Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 30

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 30
Kristján fræðslustjóri Fæddur 8. október 1932. Dáinn 31. janúar 1977. Hann var Austfirðingur, fæddur á Sólbakka i SeyBisfirði. Foreldr- ar hans voru Ingólfur Hrólfsson frá Hvammsgerði i Vopnafirði og kona hans Guðrún Eiriksdóttir frá Hnefilsdal. Þau bjuggu um hrið á Vakursstöðum i Vopna- firði, en fluttust siðar tii Seyðis- fjarðar þar sem Kristján ólst upp og hóf skólagöngu. Hann tók gagnfræðapróf i Vestmannaeyj- um 1949, var I Haukadal á Iþrótta- skóla Sigurðar Greipssonar næsta vetur, settist þvi næst i Kennara- skólann og útskrifaðist þaðan 1954. Sfðan jók hann menntun sina með bóklestri og á annan hátt, fór m.a. náms- og kynnisferð til Norðurlanda fyrir nokkrum ár- um. Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni Elinu óskarsdóttur kennara úr Reykjavik 26. des. sama ár. Börn þeirra eru þrjú: Ingileif bú- sett I Reykjavik, Ingólfur nem- andi I Menntaskólanum á Akur- Sonur þeirra Guömundur lög- fræðingur fórst af slysförum árið 1965. Hann var kvæntur Hrefnu Kjærnested. Hin systkinin sex lifa öll, Andrés, læknir i Reykjavik, sér- fræðingur i skurðlækningum, fæðingarhjálp og kvensjúk- dómum, kvæntur Þorbjörgu Pálsdóttur, myndhöggvara, Þóra, deildarstjóri i bréf- ritunardeild Útvegsbanka Islands i Reykjavik, ógift: Sigriður, húsmóðir, gift Jakobi Gislasyni, fv. orkumálastjóra, Aslaug, fulltrúi hjá Rafmagns- veitum rikisins i Reykjavík, ógift, Magnús, læknir við Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri, sérfræði lyflækningar, kvæntur Katrinu Jónsdóttur, sjúkraliða og Tryggvi, læknir við Land- spítalann og Vifilsstaðaspitala, sérfræðingur i lungnasjúkdóm- um, kvæntur öglu Egilsdóttur, hjúkrunarkonu. Barnabörn eru nitján að tölu, barnabarnabörn átta. Allir sem þekktu Steinunni Sig- riði Magnúsdóttur minnast hennar með virðingu og hlýjum hug. Jakob Gislason Ingólfsson eyri og óskar, sem er yngstur. Kristján réðist skólastjóri I Vik i Mýrdal 1954 og kennari á Bildu- dal næsta ár. En 1957 verður hann skólastjóri Barnaskólans á Eski- firði og starfar þar til 1969, að hann gerist kennari við Barna- og unglingaskólann að Hallorms- stað. Arið 1973 er Kristján settur námsstjóri á Austurlandi, siðan fræðslustjóri 1975 og skipaður i það starf árið eftir. Kristján Ingólfsson var mikill áhugamaðurum félagsmál og tók um hrið virkan þátt i stjórnmál- um og sveitarstjórn, auk marg- vislegra félagsmála annarra. Hann var iframboði I S-Múlasýslu fyrir Þjóðvarnarflokkinn 1956. Nokkru eftirað sá flokkur lagðist niöur gekk hann i Framsóknar- flokkinn og gegndi margvislegum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn I héraöi. Var m.a. formaður kjör- dæmissambands um hrið, mið- stjórnarmaöur og rítstjóri Austra frá 1965-1973. Hann var varaþing- maður flokksins árin 1967-1974 og tók sæti á Alþingi nokkrum sinn- um. Meöal þingmála er hann flutti var tillaga um að flytja Skógrækt rikisins frá Reykjavik austur aö Hallormsstaö. Hann átti sæti I nefnd þeirri utan þings, sem undirbjó grunnskólafrum- varpiö á lokastigi, og siðar i vinnuhópum, sem undirbjuggu reglugeröir og erindisbréf sam- kvæmt þeim lögum. Meðan Kristján bjó á Eskifiröi sat hann um skeiö i hreppsnefnd og hafði mikil afskipti af sveitar- stjórnarmálum. Sem dæmi um á- huga hans og afskipti af almenn- um félagsmálum skal þess getið, að strax þegar hann var i gagn- fræöaskóla i Vestmannaeyjum var hann kosinn i stjórnir íþrótta- félaga þar. Hann var og lengi i stjórn og um hrlð formaður Ung- menna- og iþróttasambands Austurlands og átti drjúgan þátt I stofnun Styrktarfélags vangef- inna á Austurlandi. — Málefni þroskaheftra barna lét hann og mjög til sin taka i starfi fræðslu- stjóra. Kristján Ingólfsson var fljúg- andi mælskur og sagöi vel frá i ræðu og riti og hagyrðingur góö- ur. Eftir hann liggur fjöldi greina I blöðum og ritum, allt frá þvi hann var unglingur I skóla. I fyrstu mun hann einkum hafa skrifað um iþróttir og æskulýös- mál. En um árabil hygg ég að greinar um landsmál hafi verið fyrirferðarmestar.enda var hann lengi ritstritstjóri Austra, eins og fyrr segir. Hann skrifaði einnig I önnur blöð fyrr og siðar. Af öðru efni má nefna sem dæmi útvarps- erindi ýmis, barnasögur, ritgerð um Helgustaöahrepp i Sveitir og jaröir I Múlaþingi og fleiri rit- smiðar tengdar Austurlandi sér- staklega. Ég kynntist Kristjáni sáralitiö fyrr en i framboðinu 1956, en sið- an höfum viö átt eigi litið saman að sælda: sem andstæðingar og þó miklu lengur sem samherjar i pólitlk, en við sátum t.d. lengi saman i stjórn kjördæmissam- bands Framsóknarmanna og i ritstjórn Austra, á vettvangi sveitarstjórnarmála og annarra félagsmála fjölmargra og siðast en ekki slzt sem sam- starfsmenn i skólamálum. A ég þvimargsaöminnast og mikið að þakka. Kristján var hamhleypa til yerka, áhlaupamabur i orösins fyllstu merkingu og fljótur að átta sig á hlutunum. Kynni hans á fólki og hugðarefnum þess voru yfirgripsmikil og oft náin, og ald- ursmunur virtist engu skipta. Ahugasviö hans var umfangs- mikiö og margslungið. Hann var ólatur að berjast fyrir málstaön- um. Þaö notuöu menn sér löng- 30 islendingaþættir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.