Morgunblaðið - 03.12.2004, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 03.12.2004, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 2004 65              !" #$!  % &' ()  !   *+ ,-. / 0 * 1223 24 VEÐMANGARA grunar að eitt- hvað gruggugt sé í gangi eftir að allmargir eru farnir að veðja á að Colin nokkur Salmon verði fyrsti svertinginn til að leika James Bond. Ladbrokes-veðbankinn er nú hættur að taka við veðmálum um að Salmon fá hlutverkið eftir að sex manns veðjuðu allhárri upphæð á hann á innan við klukkutíma, og fleiri bættust við í kjölfar þess. Við það féllu líkurnar úr 20 á móti 1 niður í 6 á móti 1. Salmon er 42 ára og hefur komið við sögu í síðustu þremur Bond- myndum, sem hægri hönd M. Talsmaður Ladbrokes segir að þessi veðmál hafi komið flestum í opna skjöldu, sérstaklega hversu mikið menn sem aldrei höfðu veðj- að fyrr hjá Ladbrokes lögðu undir. „Við áskiljum okkur rétt til að líta svo á að eitthvað gruggugt sé í gangi og hættum því að taka við veðmálum á þennan kandídata um stundarsakir.“ Fylgir ekki sögunni hvort þessi framvinda komi veðmöngurum í opna skjöldu vegna þess að þessi nýjasti kandídat er svartur eða bara vegna þess að þar er tilkom- inn nýr kandídat sem hingað til hefur ekki verið í umræðunni. Mikil leynd hefur hvílt yfir því hvern framleiðendur vilja fá sem næsta Bond og hafa nöfnin Dougray Scott, Ewan McGregor, Colin Farrell og Clive Owen hvað oftast verið nefnd. Kvikmyndir | Veðmangarar klóra sér í hausnum Svartur Bond? Verður hann fyrsti svarti Bondinn? Búið ykkur undir að öskra. Stærsta opnun á hryllingsmynd frá upphafi í USA. KRINGLAN Sýnd kl. 10.30. B.i. 16 ára. Stanglega bönnuð innan 16 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.20.. B.i. 12 ára. Engar tæknibrellur og raunverulegir hákarlar gera OPEN WATER að mögnuðustu spennumynd síðari ára! Stanglega bönnuð innan 16 ára Frá spennumyndaleikstjóranum, Renny Harlin kemur þessi magnaði spennutryllir sem kemur stöðugt á óvart. l i tj , li i i t lli t t t. Kvikmyndir.is  ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.20 og 10.30. BLANCHARD RYAN DANIEL TRAVIS Garde á Vue ( Í varðhaldi) "Snilldarþriller! Skuggalega hrollvekjandi!" - Variety "Nístir inn að beini!" - Elle "Upplifun! Meiriháttar!" - Leonard Maltin Sama Bridget. Glæný dagbók. M.M.J. Kvikmyndir.com  H.J. Mbl.  Kvikmyndir.is Sama Bridget. Glæný dagbók. M.M.J. Kvikmyndir.com  H.J. Mbl.  Kvikmyndir.is KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10 KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6.10, 8.20 og 10.30. SÝND Í LÚXUS VIP KL. 8.20 OG 10.30. Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6.10 og 8.20. Ísl. tal./ Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Enskt tal. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Jólamynd ársins sem kemur allri fjölskyldunni í rétta jólaandann fyrir hátíðarnar! Gerð með splunkunýrri, byltingarkenndri tölvutækni. Jólamynd ársins sem kemur allri fjölskyldunni í rétta jólaandann fyrir hátíðarnar! Gerð með splunkunýrri, byltingarkenndri tölvutækni. Jólamynd ársins sem kemur allri fjölskyldunni í rétta jólaandann fyrir hátíðarnar! Gerð með splunkunýrri, byltingarkenndri tölvutækni. Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.