Tíminn - 10.05.1986, Blaðsíða 21

Tíminn - 10.05.1986, Blaðsíða 21
Laugardagur 10. maí 1986 JJliiilllllL DAGBÓK Tíminn 21 BRIDGE llllllllllll Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka í Reykjavík vikuna 9. maí til 15. maí er í Laugavegs apóteki. Einnig er Holts apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apóLek*eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18. j0 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsin gar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- , nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeilder lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónusju eru gefnar í sím- svara 18888 ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinr á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt er i síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga - föstudaga kl. 7.00-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga - föstudága kl. 7.20-20.30 og laugardaga kl. 7.30- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Lokunartími er miðaður við þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráða. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu- daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00-' 12.00. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30-21.00. , Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar- daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20.00-21.00. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl. 8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstu- daga kl. 7.00-8.00,12.00-13.00 og 17.00-21.00. Á laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnudögum 8.00-11.00. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10- 17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og • sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið óg sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður. Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kviHð sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. 7. mai 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar.....40,500 40,620 Sterllngspund ........62.228 62,413 Kanadadollar.........29,385 29,472 Dönskkróna............ 4,9683 4,9830 Norskkróna ........... 5,8106 5,8278 Sænskkróna............ 5,7183 5,7353 Finnsktmark........... 8,1179 8,1419 Franskur franki....... 5,7688 5,7859 Belgískur franki BEC ... 0,9000 0,9027 Svissneskur franki ...22,0288 22,0941 Hollensk gyllini.....16,3076 16,3559 Vestur-þýskt mark.....18,3757 18,4301 ítölsk líra........... 0,02679 0,02687 Austurrískur sch...... 2,6114 2,6192 Portúg. escudo........ 0,2765 0,2773 Spánskur peseti....... 0,2893 0,2902 Japanskt yen.......... 0,243930,24465 írsktpund............56,052 56,218 SDR (Sérstök dráttarr. ..47,4464 47,5867 Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári) 5. mai 1986 (Allir vextir merktir * eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlansstofnanir: Dagsetning síöustu breytingar: Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, allt að 2,5 ár1) 1/51986 4.00 Afurða- og rekstrarlán i krónum 21/41986 15.00 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst2,5ár11 5.00 Afurðalán í SDR 8.00 Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)11 15.50 Afurðalán í USD 8.25 Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.198411 15.50* Afurðalán í GBD 11.50 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 2.25 Afurðalán í DEM 6.00 II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- banki Útvegs- banki Búnaðar- banki Iðnaðar- Versl.- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Vegin banki banki banki banki sjóðir meðattöl Dagsetning síðustu breytingar: 1/5 1/5 1/5 1/5 1/4 1/5 11/4 1/5 Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur 9.00 8.00 8.50 8.00 8.5 8.00 8.5 8.00 8.50 Annað óbundið sparifé21 ?-13.00 8-13.00 7-13.00 8.5-12.00 8-13.00 10-16.0 3.00° Hlaupareikningar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.30 Avísanareikningar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 6.00 3.00 3.40 Uppsagnarr., 3mán. 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30 Uppsagnarr., 6mán. 10.00 9.50 11.00°' 12.00 10.00 12.50 10.00 10.20 Uppsagnarr.,12mán. 11.00 12.60 14.00 15.50°° 11.60 Uppsagnarr.,18mán. 14.50° 14.50 14.5 Safnreikn.<5mán. 10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00 Safnreikn.>6mán. 11.00 10.00 9.00 13.00 10.00 Verðtr. reikn. 3 mán. 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 Verðtr. reikn. 6 mán. 3.50 3.00 2.50 2.50* 3.00 2.50 3.00 3.00 3.00 Ýmsirreikningar21 7.25 7.5-8.00 . 8-9.00 Sérstakar verðbæturámán. 1.00 0.50 1.00 0.75 0.50 0.7 1.00 0.70 0.80 Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar 6.00* 6.25* 6.00* 6.00* 7.00 6.50* 7.50 6.25* 6.20* Sterlinqspund 9.50* 10.00* 9.50* 9.00* 11.50 10.00* 11.50 9.50* 9.70* V-þýsk mörk 3.50 3.50 3.50 3.50* 3.50 3:50* 4.00 3.50 3.50* Danskarkrónur 7.00 7.00 7.00 7.00* 7.00 7.50 8.00 700 7.10 Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 Hlaupareikningar 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 þ.a.grunnvextir 7.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 8.3 1) Vaxtaálag á skuldabréf til upygjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarfj., Mýrarsýslu, Akureyrar, Ólafsfj., Svafrdæla, Siglufj. og i Keflavik. 5) Aðeins hjá Sp. Vólstjóra. DENNIDÆMALAUSI „Þú platar mig ekki, Wilson, ég veit að þú ert þarna. “ - Þetta var ekki eiginlega árás. Maðurinn verður bara • stundumsvolítiðharðhenturþegaréghorfiofdjúptí • augun á öðrum mönnum. I - Auðvitað er þetta fallega hugsað hjá þér, en ég ® meinti þetta ekki svona alvarlega þegar ég sagði að mig langaði í demantahálsfesti! Þeir sem kíktu létt inná sagnir á íslandsmótinu í tvímenning gátu átt von á tvennu: annaðhvort féllu spilin sérstaklega vel saman eða þá að allt lá í hel. Þeir sem t.d. renndu sér inn á sagnir með suðurspilin í þessu spili áttu ekki von á góðu, þ.e.a.s. nema þegar makker sá aumur á þeim. Norður 4 KG753 4 - V/AV ♦ K1083 4 DG85 Austur 4 AD10 4 AD763 4 AG 4 932 Suður 4 42 V KG9842 ♦ D9 4 K76 Þeir sem reyndu að spila á þessi spil, í hvorar áttir sem var, áttu von á óvæntum glaðning. Þau AV pör sem reyndu t.d. að spila hjartasamn- ing komust að því hvar Davíð keypti ölið, bg einnig læddu nokkrir suður- spilarar sér inn á 2 hjörtum eftir að austur valdi að opna á sterku laufi eða grandi, meó óskemmtilegum afleiðingum, þegar norður valdi að skipta sér ekki af sögnum. En Jón Baldursson var ekki einn af þeim. Þar opnaði austur á sterku grandi og Sigurður Sverrisson í suður læddi sér inná 2 hjörtum, ekki óeðlileg tvímenningssögn. Jón í norður þótt- ist vita að 2 hjörtu væri ekki besti samningurinn og breytti í 2 spaða og austur stökk á þá enda með ágætis varnarspil. Eftir tvö pöss korn aftur að Jóni og honum þótti dobl austurs svo sannfærandi að hann breytti í 2 grönd, úttekt fyrir láglitina. Austur passaði og Sigurður passaði líka og þegar vestur doblaði ákváðu NS að láta slag standa. Vörnin var síðan ekki uppá marga fiska og Jón vann spilið á endanum. Enda eins gott fyrir hann. 2 spaðar eru nefnilega óhnekkjandi en með nákvæmri vörn má auðvitað fá 6 slagi í 2 gröndum. HKKI FLJÚC.A FRÁ l’FR ÁSKRIFTARSÍMI 686300 ■11 KROSSGÁTA 11 Lárétt ‘‘1) Konungur. 6) Reykja. 8) Fleti. 10) Hamingjusöm. 12) Varðandi. 13) Svik. 14) Dreif. 16) Ögn. 17) Ólga. 19) Bölva. Lóðrétt 2) Hátíð. 3) Ármynni. 4) Læsing. 5) Smyrsli. 7) Stórfengleg. 9) Kveða við. 11) Gubba. 15) Fraus. 16) Lim. 18) Kyrrð. Ráðnig á gátu no. 4838. Lárétt 1) Tígul. 6) Lán. 8) Sól. 10) Als. 12) TT. 13) Ek. 14) Ata. 16) Óku. 17) Ung. 19) Smána. Lóðrétt 2) 111. 3) Gá. 4) Una. 5) Æstar. 7) Askur. 9) Ótt. 11) Lek. 15) Aum. 16) Ógn. 18) Ná. I.A 'l "IV Tímann Vestur 4 986 4 105 ♦ 76542 4 A104

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.