Heimilistíminn - 19.02.1976, Blaðsíða 24

Heimilistíminn - 19.02.1976, Blaðsíða 24
Nútímalistaverkið hér að ofan teiknaði Guð- mundur Kjartan Jónasson, Neðri-Hóli, Staðar- sveit á Snæfellsnesi. Hann er 12 ára. Litlu myndina hér til hliðar teiknaði hins vegar Elisabet systir hans. Sjálfsagt eru mörg ykkar orðin óþolinmóð að 24 biða eftir að myndirnar ykkar birtist i blaðinu, en biðin er að verða anzi löng, þar sem svo margir krakkar vilja teikna fyrir okkur. Auk þess tekur nokkrar vikur að láta búa til litfilm- ur af myndunum. En þið skuluð bara halda á- fram að teikna, okkur finnst mjög gaman að skoða myndirnar ykkar.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.