Réttur


Réttur - 01.02.1928, Síða 84

Réttur - 01.02.1928, Síða 84
86 FRÁ ÓBYGÐUM [Rjettur smáger sandur og leir. Sigdalir eru lægðirnar varla. Þær eru of þétt og of krókóttar til þess að svo geti verið. Hvað hefir þá skapað þær? Snjórinn. —• Eg hygg, að menn hafi gefið alt of lítinn gaum að því, hver áhrif snjórinn hefir á sköpun landsins. Skal ég því í stuttu máli skýra frá skoð- un minni á starfi hans og áorkun. Áhrif snjóarins eru tvenn. í fyrsta lagi flýtir hann fyrir molnuninni. í öðru lagi eykur hann jarðrenslið. í leysingum er ætíð hitalægð yfir snjósköflunum og um- hverfis þá, því að snjór hitnar ekki yfir frostmark og nokk- uð af lofthitanum fer til þess að bræða hann. Af þessu leiðir hitt, að næturfrost eru miklu tíðari yfir snjósköflum en á auðri jörð. Þessu munu flestir hafa veitt eftirtekt. En ég hefi einnig sannfært mig um það með mælingum. Nálægt snjósköflum eru steinar rakir og berg döggvað, einkum þá er líður að kvöldi. Afleiðingin af þessu tvennu: rakanum og næturfrostunum, hlýtur að verða sú, að frost- sprengingar verði meiri nálægt snjósköflum en annars staðar. Þannig greiðir snjórinn fyrir molnuninni. Náiægt fönnum er ætíð grunt á klaka. Er það önnur af- leiðing af hitalægð þeirri, sem snjórinn veldur. Leysingar- vatnið fær því eigi sigið niður og blandast jarðveginum. Þar veldur það tvennu: Það þyngir jarðveginn og dregur mjög úr núningsmótstöðunni milli mola þeirra, sem í hon- um eru og gera hann. Jarðvegurinn verður þannig seig- fljótandi og hnígur undan hallanum. Við klakahlaup kann- ast allir. Á þennan hátt eykur snjórinn jarðrenslið. Þessi starfsemi snjóarins endurtekur sig ár frá ári, öld fram af öld, og er það ætlun mín, að á löngum tíma geti hún áorkað allmiklum breytingum á landslagi. Enn er þó ótalinn ein þáttur þessarar starfsemi, en það er framburð- ur snjóarins. Vindur og leysingarvatn bera oft allmikið af leir og smámöl út á snjóskaflana, en þeir aka því svo nið- ur á botn lægðanna, sem þeir liggja í. Á vorin getur hvarvetna að líta lægðir fullar af snjó. Það er eftirtektarvert, hve lægðin og skaflinn eru löguð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.