Morgunblaðið - 03.05.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.05.2006, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2006 51 eee V.J.V Topp5.is eee J.Þ.B. Blaðið Kl. 4 ÍSL. TAL Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára Fór beint á toppinn í USA Sími - 551 9000 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 6, 8 og 10 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 6 Prime kl. 5.30, 8 og 10.30 The Hills Have Eyes kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára Ice Age 2 m.ensku tali kl. 6 og 10 When a Stranger Calls kl. 8 B.i. 16 ára Þeir heppnu deyja fyrstir... Stranglega bönnuð innan 16 ára - dyraverðir við salinn! ÞETTA VIRTIST VERA HIÐ FULLKOMNA BANKARÁN ÞAR TIL ANNAÐ KOM Í LJÓS ÞETTA VIRTIST VERA FULLKOMIÐ BANKARÁN ÞAR TIL ANNAÐ KOM Í LJÓS -bara lúxus Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 4, 6 og 8 Sumum karlmönnum þarf að ýta út úr hreiðrinu EIN FYNDNASTA MYND ÁRSINS SEM ENGIN MÁ MISSA AF! Sýnd kl. 4 og 6 ÍSL. TAL eee DÖJ kvikmyndir.com eeee DÓRI DNA dv Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára eee LIB, Topp5.is eee Ó.Ö.H. - DV eee SV - MBL eee LIB - Topp5.is FÓR BE INT Á TO PPINN Í BANDAR ÍKJUNU M Eins og þ ú hefur aldrei séð hana áður „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins“ eeee- SV, MBL „Pottþétt skemmtun“ eeee-LIB, Topp5.is „...gleðitíðindi fyrir unnendur góðra trylla.“ - FGG, Fréttablaðið HÁKON Pálsson opnaði ljós- myndasýningu í Galleríi Geli, á horni Klapparstígs og Hverfisgötu, á laugardaginn. Sýningin ber nafn- ið Blóð og önnur fegurð og koma blóðugar hljómsveitir mikið við sögu. Þetta eru engar þungarokks- veitir heldur má sjá m.a. Au Revoir Simone, Hairdoctor og Skakkam- anage. María og Júlía. Morgunblaðið/Árni SæbergEinar, Oddur, Hörður og Hákon. Blóðug fegurð SÝNING Gígju Thoroddsen var opn- uð á Thorvaldsen við Austurstræti á laugardaginn en hún er hluti af hátíð- inni List án landamæra. Markmið há- tíðarinnar er að beina sjónum al- mennings að listsköpun fatlaðra einstaklinga og jafnframt að afmá þau landamæri sem virðast skilja þennan hóp listamanna frá öðru list- skapandi fólki. Gía, eins og hún kallar sig, tekst á við fjölþætt viðfangsefni. Mannamyndir eru þó sérstaklega fyrirferðarmiklar í hennar list. Þær eru gjarnan af þekktum ein- staklingum úr öllum áttum og má þar nefna Michael Jackson, Che Guevara, Monu Lisu, Silvíu Nótt, Maríu mey, Bill Clinton og Hitler. Brynhildur Bolladóttir og Ásta Thoroddsen. Morgunblaðið/Árni Sæberg Margrét Nordal, Bentína Björgvinsdóttir og Kristinn Ingvarsson. Landamæralaus list PLANTRONICS ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL Aukið frelsi og meiri þægindi fyrir þína starfsmenn Voyager 510 system Bluetooth heyrnartól. • Hljóðnemi sem eyðir umhverfishávaða. • Langdrægni 5 – 10 m. • Tengist nánast öllum símtækjum. • Hægt að nota samtímis með GSM síma eða tölvu. • Endingartími rafhlöðu: Taltími 6 klst. – Biðstaða 100 klst. • Þyngd aðeins 15 gr. Tilboðsverð 26.320 kr. Listaverð 32.900 kr. Plantronics CS60-USB DECT 1800 MHz fyrir tölvur. • Hljóðnemi sem eyðir umhverfishávaða. • Langdrægni 50 – 100 m • Tengist nánast öllum tölvusímum. • Endingartími rafhlöðu. Taltími 9 klst. – Biðstaða 60 klst. • Þyngd aðeins 27,5 gr. • Spöng yfir höfuðið og krókur á eyrað fylgir með. Tilboðsverð 31.920 kr. Listaverð 39.900 kr. Plantronics CS60 DECT 1800 MHz. • Hljóðnemi sem eyðir umhverfishávaða. • Langdrægni 50 – 100 m. • Endingartími rafhlöðu: Taltími 9 klst. – Biðstaða 60 klst. • Þyngd aðeins 27,5 gr. • Spöng yfir höfuðið og krókur á eyrað fylgir með. Tilboðsverð 31.920 kr. Listaverð 39.900 kr. Plantronics CS351 DECT 1800 MHz. • Langdrægni 50 – 100 m. • Endingartími rafhlöðu: Taltími 9 klst. – Biðstaða 80 klst. • Þyngd aðeins 66 gr. • Spöng yfir höfuðið. Tilboðsverð 34.320 kr. Listaverð 42.900 kr. Tilboðið gildir til 31. maí 2006.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.