Fréttablaðið - 18.06.2005, Síða 60

Fréttablaðið - 18.06.2005, Síða 60
Kirsten Caroline Dunst fæddist 30. apríl árið 1982 í Point Pleasant í New Jersey í Bandaríkjunum. Faðir hennar, Klaus, er frá Þýskalandi og móðir hennar, Inez, frá Svíþjóð en þau skildu þegar Kirsten var ung. Kirsten steig fyrstu skrefin í skemmtanaiðnaðinum þegar hún var þriggja ára og byrjaði að leika í sjón- varpsauglýsingum. Hún gerði alls rúmlega sjötíu aug- lýsingar en lék fyrst á stóra tjaldinu árið 1989 í New York Stories eftir Woody Allen. Seinna sama ár flutti fjölskyldan til Los Angeles og þá fór kvikmynda- ferillinn á skrið. Árið 1994 sló hún í gegn í kvikmyndinni Interview with the Vampire á móti Brad Pitt og Tom Cruise. Hún fékk MTV verðlaun og Saturn verðlaun fyrir frammistöðuna og tilnefningu til Golden Globe verðlauna. Næstu árin lék hún í fjölmörgum vinsælum myndum eins og Little Women, Jumanji og Small Soldiers. Árið 2000 var stærsta ár Kirsten. Hún fékk góða dóma fyrir hlutverk sitt í The Virgin Suicides, hún sannaði stöðu sína í Hollywood með grínmyndinni Bring It On og útskrifaðist úr Notre Dame miðskólanum. Síðan þá hefur frægðarsól Kirsten risið en hún fékk frábæra dóma fyrir hlutverk sitt í Spider-Man myndun- um. Kirsten býr með móður sinni og bróður í Suður-Kaliforníu og vinnur nú að sínu eigin fram- leiðslufyrirtæki með móður sinni sem heitir Wooden Spoon Product- ions. Kirsten er á lausu en hún og leik- arinn Jake Gyllenhall hættu saman í fyrra eftir tveggja ára samband. 18. júní 2005 LAUGARDAGUR40 AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.25 Solaris (B. börnum) 8.00 Blue Crush 10.00 Summer Catch 12.00 Serendipity 14.00 Blue Crush 16.00 Summer Catch 18.00 Serendipity 20.00 Solaris (B. börnum) 22.00 Adventures Of Ford Fairlaine (Strangl. b. börnum) 0.00 Swordfish (Strangl. b. börn- um) 2.00 The Right Temptation (Strangle. b. börnum) 4.00 Adventures Of Ford Fairlaine (Strangl. b. börnum) 7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 18.15 Korter 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 Íslenski popp listinn (e) Í TÆKINU KIRSTEN LEIKUR Í MONA LISA SMILE Á STÖÐ 2 KL. 21.05 Í KVÖLD. Interview with the Vampire – 1994 Spider-Man – 2002 Eternal Sunshine of the Spotless Mind – 2004 Þrjár bestu myndir KIRSTENS STÖÐ 2 BÍÓ SKJÁREINN 12.00 Bold and the Beautiful 13.25 Whoopi (5:22) (e) 13.55 Joey (17:24) 14.25 Það var lagið 15.20 Kevin Hill (11:22) 16.05 Strong Medicine 3 (7:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 SJÓNVARPIÐ 19.45 MY FAMILY. Fylgst er með uppákomum og átök- um í lífi tannlæknis og fjölskyldu hans. ▼ Gaman 21.05 MONA LISA SMILE. Hlutirnir breytast í Wellesley framhaldsskólanum þegar Katherine Watson kemur til starfa. ▼ Bíó 20.50 ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ. Hlynur Sigurðsson fræðir áhorfendur um fasteignamarkaðinn. ▼ Lífsstíll 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Snow Children – stakur þát, Magic Schoolbus, The Jellies, Care Bears, Care Bears, Snjóbörnin, Pingu 2, The Jellies, Músti, Póstkort frá Felix, Barney 4 – 5, Engie Benjy, Engie Benjy, Hjólagengið, Tom Thumb & Thumbelina) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa línu?) 19.40 Beautiful Girl (Falleg stúlka) Beccu Wassermann gengur allt í haginn og margir myndu segja að hún væri öf- undsverð. Ekki skemmir fyrir að hún býr líka yfir mikilli innri fegurð, hvernig svo sem hún er skilgreind. Becca hef- ur kannski ekki hið staðlaða útlit fyrir- sætu en hún lætur það ekki stöðva sig og skráir sig í fegurðarsamkeppni. Aðalhlutverk: Marissa Jaret Winokur, Mark Consuelos, Fran Drescher. Leik- stjóri: Douglas Barr. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 21.05 Mona Lisa Smile (Bros Mónu Lísu) Dramatísk kvikmynd sem gerist í Wellesley-framhaldsskólanum um miðja 20. öldina. Þetta er stúlknaskóli þar sem fæstir nemendanna eiga stóra drauma um afrek í atvinnulífinu. Þannig er tíðarandinn en hlutirnir breytast þegar Katherine Watson kem- ur til starfa í Wellesley. Hún kennir listasögu og er fljót að hrista upp í hinu rótgróna skólasamfélagi. Aðal- hlutverk: Julia Roberts, Kirsten Dunst, Julia Stiles. Leikstjóri: Mike Newell. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 23.00 Quiz Show (e) 1.10 Weekend, The 2.50 Tangled (Stranglega bönnuð börnum) 4.15 Fréttir Stöðvar 2 5.00 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TíVí 12.50 Landsleikur í handbolta. Bein útsend- ing frá leik Hvít-Rússa og Íslendinga. 14.25 EM í kvennaknattspyrnu (3:4). Fyrri undanúr- slitaleikur. e. 16.10 EM í kvennaknattspyrnu (4:4). e. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Formúla 1. Bein útsending frá tímatöku fyrir kappakst- urinn í Bandaríkjunum. 8.00 Morgunstundin okkar 10.30 Kastljósið 11.00 Hlé 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Lottó 19.45 Fjölskylda mín (4:13) (My Family) Bresk gamanþáttaröð um tannlækn- inn Ben og skrautlega fjölskyldu hans. Aðalhlutverk leika Robert Lindsay, Zoë Wanamaker, Kris Marshall, Gabriel Thompson, Siobhan Hayes og Keiron Self. 20.20 Sleðahundar (Snow Dogs) Bandarísk gamanmynd frá 2002 um tannlækni í Miami sem erfir sleðahunda í Alaska og freistar þess að stýra þeim til sigurs í keppni. Leikstjóri er Brian Levant og meðal leikenda eru Cuba Gooding, James Coburn, Sisqó, Nichelle Nichols, M. Emmet Walsh og Graham Greene. 22.00 Illfygli (Resident Evil) Bandarísk spennumynd frá 2002. Hersveit er send á vettvang til að hemja stór- hættulega veiru eftir að slys verður á rannsóknarstofu. Leikstjórar eru Paul W.S. Anderson og Chris Howes og meðal leikenda eru Milla Jovovich, Michelle Rodriguez, Eric Mabius og James Purefoy. Kvikmyndaskoðun tel- ur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 23.40 Mannskaðaveður (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. e) 1.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 13.00 The Awful Truth (e) 13.30 Still Stand- ing (e) 14.00 Less than Perfect (e) 14.30 According to Jim (e) 15.00 The Bachelor – tvöfaldur úrslitaþáttur (e) 16.30 Djúpa laugin 2 (e) 17.15 The Contender (e) 18.00 MTV Cribs (e) 18.30 Pimp My Ride (e) 19.00 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 20.00 Burn it Þeir Andy, Carl og Jon búa í Manchester, vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga þegar kemur að ástamálunum og komast að því að kærusturnar eru tilbúnar að beita ýmsum brögðum til að fá sínu fram- gengt. 20.30 Mad About Alice Þættir frá BBC sem fjalla um Alice og Doug sem eru ný- skilin, en rembast við að haga sér eins og manneskjur hvort gagnvart öðru vegna sonar sem þeim tókst að eign- ast áður en allt fór upp í loft. 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlyn- ur Sigurðsson. 21.00 Son of the Pink Panther Sonur rann- sóknarlögreglumannsins seinheppna er farinn að feta í fótspor föðurs síns. Með aðalhlutverk fer Roberto Benigni. 22.30 CSI: Miami (e) 23.15 One Tree Hill (e) 0.00 Law & Order (e) 0.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.15 Óstöðvandi tónlist ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.00 Football: FIFA Confederations Cup Germany 12.30 Beach Volley: Swatch-fivb World Tour Switzer- land 13.30 Car Racing: Le Mans 24 Hours France 15.30 Athletics: European Cup Florence 16.30 Volley- ball: World Championship Germany 18.15 Tennis: ATP Tournament 's Hertogenbosch Netherlands 19.00 Car Racing: Le Mans 24 Hours France 20.30 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.00 Football: FIFA Confederations Cup Germany 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Football: FIFA Confederations Cup Germany BBC PRIME 12.00 Doctors 14.00 The Good Life 14.30 Dad's Army 15.00 Top of the Pops 15.30 Top of the Pops 2 15.55 The Weakest Link Special 16.40 Would Like to Meet 17.40 Casualty 18.40 Queen & Country 19.30 Reputa- tions 20.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 21.00 Shooting Stars 21.30 Top of the Pops 22.00 Top of the Pops 2 22.30 The Office 23.00 Earthquake Storms 0.00 Death of the Iceman 1.00 Dawn of the Clone Age NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Animals Like Us 13.00 Frontlines of Construction 14.00 World's Busiest Port 15.00 Air Crash In- vestigation 16.00 Animals Like Us 17.00 Battlefront 18.00 The Eruption of Mount St Helens 18.30 Tragedy at Bhopal 19.00 In the Womb 21.00 Who Dares Wins 23.30 Protecting the President 0.30 Shadow Wolves ANIMAL PLANET 12.00 The Natural World 13.00 Greatest Wildlife Show on Earth 14.00 The Crocodile Hunter Diaries 16.00 Pet Star 17.00 King of the Jungle 18.00 K9 Cops 19.00 A Nose for Crime 20.00 Dogs of Peace 21.00 O'Shea's Big Adventure 22.00 Wild Horses – Return to China 23.00 Animals A-Z 0.00 Big Cat Diary 1.00 Wild Indo- nesia DISCOVERY 12.00 Ray Mears' World of Survival 13.00 Mythbusters 14.00 Super Racers 15.00 The Caravan Show 15.30 Lake Escapes 16.00 Super Structures 17.00 Walking with Dinosaurs 18.00 Extreme Engineering 19.00 American Chopper 20.00 Rides 21.00 Scrapheap Chal- lenge 22.00 Trauma 23.00 Amazing Medical Stories 0.00 Impossible Heists VH1 12.00 Blondie Live Music 13.00 David Bowie Live Music 14.00 Procum & Harlem Sparks 14.30 Top 20 Classic Live Performances 16.30 The Police Live Music 17.30 The Beat Live Music 18.00 Blondie Live Music 18.30 David Bowie Live Music 19.30 Stevie Wonder Live Music 20.00 Duran Duran Storytellers 21.00 Viva la Disco 23.30 Flipside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits MTV 12.00 Lars Dismantles U2 12.30 Guitar Bands Week- end Music Mix 13.00 MTV Live 14.00 TRL 15.00 Dis- missed 15.30 Just See MTV 16.30 Advance Warning 17.00 European Top 20 18.00 The Fabulous Life of 18.30 Cribs 19.00 Viva La Bam 19.30 Pimp My Ride 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Live 22.00 So 90's 23.00 Just See MTV 1.00 Chill Out Zone CLUB 12.10 The Restaurant Biz 12.40 City Hospital 13.35 Sizzle 14.00 Entertaining With James 14.25 The Race 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 City Hospi- tal 17.40 Single Girls 18.40 The Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Cheaters 20.40 Spicy Sex Files 21.30 Sex Tips for Girls 22.00 Sextacy 23.00 City Hospital 0.00 Africa on a Plate 0.30 Loyd on Location 1.00 Use Your Loaf E! ENTERTAINMENT 12.00 Dr. 90210 13.00 The Entertainer 14.00 The E! True Hollywood Story 17.00 E! Entertainment Specials 18.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Dr. 90210 22.00 High Price of Fame 23.00 The E! True Hollywood Story CARTOON NETWORK 12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowar- dly Dog 16.30 Foster's Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter's Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Girls 18.35 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETIX 12.20 Digimon II 12.45 Super Robot Monkey Team Hyperforce Go! 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three Friends and Jerry II 14.15 Jacob two-two 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps MGM 12.25 Madhouse 13.55 Pulp 15.30 Legacy of Blood 17.00 Toy Soldiers 18.50 The Good Wife 20.25 Theat- er of Blood 22.10 Foxes 23.55 Conflict of Interest 1.25 The Hawaiians TCM 19.00 The Haunting 20.50 Children of the Damned 22.20 The Ice Pirates 23.55 The Last Run 1.30 Mr Ricco 3.10 MGM: When the Lion Roars ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 T.D. Jakes 8.30 Maríusystur 9.00 Gunnar Þorsteins- son (e) 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Ron Phillips 11.00 Um trúna og tilver- una 11.30 Maríusystur 12.00 Fíladelfía (e) 13.00 Joyce Meyer 13.30 Believers Christian Fellowship 14.30 Acts Full Gospel 15.00 Ísrael í dag 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Ewald Frank 17.30 Mack Lyon 18.00 Acts Full Gospel 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan – fréttir á ensku 20.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram 20.30 Gunn- ar Þorsteinsson (e) 21.00 Ron Phillips 21.30 Miðnæturhróp 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan – fréttir á ensku 0.00 Nætursjónvarp Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands Laugardaga kl. 11:30 og alla virka daga kl. 11:30, 16:30 og 21:30 G O T T F Ó LK M cC A N N Býr með mömmu sinni og bróður

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.