Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 21

Réttur - 01.02.1928, Side 21
Rjettur] PLÆGINGARVEIZLAN HJÁ F. TAPBJERG 23 vetrarkuldanum hlóð hann utan að þeim veggi úr sam- anþjöppuðu heiðartorfi, sem náðu upp að lyngþakinu. Smá gluggakytrur voru á kofanum hingað og þangað. Það var nýbúið að rífa 'upp heiðarlandið umhverfis húsið. Hnausarnir stóðu upp á rönd hér og þar og lyng- ið gægðist alstaðar fram úr þeim. En það leið ekki á löngu þangað til Friðrik hafði baslað svo mikið við lyngtágarnar og ræturnar seigu, að nokkrar kindur gátu hafst við í tjóðurbandi á sand- inum og nært sig á gallbeiskum blöðum rauðsúru ný- græðingsins. Þeim bættist og fljótlega kú í bú. Gömul var beljan, grindhoruð og vambsíð, en mjólk- in úr henni smakkaðist þeim þó sæmilega vel, »og þeg- ar maður er búin að hreyta hana á maður þó sjálfur úr henni dropann«, sagði Lína. En það fór fyrir Friðrik Tapbjerg eins og flestum stéttarbræðrum hans, að engu fjölgaði eins ört hjá hon- um eins og börnunum. Það varð með hverju ári þrengra við borðið hjá hon- um og erfiðara fyrir krakkana að ná öll til sömu graut- arskálarinnar. Friðrik sagði oft í spaugi við ýmsa þá, sem beiddu guð að hjálpa sér yfir þeim moðvarg af krökkum — að- allega strákum — sem ólmuðust við bæjardyrnar hjá honum, að hann væri að hugsa um, að halda framleiðsl- unni áfram þangað til þau væri orðin svo mörg, að þau gætu dansað hringdans í kring um kofann með því að haldast í hendur. Það var ekki laust við, að Friðrik fyndi nokkuð til sín, og föðurgleðin fór notalega um hann margsinnis, þegar hann kom skjögrandi seint á kvöldin utan úr mýri og berhöfðaður krakkauimullinn með mjallahvíta kollana eins og fífubreiða kom hlaupandi á móti honum langt inn á heiðargötuna. Eða hvað masið í þeim var þrotlaust á leiðinni, þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.