Morgunblaðið - 14.11.2005, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.11.2005, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Ný Íslensk heimildarmynd sem hefur farið sigurför um heiminnSýnd kl. 5.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5, 8 og 10.45 B.i. 12 ára Sýnd kl. 8 DREW BARRYMORE JIMMY FALLON MMJ - kvikmyndir.com  S.V. / MbL Africa United  S.V. Mbl.  TOPP5.is  Ó.H.T. Rás 2  S.k. Dv kl. 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 14 ára Sýnd kl. 4 og 6 Sýnd kl. 10.20 B.i. 16 ára Sá beSti í branSanum er mættur aftur! hörku spennumynd frá leikstjóra 2 fast 2 furi- ous og boyz´n the hood Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda! Sýnd kl. 5.45 og 10.30 bi. 16 ára  MBL TOPP5.IS  Sýnd kl. 8 og 10.15 bi. 16 ára Sýnd kl. 8  MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5, 8 og 10.40  MMJ Kvikmyndir.com  MBL TOPP5.IS  Sjóðheit spennumynd með ofurtöffaranum PaulWalker og hinni stórglæsilegu Jessicu Alba. Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Miða­sa­la­ opn­a­r kl. 15.30 Sími 564 0000 Sjóðheit spennumynd með ofurtöffaranum Paul Walker og hinni stórglæsilegu Jessicu Alba. TOPP myndin á Íslandi Í 2 ViKUR TOPP myndin á Íslandi Í 2 ViKUR KVIKMYND Dags Kára, Voksne Mennesker, hlaut fern verðlaun á Edduhátíðinni í gær. Var myndin valin bíómynd ársins, Dagur Kári leikstjóri ársins og tónlist Slow blow í myndinni hlaut verðlaun í flokknum hljóð og tónlist. Þá fengur Dagur Kári og Rune Schjott verðlaun fyrir handrit ársins. Silvía Nótt var kosin vinsælasti sjónvarpsmaður ársins en al- menningur kaus í netkosningu á visir.is. Auk þess fékk þáttur hennar, Sjáumst með Silvíu Nótt, verðlaun sem besti skemmtiþátt- ur ársins. Ilmur Kristjánsdóttir fékk verðlaun fyrir besta leik í aðal- hlutverki í Stelpunum og Pálmi Gestsson fyrir besta leik í auka- hlutverki í Áramótaskaupinu. Sjálfstætt fólk var valið sjón- varpsþáttur ársins og Stelpurnar hlutu verðlaun í flokknum leikið sjónvarpsefni ársins. Heimildamynd ársins var valin Africa United eftir Ólaf Jóhann- esson og stuttmynd ársins Töfra- maðurinn eftir Reyni Lyngdal. Magnús Scheving, Guðmundur Þór Kárason og Neal Scanlan fengu verðlaun fyrir brúður í Latabæ í flokknum útlit myndar. Tónlistarmyndband ársins var valið Crazy Bastard – 70mínútur vs. Quarashi í leikstjórn Sam- &Gun. Þá hlaut Bergsteinn Björgúlfsson verðlaun í flokknum kvikmyndataka og klipping fyrir myndatöku í Gargandi snilld. Aukin framlög til kvikmyndagerðar Heiðursverðlaun ÍKSA 2005 hlaut Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrverandi menntamálaráðherra, en Kvikmyndasjóður Íslands var stofnaður þegar hann lagði fram frumvarp um stofnun Kvik- myndasjóðs og Kvikmyndasafns sem samþykkt var á Alþingi árið 1978. Núverandi mennta- málaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, tilkynnti á hátíð- inni að ríkisstjórnin hefði ákveðið að auka framlög til kvikmynda- gerðar. Þá var Bessa Bjarnasonar leik- ara minnst sérstaklega en hann lést fyrr á þessu ári. Voksne Mennesker hlaut flest verðlaun Ilmur Kristjánsdóttir hlut verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Stelpunum. Tók hún við verðlaununum af Sjón sem afhenti þau ásamt Margréti Helgu Jóhannsdóttur. Morgunblaðið/Eggert Skúli Malmquist, einn framleiðenda Voksne Mennesker, tekur við verð- laununum fyrir bestu myndina úr hendi Þorgerðar Katrínar Gunn- arsdóttur menntamálaráðherra. Á milli þeirra stendur Dagur Kári. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Guðný Halldórsdóttir afhentu Vilhjálmi Hjálm- arssyni, fyrrverandi menntamálaráðherra, heiðursverðlaun ÍKSA 2005. Silvía Nótt fagnar verðlaunum sem hún hlaut sem besti sjónvarpsmaður ársins. Valgerður Sverr- isdóttir iðnaðarráðherra og Skari skrípó afhentu Silvíu verðlaunin. Þorsteinn Guðmundsson var kynnir á Edduverðlaunahátíðinni í ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.