Fréttablaðið - 18.06.2005, Page 53

Fréttablaðið - 18.06.2005, Page 53
LAUGARDAGUR 18. júní 2005 ■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Tónleikar á Jómfrúnni með Heru Björk Þórhallsdóttur söng- konu, Agnari Má Magnússyni á píanó, Róberti Þórhallssyni á bassa og Ásgeiri Ásgeirssyni á gítar. Þau leika gömul og ný dægurlög og popplög í jazzbúningi.  21.00 Hljómsvetin Hestbak, raftón- listarmðurinn DJYNNX og brúðuleik- hússtjórinn Chelsea Friedman troða upp á Kaffi Hljómalind. Aðgangur ókeypis.  22.00 Kammerhópurinn Camer- arctica heldur Sólstöðutónleika í Norræna húsinu.  23.59 Dr. Spock mun rokka Bar 11 laugardagskvöldið 18. júní næstkom- andi. Rokkið hefst á miðnætti og er ókeypis inn. Sveitin mun leika efni af væntanlegri plötu sem verður gefin út af Smekkleysu í júlí. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Leikfélag Hornafjarðar sýnir rokkóperuna Jesus Christ Superstar í Loftkastalanum. Aðeins tvær sýn- ingar eru um helgina og er hin á sama tíma á sunnudaginn.  20.00 Leikþættirnir Hreindýr og Ís- björn óskast eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur verða sýndir í Hafnar- fjarðarleikhúsinu. Ókeypis er inn. ■ ■ SAMKOMUR  11.00 Athöfn í Hólavallakirkju- garði í tilefni af því að á sunnudag- inn eru 90 ár liðin síðan konur á Ís- landi fengu kosningarétt. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 15 16 17 18 19 20 21 Laugardagur JÚNÍ NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Í dag kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14, Lau 9/7 kl 14, Su 10/7 kl 14, Su 17/7 kl 14, Su 24/7 kl 14, Lau 13/8 kl 14 Sun 14/8 kl 14 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Í kvöld kl 20, Su 19/6 kl 20 Síðustu sýningar SIRKUS SIRKÖR - ÓGLEYMANLEG UPPLIFUN Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudag STYRKÞEGARNIR Á myndinni eru for- svarsmenn þeirra félaga og samtaka sem var úthlutað styrkjum úr menningarsjóði VISA. Menningar- sjó›ur VISA Menningarsjóður VISA úthlutaði styrkjum að upphæð 10.100.000 krónur síðastliðinn fimmtudag. Þetta var í ellefta sinn sem stykir voru veittir úr sjóðnum. MND-félagið, sem er félag fólks með hreyfitaugahrörnun, hlaut hæsta styrkinn, að upphæð þrjár milljónir króna, en um fimm manns hér á landi greinast með sjúkdóminn á ári. Þrenn félagasamtök hlutu eina milljón hvert en það voru Dauf- blindrafélagið, Hetjur, stuðnings- félag foreldra og aðstandenda langveikra barna á Akureyri og nágrenni, og foreldrafélag barna sem eru ofvirk, með athyglisbrest og eða misþroska. Fjöldamörg önnur félög, sam- tök og einstaklingar sem starfa á sviði vísinda, lista og fræða hlutu auk þess styrki úr sjóðnum. LOFTKASTALINN Leikfélag Hornafjarðar hefur ákveðið að setja sýninguna Jesus Christ Superstar upp í Loftkastalanum í Reykjavík um helgina. Jesus Christ Superstar Leikfélag Hornafjarðar setur upp rokkóperuna Jesus Christ Superstar eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice í Loftkastal- anum í Reykjavík um helgina. Sýningin var sett upp í Mána- garði á Hornafirði í vetur við miklar vinsældir heimamanna og þótti hún svo framúrskarandi að ákveðið var að ferðast með hana til Reykjavíkur. Leiksýningin var sett í samstarfi við Fjölbraut- askóla Austur-Skaftafellssýslu, Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu og ýmis fyrirtæki á Hornafirði og taka um 50 manns þátt í verk- efninu. Aðeins verða tvær sýningar í Loftkastalanum um helgina og hefjast þær báðar klukkan 20. Gunnar Sigurðsson er leik- stjóri sýningarinnar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.