Réttur


Réttur - 01.02.1928, Síða 6

Réttur - 01.02.1928, Síða 6
8 »HANN ÆSIR UPP LÝÐINN« [Rjcttur Og þá verður ljóst, hvernig löguð æsingin er: Mann- fjöldinn, sem hefir fengið slökt hungur sitt, vill gera Jesú að konungi og ætlar að taka hann með valdi. Sennilega hafa lærisveinarnir viljað stuðla að því, og þessvegna verður Jesús fyrst að koma þeim frá sjer, og síðan losar hann sig við mannfjöldann. En þá er eftir að gera sjer grein fyrir því, hvað valdið hafi þrá mannfjöldans til að gera Jesú að kon- ungi. Hvað er það, sem kveikir svo í honum, að hann jafnvel með valdi vill taka Jesú, til að koma fram vilja sínum? Sumir telja, að ástæðurnar hafi verið þjóðernisleg- ar. Hjá lýðnum hafi vaknað trú á það, að Jesús væri hinn fyrirheitni Messías og þá væri það hans hlutverk að frelsa þjóðina undan yfirráðum Rómverja og gera hana mikla og volduga, svo sem hún hafði verið á dög- um Davíðs og Salómons. En frásagnir guðspjallanna gefa ekki ástæðu til þess, að svo sje litið á. Þau flytja ekki neitt, er til þess bendir, að það hafi vakað fyrir lýðnum að gera upp- reisn gegn Rómverjum undir forustu Jesú, enda er ekki til eftir Jesú eitt einasta orð, er vitni um kala hans gegn rómverskum yfirráðum, eða sem æst gæti sjálf- stæðistilfinningar þjóðarinnar. Ef til vill mætti segja, að trú manna á það, að Jesús væri Messías og boðskap- ur Jesú, að hann væri það, hefði nægt til þess, að gefa sjálfstæðisþrá þjóðarinnar byr undir vængi, því að svo hefði verið litið á, að hið sjálfsagða hlutverk Messíasar væri að losa þjóðina undan oki erlendrar valdstjórnar. En gegn þeirri skoðun skal á það bent, að það er ekki boðskapur Jesú um það, að hann sje Messías, sem verð- ur fyrst til þess að ávinna honum hylli og traust meðal lýðsins. Lærisveinahópur myndast umhverfis hann, án þess að sjeð verði, að hann boði það með einu orði, að hann sje Messías. Að því er sjeð verður af frásögn Markúsarguðspjalls, sem talin er áreiðanlegust heim-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.