Tíminn - 10.05.1986, Blaðsíða 20

Tíminn - 10.05.1986, Blaðsíða 20
Suðurnesjamenn Hádegisverðarfundur verður haldinn á Glóðinni, Keflavrk kl. 12-14 sunnudaginn 11. maí n.k. Kynntir verða frambjóðendur Framsóknar- flokksins í Njarðvík og Grindavík. Efstu menn á hvorum lista flytja stutt ávarp. Allir velkomnir. Svæðisráð Framsóknarflokksins á Suðurnesjum. Selfossbúar Opið hús á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 18.00 og 19.00 að Eyrarvegi 15. Komið og ræðið málin. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Hverfisgötu 25, verður opin virka daga frá kl. 14.00 til 18.00 og 20.30 til 22.00. Komið og ræðið málin. Heitt á könnunni. Framsóknarfélögin Seltirningar Kosningaskrifstofa B-listans er að Eiðistorgi 17 2. hæðsímar 615214, 615441 og 616380. Skrifstofan er fyrst um sinn opin kl. 17.00 til 19.00 virka daga og 15.00 til 19.00 laugardaga og sunnudaga. Framsóknarfélag Seltjarnarness. Kópavogur Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Kópavogi að Hamraborg 5 verður opin daglega frá kl. 14-22. Simi 41590. Keflavík Skrifstofa Framsóknarflokksins að Austurgötu 26 verður opin mánu- daga til laugardaga frá kl. 16.00-18.00 og frá kl. 20.00 til 22.00 en þá verða frambjóðendur flokksins til viðtals. Fulltrúaráðið. Garðabær Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins að Goðatúni 2, verður opin fyrst um sinn alla daga kl. 17-19, sími 46000. Margar hendur vinna létt verk, kaffi á könnunni. Framsóknarfélag Garðabæjar Grindavík Kosningaskrifstofa Framsóknarfélags Grindavíkur hefur verið opnuð að Suðurvör 13. Kosningasímar 8410 og 8211. Kosningastjórar: Kristinn Þórhallsson, Sími 8022 og Svavar Svavars- son, sími 8211. Aðalþjónustan verður í síma 8211 fyrst um sinn. Suðurland Kosningaskrifstofa fyrir allt kjördæmið verður opin að Eyrarvegi 15 Selfossi allan maí mánuð frá kl. 15.00-19.00 virka daga sími 99-2547 og hafið samband. Allir velkomnir. Akranes Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins að Sunnubraut 21 verður opin fyrst um sinn alla virka daga kl. 20.30-22.00, um helgar frá kl. 14-18 sími 2050. Heitt kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin á Akranesi. Reykjavík Kosningaskrifstofa framsóknarmanna fyrir borgarstjórnarkosningar er að Rauðarárstíg 18. Áhugafólk, sem vill taka þátt i kosningastarfi hafi samband í síma 24480. Við hvetjum stuðningsmenn flokksins til að líta inn og ræða málin. Heitt á könnunni. Framsóknarfélögin. Utankjörstaðakosning Opnuð hefur verið skrifstofa vegna utankjörstaðakosningar að Rauðarárstíg 18, slmi 24480. Beinir símar fyrir kjördæmin eru: 15467 fyrir Austurland - Norðurland eystra - Norðurland vestra og Vestfirði. 15788 fyrir Vesturland - Suðurland - Reykjanes og Reykjavík. Hafið samband við skrifstofuna. Framsóknarflokkurinn. 20 Tíminn llllllllllllllllllllllll DAGBÓK Laugardagur 10. maí 1986 Einar Guðmundsson er einn af einleikurunum. Hann er fulltrúi Akureyrar. Kaffiboð Húnvetningafélagsins Á morgun, sunnudag 11. maí, býður Húnvetningafélagið í Reykjavík eldri Húnvetningum til kaffidrykkju í Domus Mediea við Egilsgötu, og hefst hún kl. 15.00 (kl. 3 Fundur Kvenfélags Óháða safnaðarins Kvenfélag Öháða safnaðarins heldur fund í Kirkjubæ laugardaginn 10. maí kl. 15.00. Rætt verður um kvöldferðalagið. Breiðfirðingafélagið Kaffisamsæti Breiðfirðingafélagsins fyrir aldraða Breiðfirðinga vcrður í Bústaða- kirkju sunnudaginn 11. maí og hefst með guðsþjónustu kl. 14.00. Skemmtiatriði. Fundur í Bústaðasókn Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund mánudaginn 12. maí kl. 20.30 í safnaðar- heimili Bústaðakirkju. Kvenfélag Hruna- mannahrepps kemur í heimsókn. Skemmtiatriði. Mætum allar hressar oe kátar. Sýning á handofnum veggteppum Elín Björnsdóttir hefur opnað sýningu á vinnustofu sinni á handofnum veggtepp- um. Vefstofan er á Ásvallagötu lOa og er opið kl. 08.00-18.00 virka daga. Sýningin stendur til 18. maí. Gallerí Gangskör Gallerí Gangskör á Bernhöftstorfu. Fullt gallerí af myndlist. Opið virka daga kl. 12.00-18.00 og um hclgar kl. 14.00-18.00. Verið velkomin. Gangskörungar Kvikmyndasýning í MÍR Kvikmyndasýning verður í bíósal MÍR að Vatnsstíg 10 nk. sunnudag, 11. maí kl. 16. Sýndar verða stuttar frétta- og fræðslumyndir frá Sovétríkjunum, m.a. frá Volyn-héraði í Úkraínu. Aðgangur er öllum heimill. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Frístundahóps- ins Hana nú í Kópavogi verður í dag, laugard. 10. maí. Lagt af stað frá Dígra- nesvegi 12 kl. 10.00. Allir Kópavogsbúar velkomnir. Ófétin í Djúpinu N.k. sunnudagskvöld verður djassað í kjallara veitingastaðarins Hornið við Hafnarstræti, Djúpinu. Þar munu Ófétin leika af fingrum fram frá því kl. 21.30. Ófétin eru sæmilega kunn íslensku djass- fólki, hljómplata þeirra Þessi ófétis jazz, kom út á 10 ára afmæli Jazzvakningar s.l. haust og hefur hlotið lofsamlega dóma í blöðum, bæði hér og erlendis. Ofétin eru Eyþór Gunnarsson, Friðrik Karlsson, Tómas R. Einarsson og Gunnlaugur Briem. Hreinsunardagur Breiðholts III I dag, laugard. 10. maí gengst Framfara- félags Breiðholts III fyrir hinum árlega hreinsunardegi í hverfinu. Breiðholt III nær yfir Fell, Hóla og Berg. Stjórn Framfarafélagsins hvetur alla hverfisbúa til að taka til hendinni eins og fyrr. Pokar verða afhentir í Menningar- miðstöðinni við Gerðuberg, Fellahelli og Hólabrekkuskóla á tímabilinu kl. 10.00- 12.00. Frekari upplýsingar veitir formaður FFB 111, HjálmtýrHeiðdal, Þrastarhólum 10, sími 75033. Burtfararprófstónleikar í Tónlistarskólanum Tónlistarskólinn í Reykjavík hcldurburt- fararprófstónleika sunnudaginn 11. maí ki. 17"Ö0 í sal skólans Skipholti 33. Kol- brún Arngrímsdóttir alt, syngur lög eftir scnumann, Tjaikofsky, Thomas, Wagner og íslensk og írsk þjóðlög. Selma Guð-' mundsdóttir leikur með á píanó. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Fuglaskoðunarferð F.í Sunnud. 11. maí verður farin árleg fugla- skoðunarferð Ferðafélags íslands um Miðnes og Hafnarberg, en slíkar ferðir hafa verið farnar allt frá árinu 1967. Þátttakendur fá ljósritaða skrá með nöfn- um þeirra fugla sem sést hafa frá ári til árs og í þessari ferð merkja þeir þá við fugla sem sjást og bæta nýjum við. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni. austanmegin kl. 10.00. Fyrst verður ekið út á Álftanes og skyggnst eftir margæs, en hún á að vera hér á leið sinni til varpstöðv- anna, sem eru á Grænlandi. Síðan ekið að Hraunsvíkinni og þá haldið á Hafnar- berg. Síðan liggur leiðin til Hafna og Sandgerðis. Þátttakendum er ráðlagt að hafa sjón- auka og fuglabók AB. Fararstjórar eru sérfræðingar í fuglalífi: Gunnlaugur Pét- ursson, Kjartan Magnússon, Jón Hallur Jóhannsson og Haukur Bjarnason. Hátíð harmonikunnar í Broadway Margir færustu harmonikuleikarar hvaðanæva af landinu koma saman í Broadway á sunnudaginn 11. maí kl. 15.00 og „leiða þar saman hesta sína". Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 11. maí 1986. Árbæjarprestakall Messa í safnaðarheimili Árbæjar kl. 11. Organisti Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Áskirkja Guðsþjónusta kl. 14. Aðalfundur safnað- arins eftir messu. Venjuleg aðalfundar- störf. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Itreiðholtsprestakall Messa kl. 14 íBreiðholtsskóla. Aðalfund- ur safnaðarins eftir messu. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaöakirkja Messa kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Kvenfé- lagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Fé- lagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmið- dag. Digranesprestakall Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Landakotsspítali Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund Messa kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson Fclla- og Hólakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. (Ath. breyttan messutíma) Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir aðstoðarprestur messar. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Messa kl. 11. Vinsamlegast ath. breyttan messutíma. Kaffisala Kvenfélagsins kl. 15. Mánudag kl. 20.30. Kvenfélagsfund- ur. Þriöjudag kl. 20.30, Biblíulestur, kaffisopi og umræður á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprcstakall Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Pjétur Maack. Organisti Kristín Ögmundsdótt- ir. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall Laugardag 10. maí: Guðsþjónusta í Há- túni 10B 9. hæð kl. 11. Sunnudag 11. maí: Messa fellur niður. Þriðjudag 13. maí: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. Bjarni J. Gottskálksson, Gaukshólum 2, Reykjavík verður 60 ára á morgun, sunnudaginn 11. maí. Hann dvelur á Heiði á Síðu, V-Skaftafellssýslu. Bæði koma þar fram einleikarar og hljómsveitir. Einnig verður danssýning frá Nýja dansskólanum og píanóleikari kemur fram með tríó í veitingahléi. Að minnsta kosti 50 harmonikukappar koma þarna fram, ýmist scm einleikarar eða í hljómsveitum. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18-20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn. Guðsþjónusta kl. 11 í Ölduselsskólanum. Mánudag 12. maí: Aðalsafnaðarfundur Seljasóknar í Tindaseli 3 kl. 20.30. Þriðjudag 13. maí: Fyrirbænasamvera í Tindaseli 3 kl. 18.30. Fundur í æskulýðs- félaginu þriðjudag kl. 20.00 í Tindaseli 3. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Org- el- og kórstjórn Pavel Smid. Kaffisala Kvenfélagsins í Oddfellowhúsinu að loknu embætti. Sr. Gunnar Björnsson. Sto kksey rark irkj a Messakl. 10.30. Ferming. Sóknarprestur. Fermingar Fermingar í Patreks- og Sauðlauksdalsprestakölium Fermingarmessa í Stóra-Laugardals- kirkju í Tálknafiröi 11. mai kl. 14.00. Fermingarbörn eru: Bjarni Jónsson Miðtúni 16 Tálknafirði Einar Geirsson Miðtúni 2 Tálknafirði Helga Vestmann IngibergsdóttirTúngötu 3 Tálknafirði Sara Pétursdóttir Borg Tálknafirði Fermingarmessa í Patrekskirkju, hvíta- sunnudag 18. maí kl. 10.30 og kl. 13.30. Fermingarbörn eru: Anna Kristín Magnúsdóttir Aðalstræti 85 Anna Sigríður Sigurgeirsdóttir Sigtún 7 Árni Freyr Óttarsson Aðalstræti 125 Árni Þór Jónsson Aðalstræti 6 Ástráður Brynjar Grétarsson Aðalstræti 15 Davíð Páll Brcdesen Sigtún 51 B Dómhildur Árnadóttir Hjallar 17 Guðmundur Ingi Guðmundsson Balar 4 Hjörtur Óli Sigurþórsson Aðalstræti 78 Irma Sigurðardóttir Mýrar 12 Katrín Anna Eyvindsdóttir Mýrar 16 Kristjana Guðný Pálsdóttir Aðalstræti 37 Leifur Heiðar Leifsson Brunnar 7 Líney Qröfn Hauksdóttir Aðalstræti 75 Lóa Karen Agnarsdóttir Balar 4 Róbert Sniári Daðason Hjallar 19 Sigurður Birgisson Aðalstræti 51 Sóley Guðjóna Karlsdóttir Sigtún 11 Þorsteinn Rúnar Ólafsson Balar 4 Þórdís Eiðsdóttir Brunnar 6 Ævar Líndal Jensson Mýrar 9 Fermingarmessa í Saurbæ á Rauðasandi 25. maí Id. 12.00 á hádegi. Fermdur verður Sveinn EyjólfurTryggvason, Lambavatni Fermingarmessa í Breiðavík 25. maí kl. 14.00. Fermdur verður Samúel Hörðdal Jónasson, Breiðavík Fermingarmessa í Haga á Barðaströnd. Fermdur verður Haukur Þór Sveinsson, Innri-Múla, Barðaströnd. Fermingarbörn í Stokkseyrarkirkju sunnudaginn 11. maí kl. 10.30. Ágúst Stefánsson, Grund Áslaug Hanna Baldursdóttir íragerði 12 Bergljót Einarsdóttir, Arnarbergi Guðjón Birkir Birkisson, Heimakletti. Guðlaugur Eggertsson, Lindarbergi Guðmundur Alexander Gíslason, Sunnu- hvoli Gunnar Svanur Einarsson, Eyrarlóni . Nada Geirlaug Róbertsdóttir, Bræðra- borg Nína Björg Borgarsdóttir, Eyrarbraut 14 Signý Magnúsdóttir, Hátúni Sigvaldi Már Guðmundsson, Eyjaseli 2 Steingrímur Jónsson, Hátindi Steingrímur Pétursson, Sigtúni Steinunn Rósa Einarsdóttir, Lyngholti Úlfar Guðmundsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.