Morgunblaðið - 14.11.2005, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.11.2005, Blaðsíða 28
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Handskreytt rúmteppi Mikið úrval af alls konar rúm- teppum frá kr. 3.900. Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Barnavörur Til sölu vel með farin koja með skrifborði og hillum frá Axis, gegnheill viður, stærð 90x200, springdýna fylgir með. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 694 2326. Barnagæsla Traust og barngóð óskast í Hlíðar. Okkur vantar góða 13-15 ára stelpu sem vill passa af og til 4 og 9 ára stráka, erum líka með hund:) s: 699 9610 Einar/ 663 5365 Elísabet. Dýrahald www.dyrabaer.is Hundabúr - hundabæli 30% afsl. Nutro þurrfóður fyrir hunda og ketti í hæsta gæðaflokki. Full búð af nýjum vörum. 30% af- sláttur af öllu. Opið mán.-fös. kl. 10- 18, lau. 10-16 og sun. 12-16. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 8444. Húsnæði í boði Góð 100 fm 4ra herb. íbúð með húsgögnum til leigu á svæði 109. Gott útsýni. Leigutími 4-6 mán. með kost á framlengingu. Áhuga- samir sendi svör á augldeild Mbl. eða á box@mbl.is merkt: „B — 17897“. Atvinnuhúsnæði Skrifstofuherbergi - leiga Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas ör- yggiskerfi. Tölvulagnir. Góð sam- nýting. Uppl. í síma 896 9629. Listmunir Tékkneskar og slóvanskar kristalsljósakrónur. Handslípaðar. Mikið úrval. Gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 544 4331. Ella Rósinkrans Stokkseyri - Reykjavík Lista og Menningarhús, Stokks- eyri, Miklubraut 68, 105 Reykjavík, Laugavegur 56, 101 Reykjavík, sími 695 0495. Námskeið Upledger stofnunin auglýsir Þann 24.-27. nóv. verður haldið námskeiðið Visceral manipulation I (losun á innri líffærum). Nánari upplýsingar í símum 863 0610 og 863 0611, einnig á www.upledger.is . Til sölu Sedrusviður Utanhússklæðningar og pallaefni sem endist og endist. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata, s. 567 5550 sponn@islandia.is Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti, endurnýjun á raflögnum. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 www.rafneisti.is • lögg. rafverktaki Innrömmun Innrömmun - Gallerí Míró Málverk og listaverkaeftirprentanir. Speglar í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli. Alhliða innrömmun. Gott úrval af rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð á reynslu og góðum tækjakosti. Innrömmun Míró, Framtíðarhús- inu, Faxafeni 10, s. 581 4370, www.miro.is, miro@miro.is Ýmislegt topdrive.is Fjórhjól 3 gerðir. Verð frá 175.000 kr. Netverslun: www.topdrive.is, Sími 896 9319. Rafmagnsvespur, umhverfis- vænar, hljóðlátar og ódýrar í rekstri. Verð frá 89.000 kr. Netverslun: www.topdrive.is, símar 896 9319 og 869 2688. Notalegir inniskór á dömur með góðum sóla Litir: Vínrautt og svartur. St. 36-42. Verð kr. 1.750. Þægilegir inni- og útiskór á dömur með góðum sóla. Litur: Svartur. St. 36-42. Verð kr. 2.600. Sívinsælu köflóttu flókaskórnir komnir aftur á dömur og herra, ullarfóðraðir með innleggi og sterkum sóla. Stærðir 36-48. Verð kr. 1.975. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Íþróttabrjóstahaldari í B-D skál- um kr. 1.995. Aðhaldsbuxur í stíl kr. 1.285. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Bílar Til sölu VW Passat station, árg. '99, ekinn 123 þús., álfelgur, nýjar bremsur, ný tímareim, sk. '06. Vetrardekk fylgja. Glæsilegur bíl. Áhv. 650 þús. Fæst gegn yfir- töku láns. Uppl. í síma 669 1195. Árg. '00 ek. 97 þús. km. VW Passat til sölu. Ekinn 97 þús. 1600cc vél. Skráður 5/00, ný tím- areim, toppbíll í toppstandi, verð 940 þús. kr, 830 þ. stgr. Skoðaður '06. Uppl. í s: 565 1268/696 4418. Jeppar Suzuki Sidekick. Er á 33", negld, 30" á felgum fylgja, dráttarkr., cd, cb, loftdæla. Mikið yfirfarinn bíll, uppt. vél, nýtt í brems. o.fl. Verð- tilboð 300 stgr. Upplýsingar í síma 865 2490. Bílaþjónusta Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif - djúp- hreinsun. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmu- vegi 22, sími 564 6415. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, nýr, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Varahlutir JEPPAPARTAR EHF., Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Patrol '91-95, Terr- ano II '99, Subaru Legacy '90-'04, Impreza '97-04, Kia Sportage '03 og fleiri japanskir jeppar. Þjónustuauglýsingar 5691100 Verslun Golfbílar Golfbílar þrjár gerðir, verð frá 133.000 kr. Góður jólapakki. Netverslun: www.topdrive.is, símar 896 9319 og 869 2688. Smáauglýsingar • augl@mbl.is 28 MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Rangt farið með nafn Í gagnrýni á leikritið „Það grær áður en þú giftir þig“, sem Leikfélag Kópavogs sýnir, og birtist í blaðinu á laugardag, var ranglega farið með nafn eins leikarans. Var Bylgja Æg- isdóttir sögð heita Brynja Ægisdótt- ir. Beðist er velvirðingar á mistök- unum. Föðurnafn féll niður Vegna mistaka féll niður föður- nafn Einars Bárðarsonar, umboðs- manns hljómsveitarinnar Nylon, í frétt um hljómsveitina á baksíðu blaðsins í gær. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ hefur ýmislegt að athuga við um- mæli Ingibjargar Sólrúnar Gísla- dóttur, formanns Samfylkingar- innar, um að frjálshyggjan sé á undanhaldi. Félagið bendir á að með auknu frelsi í heiminum og auknum við- skiptum hafi hagur allra batnað. Um það sé ekki deilt. „Þjóðir í austri sem sigldu undir merkjum jafnaðarstefnunnar í sinni tærustu mynd hafa nær allar vikið sér und- an þeim formerkjum og keppa nú hraðar en flestir aðrir í átt að frjálsu og friðsælu skipulagi. Fólk leggur hart að sér til að komast úr skorti til bjargálna. Bjargálna sem jafnaðarmenn vilja nú skattleggja og nýta til eigin gæluverkefna. Frjálslynt fólk á Íslandi hefur leitt mestu umbreytingatíma Ís- landssögunnar og fært okkur úr löngum biðröðum eftir matvælum til þess sem við þekkjum í dag þar sem fersk matvæli úr öllum heims- hornum eru aðgengileg allan sól- arhringinn. Hið frjálsa skipulag þar sem einstaklingarnir leita leiða dag sem nótt í að lækka verð og auka þjónustu og vinna þar með saman að eigin velferð jafnt sem annarra. Því miður er jafnaðarstefnan, sem formaðurinn hefur til skýjanna, enn við lýði víðsvegar um heim. Biðraðir eru enn á spítöl- um, biðraðir eru í skólum, biðraðir eru við landamæri við innflutning á grænmeti, og í raun eru biðraðir á öllum þeim stöðum þar sem jafn- aðarstefnan hefur snert við sam- félaginu. Hið endanlega sannindamerki er svo ofurtrú jafnaðarmanna á að þeir sjálfir viti hvað sé öðrum fyrir bestu. Forystumenn þeirra stíga enn í pontu og útlista hvernig best mætti handstýra neysluvenjum og almennri hegðun fólksins í land- inu. Það er í frelsinu sem einstak- lingunum vegnar best. Þannig hef- ur það verið í fortíð og verður einnig í framtíð,“ segir í ályktun- inni. Ályktun frá Frjálshyggjufélaginu Biðraðir fylgifisk- ur jafnaðarstefnu JÓLAMERKI og jólakort Thorvald- sensfélagsins, sem er 130 ára um þessar mundir, eru komin út. Þetta er 92. árið sem félagið gefur út jóla- merki en jólakortið hefur verið gef- ið út síðastliðin 10 ár. Myndin sem prýðir jólamerkið og -kortið í ár heitir Jól og er eftir Erlu Sigurðardóttur, myndlist- armann. Öll innkoma af sölu jóla- merkja og -korta fer til styrktar hinum ýmsu málefnum sem varðar börn. Thorvaldsensfélagið hefur ákveðið að styrkja m.a. Vímulausa æsku við stuðningsverkefni, það er vinna með börnum sem koma úr vímuefnameðferð, og auðveldar þeim að lifa heilbrigðu eðlilegu lífi eftir meðferð. Jólamerkin er hægt að fá í flest- um pósthúsum landsins, bókabúð- um, í Thorvaldsensbazarnum, Aust- urstræti 4 og hjá félagskonum. Á heimasíðu félagsins wwwthorvald- sens.is er hægt að skoða jólamerki og jólakort. Jólakort og jóla- merki Thorvald- sensfélagsins ACTAVIS hefur ákveðið að styrkja sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir börn og unglinga sem haldin eru á vegum Hafnarfjarðarbæjar í sam- vinnu við Foreldrahús. Náms- ráðgjafar í skólum bæjarins bjóða börnum og unglingum sem eiga í vanda að sækja þessi námskeið í von um að þau öðlist meira sjálfs- traust og lendi síður í vandræðum. Styrkveiting Actavis er í samræmi við þá stefnu félagsins að tryggja hag barna og unglinga með því að styrkja íþrótta- og félagsstarf af ýmsu tagi. Um tvenns konar námskeið er að ræða, „Sjálfstyrking unglinga“ fyr- ir 13–17 ára og „Börnin okkar“ fyr- ir 10–12 ára. Uppbygging nám- skeiðanna er svipuð en verkefnavinna og umræðuefni eru sniðin og löguð að hverjum ald- urshóp fyrir sig þar sem tekið er mið af þroska og hæfni þátttak- enda. Hvort námskeið um sig stend- ur í 10 vikur en foreldrar mæta í tvö skipti með börnum sínum. Nám- skeiðin fara fram í Gamla bóka- safninu, Mjósundi 10. Actavis styrkir sjálfsstyrking- arnámskeið fyrir börn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.