Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 33

Réttur - 01.02.1928, Side 33
Rjettur] PLÆGINGARVEIZLAN HJÁ F. TAPBJERG 35 Hann var nú svo vel á veg kominn með að sefa hungrið, að hann taldi sér óhætt að fara að veita sam- ræðunni nokkura athygli, án þess þó að hann vanrækti kálfskjötssteikina fyrir það. »Hún er næsta skrítin, kynslóðin sem er að alast upp núna«, hélt Movst áfram. »Við lifum á byltingatínmm, nú er öllu öfugt snúið, ekkert gengur rétta leið. Einu sinni spurði eg Rönsolt gamla lækni — og hann var nú enginn glópur —, hver væri ástæða til glundroð- ans, sem nú ríkti í öllum greinum. Hann sagði mér að loftþrýstingur væri ástæðan, — »bara loftþrýstingur, Movst minn«, sagði hann. Þessi var nú hans skoðun á málinu, en eg er nú fremur á því, að ástæðunnar sé að leita í óskynsamlegu uppeldi æskulýðsins. Við skulum líta snöggvast á húsmannakrakkana, sem gerast smalar hjá okkur bændunum hér í sveitinni. Hverskonar lýður er nú það? Þetta eru tómir grasasnar, sem ekkert vita í sinn haus, uppeldið hefir verið eintómt dekur og eftirlæti en ekkert skeytt um að láta þau kynna sér hvort hrífu- tindarnir eiga að snúa upp eða niður, hvað þá meira. »En hvernig eru bændabörnin ?« skaut Friðrik inn í með hægð. Honum hafði sárnað áfellisdómurinn, sem kveðinn var upp um stéttarbræður hans, í hans eigin húsum. »Hvernig bændabörnin eru?« sagði Movst, stuttur í spuna. Honum fanst nokkuð óviðeigandi að Friðrik, kotungurinn, sem naumast hafði hundraðsfjórðung ak- urlands til umráða, væri að trufla samræður þeirra bændanna. »Eg sé ekki að sú spurning komi málinu mikið við, þar sem það eru ekki bændabörnin, sem eiga að fara í vinnumensku til húsmannanna, heldur ið gagnstæða. Hinir bændurnir hlógu dátt að þessu hnittilega svari,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.