Steingrimur Hermannsson. t Atorkumaöur og góöur þegn er genginn. Pálmi Pétursson, skrifstofu- stjóri Rannsóknarstofnana atvinnu- veganna var snögglega brott kallaöur hinn 2. marz 1977. Hann var fæddur á Akureyri hinn 20. aprtl 1909, sonur hjónanna Péturs Péturssonar, kaup- manns á Akureyri og Siglufiröi, og Þórönnu Pálmadóttur. Þau hjón voru af merkum skagfirzkum og hún- vetnskum ættum, sem ekki veröa raktar hér. Þau voru vinsæl og vel metin eins og þáu áttu kyn til. Pétri kynntist ég persónulega, er hann var kominn á efri ár. Fann ég, aö þar fór maöur frlöur sýnum, góöum gáfum gáfum gæddur, háttvis og hlýr. Pálma Péturssyni kynntist ég fyrst I Gagnfræöaskólanum á Akureyri, sem þá var aö veröa menntaskóli. Vorum viö skólabræöur þar veturinn 1928-’29. Var þaö fyrsta ár mitt þar, en Pálma siöasta. Uröu kynni okkar þar ekki ná- in, en þvl meiri siöar. Ég leit upp til hans og bekkjarfélaga hans, sem verö- andi stúdenta, en taldi mig I hópi fákunnandi byrjanda. Pálmi var I fyrsta hópnum, sem leyfi fékk til aö þreyta stúdentspróf viö Gagnfræöa- skólann á Akureyri þar á staönum, en áöur höföu þeir, sem öfluöu sér þekk- ingar viö þann skóla til aö ganga undir stúdentspróf, oröiö aö fara til Reykja- vlkur til aö þreyta prófiö, stundum fót- gangandi aöra leiö, vegna lélegra samgagna. Námsferill Pálma varö ekki lengri vegna fjárhagsöröuleika. Hann stund- aöi verzlunarstörf o.fl. á Siglufiröi frá 1930 til 1941. Eftir þaö vann hann viö skrifstofustörf hjá Höjgaard & Schultz til 1944 og á árunum 1944 og 1945 hjá byggingarnefnd silarverksmiðjanna á Siglufiröi og Höfðakaupstaö. Hinn 1. janúar 1946 var Pálmi ráöinn skrif- stofustjóri og aöalbókari Atvinnu- deildar Háskólans og gegndi þvi starfi til hinztu stundar, aö visu undir breyttu skipulagi og sjálfstæöari, eftir aö lögin um Rannsóknarstofnanir at- islendingaþættir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.