Tíminn - 12.06.1974, Side 6

Tíminn - 12.06.1974, Side 6
6 TÍMINN Miðvikudagur. 12. júnl 1974 Verktakaþjónusta Gefum föst verðtilboð í efni og vinnu EINANGRUN frysti-og kæliklefa ÞAKPAPPALOGN í heitt asfalt ÁRMÚLI 38 H l VIKKMf Vestmannaeyjum • Sími 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66 MEÐFYLGJANDI myndir tók Ijósmyndari Tímans, Gunnar, í Nauthólsvíkinni á sjómannadaginn. Þar voru sjómenn heiðraðir og margháttuð skemmtiatriði fóru fram. Mynd 1. Heiðurspening sjómanna- dagsins að þessu sinni hlutu Sigurður Halldórs- son, Jóhannes Þórðarson, Friðfinnur Kærnested og Sigfús Bjarnason. Mynd: 2: Garðar Jörundsson frá Bíldudal hlaut björgunar- af reksverðlaun fyrir að bjarga skipsfélaga sínum á m.b. Kára. Mynd: 3: Meðal skemmtiatriða var kappsigling og má hér sjá tilburðina, sem notaðir eru í þeirri íþrótt. Mynd: 4: Kappróður er hvarvetna fastur liður á dagskrám Sjómannadagurinn — svipmyndir frd hótíðahöldum í Nauthólsvík sjómannadagsins. Verður ekki beturséð en báturinn, er fjær er sé að vinna þennen róður, enda virðist samtakamátturinn betri þar, en i hinum, sem nær er. mynd 3- Landhelgis- gæzlan sýnir hér björgun og notartil þess þyrlu sína TF-SNÁ. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Skagfirzka söngsveitin heldur miðnæturhljómleika fyrir styrktarfélaga sina fimmtudaginn 13. þ.m. kl. 11.30 i Austurbæjarbiói. Söngstjóri Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Undirleikari ólafur Vignir Albertsson. Einsöngvarar Guðrún Tómasdóttir og Margrét Matthiasdóttir. Lausir miðar seldir við innganginn. Skagfirzka söngsveitin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.