Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.11.2006, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 18.11.2006, Qupperneq 92
Glöggir lesendur nýjasta tölublaðs tískuritsins Vogue hafa eflaust rekið augun í stóran tískuþátt þar sem íslensk náttúra er í aðalhlut- verki. Myndirnar eru teknar af hinum fræga þýska ljósmyndara Horst Diekgerdes og er notuð ein fyrirsæta sem skartar nýjustu vetrartískunni í takt við gráa nátt- úrufegurð Íslands. Stuðlabergið, mosinn og hrá náttúra landsins er notuð mikið og eru myndirnar mjög fallegar. Ljósmyndaranum hefur tekist vel til og fer með hið stórbrotna íslenska landslag. Íslensk náttúra í tísku Reiðir aðdáendur popparans Michael Jackson vilja fá miðana sem þeir borguðu inn á heims-tónlistarverð- launin í London á dögunum endurgreidda. Miðinn á verðlaunahátíðina kostaði um þrettán þúsund krónur. Bjuggust aðdáendurnir við því að sjá og heyra Jackson flytja slagara sinn Thriller en ekk- ert varð úr því. Þess í stað var lagið flutt af banda- ríska söngvaranum Chris Brown. „Ég er bálreið. Mér líður eins og ég hafi verið féflett,“ sagði einn aðdá- andinn sem eyddi yfir tuttugu þúsund krónum í aðgangseyri. Jackson söng aðeins tvö erindi í laginu We Are The World áður en hann yfirgaf sviðið. „Þetta var mikið spennufall. Ég gekk í burtu,“ sagði annar sár- svekktur aðdáandi. Jackson kom fram í London í fyrsta skipti síðan hann var sýknaður af ákæru um kynferðislega mis- notkun. Hefur hann dvalið í Bahrain og Írlandi und- anfarna mánuði og hyggur á útgáfu nýrrar plötu á næsta ári. Aðdáendur vilja endurgreiðslu Leikkonan heimsfræga var föst inni í skóla eftir að læti brutust út á tökustað nýjustu myndar henn- ar á Indlandi. Lætin brutust út meðal foreldra þegar verið var að taka upp atriði í myndinni „A Mighty Heart“ í strætó við hliðina á skóla. Fannst foreldrum lífverð- ir Jolie vera að hóta börnunum og brutust því út ólæti á skólalóðinni meðal fjölda manna. Jolie var því komið fyrir inni í skólanum ásamt börnunum og fékk að dúsa þar í smá tíma. Jolie er stödd á Indlandi ásamt börnum sínum þremur og kærasta, Brad Pitt, en hann er einmitt framleið- andi myndarinnar. Lokuð inni í skóla Slær met í Bretlandi Nýjasta Bond-myndin, Casino Royale, náði inn meiri peningum á sínum fyrsta sýningardegi í Bretlandi en nokkur önnur Bond- mynd. Alls seldust 1,7 milljónir miða á myndina. Er það tvöfalt meira en keypt var á fyrsta sýningar- degi Bond-myndarinnar Die Another Day, sem átti fyrra metið. Gefið hefur verið leyfi til að sýna Casino Royale í Kína. Verð- ur hún fyrsta Bond-myndin sem er sýnd í kvikmyndahúsum þar. Hingað til hefur kvikmyndaeft- irlitið í Kína bannað myndirnar vegna mikils ofbeldis og kynlífs- atriða. „Við erum mjög ánægðir með að myndin hefur fengið grænt ljós og ég býst við því að hún verði ein sú tekjuhæsta í landinu á næsta ári,“ sagði yfir- maður Sony í Kína. Casino Royale, sem er 21. Bond-myndin í röðinni, hefur fengið mjög góða dóma gagnrýn- enda og hefur aðalleikarinn Daniel Craig jafnframt hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína. NÝ VERSLUN Í KRINGLUNNI 7 HÚSI VERSLUNARINNAR FÓLK EHF ::: Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7 ::: 103 Reykjavík ::: Sími 5 88 44 22 ::: www.folk-ehf.is BON´A PARTE í 20 ár á Íslandi og Fólk ehf. opnar því nýja deild með glæsilegum vörum. Í tilefni af opnuninni býður Fólk 20% afslátt af öllum vörum frá 18. - 24. nóvember. Opið mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 10-18, fimmtudaga og föstudaga kl. 10-19, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga 13-17.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.