Morgunblaðið - 03.05.2006, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.05.2006, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 07.00  Ísland í bítið 09.00  Fréttavaktin fyrir hádegi 11.40  Brot úr dagskrá 12.00  Hádegisfréttir, markaður, íþróttir, veður, leiðarar dagblaða, fréttaviðtal, lífsstíll 14.00  Fréttavaktin eftir hádegi 17.00  Fimmfréttir 18.00  Fréttir, Íslandi í dag, íþróttir, veður 19.40  Hrafnaþing/Miklabraut, Skaftahlíð 20.45  Dæmalaus veröld, Fréttir 21.10  This World 2006, Fréttir og veður 22.30  Hrafnaþing/Miklabraut 23.15  Kvöldfréttir, Íslandi í dag, íþróttir 00.15  Fréttavaktin fyrir hádegi 03.15  Fréttavaktin eftir hádegi 06.15  Hrafnaþing/Miklabraut 07.00 - 09.00 Ísland í bítið 09.00 - 12.00 Ívar Guðmundsson 12.00 - 12.20 Hádegisfréttir 12.00 - 13.00 Óskalagahádegi 13.00 - 16.0 Rúnar Róberts 16.00 - 18.0 Reykjavík Síðdegis 18.30 - 19.0 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.30 - 00.1 Bjarni Ólafur / Ívar Halldórs 01.00 - 00.5 Ragnhildur Magnúsdóttir BYLGJAN FM 98,9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.30 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson á Ísafirði. (Aftur í kvöld). 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik- ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá liðnum áratugum. (Aftur á föstudags- kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Anna Svärd eftir Selmu Lagerlöf. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Rósa Guðný Þórsdóttir les. (20) 14.30 Miðdegistónar. Monica Groop mezzósópran og Christian Lindberg bás- únuleikari flytja verk eftir Johann Ernst Eberlin, Leopold Mozart, Georg Reutter og Joseph 1. Austurríkiskeisara. 15.00 Fréttir. 15.03 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Um- sjón: Karl Th. Birgisson. (Frá því á laug- ardag). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þór Benediktsson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson á Ísafirði. (Frá því í morgun). 20.10 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa- son stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Frá því í gær). 21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Frá því á laugardag). 21.55 Orð kvöldsins. Þorbjörg Daníels- dóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Bókaþátturinn. Umsjón: Jórunn Sig- urðardóttir. 23.05 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á fimmtu- dag). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rás- ar 2. Umsjón: Magnús Einarsson. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síðdeg- isútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýs- ingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Músík með Heiðu Eríks. 20.30 Konsert á Airwaves-hátíðinni 2005. Hljóð- ritanir frá tónleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Frumkvöðlar eða fígúrur. Saga rokksveitarinnar Kiss. Umsjón: Páll Jakob Líndal og Jón Grétar Sigurjónsson. (1:5) 23.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti húss- ins. 00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (Frá því í gær). 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr síðdegisútvarpi gær- dagsins ásamt tónlist. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 03.00 Samfélagið í nærmynd. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleikann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá liðnum áratugum. (Frá því í gær á Rás 1). 05.45 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 16.00 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva 2006 Norræn þáttaröð þar sem kynnt eru lögin sem keppa í Aþenu 18. og 20. maí. Hvert Norður- landanna sendi einn full- trúa til Stokkhólms til að spá í lögin og gengi þeirra í keppninni. Fulltrúi Ís- lands er Eiríkur Hauksson söngvari sem tvisvar hefur sungið í keppninni. e. (2:4) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni 18.23 Sígildar teiknimynd- ir 18.30 Sögur úr Andabæ 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Tískuþrautir (Proj- ect Runway) (10:12) 21.15 Svona er lífið (Life As We Know It) (10:13) 22.00 Tíufréttir 22.20 Ístölt í Laugardal 2006 Þáttur um ístölts- keppni í skautahöllinni í Laugardal, sem haldin var 1. apríl sl. Mót þetta er hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi. 22.50 Formúlukvöld Hitað upp fyrir kappaksturinn um helgina. 23.10 Vesturálman (The West Wing) Bandarísk þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og sam- starfsfólk hans í vest- urálmu Hvíta hússins. Að- alhlutverk leika Martin Sheen, Alison Janney, Bradley Whitford, John Spencer, Richard Schiff, Dulé Hill, Janel Moloney, Stockard Channing og Joshua Malina. (1:22) 23.55 Kastljós 00.55 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Val- entina 11.10 Strong Medicine 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 George Lopez 13.55 Whose Line Is it Anyway? 14.20 Amazing Race 15.10 The Apprentice - Martha Stewart 16.00 Sabrina 16.25 BeyBlade 16.45 Könnuðurinn Dóra 17.10 Pingu 17.15 Bold and the Beauti- ful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Veggfóður 20.50 Oprah 21.35 Medium (7:22) 22.20 Strong Medicine (6:22) 23.05 Grey’s Anatomy (Læknalíf) (25:36) 23.50 Stelpurnar 00.15 Cold Case Bönnuð börnum. (6:23) 01.00 Ganga stjörnurnar aftur? (Dead Famous) 01.45 Sometimes They Come Back For More Stranglega bönnuð börn- um. 03.10 Darkness Falls Stranglega bönnuð börn- um. 04.35 The Simpsons 05.00 Fréttir og Ísland í dag 06.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Spænsku mörkin Síðustu umferð í spænska boltanum gerð ítarleg skil. Öll mörkin, tilþrifin, um- deildustu atvikin og allt það markverðasta úr síð- ustu umferð. 18.55 Spænski boltinn. Út- sending frá leik Celta og Barcelona. 20.55 Sænsku nördarnir (FC Z) Hvað gerist þegar 15 Nördar sem aldrei hafa fylgst með knattspyrnu né sparkað í fótbolta mynda knattspyrnulið? Þeir eru þjálfaðir af topp þjálfara í þrjá mánuði og að lokum mæta þeir besta liði Sví- þjóðar. Nýtt raunveru- leikasjónvarp þar sem fylgst er með liðinu frá fyrstu æfingu fram að loka leiknum við besta lið Sví- jóðar. Þættirnir hafa farið sigurför um Norðurlöndin. 21.45 Hápunktar í PGA mótaröðinni (PGA Tour highlights) Farið yfir það helsta sem gerðist um síð- ustu helgi. 22.40 Spænski boltinn. Celta - Barcelona (e) 06.00 Just For Kicks 08.00 Dirty Dancing: Hav- ana Nights 10.00 Jackass: The Movie 12.00 Í takt við tímann 14.00 Just For Kicks 16.00 Dirty Dancing: Hav- ana Nights 18.00 Jackass: The Movie 20.00 Í takt við tímann 22.00 The Whole Ten Yards 24.00 People I Know 02.00 Nine Lives 04.00 The Whole Ten Yards SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 6 til sjö 6 (e) 08.00 Dr. Phil (e) 16.05 Innlit / útlit (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Frasier 19.35 The Drew Carey Show (e) 20.00 Homes with Style 20.30 Fyrstu skrefin Í þátt- unum verður leitast við að sýna á jákvæðan hátt hversu gefandi og skemmtilegt foreldra- hlutverkið er og hvað við getum gert til að börn- unum okkar líði sem best. Foreldrar og börn verða í aðalhlutverki Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir. 21.00 America’s Next Top Model V 22.00 Leiðin að titlinum Fyrsti þáttur af þremur þar sem áhorfendum SkjásEins gefst kostur á að skyggnast á bakvið tjöldin í undirbúningi að Ungfrú Ísland keppninni. 22.30 The L Word 23.20 Sex and the City 23.50 Jay Leno 00.35 Close to Home (e) 01.20 Frasier (e) 01.45 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.25 Þrándur bloggar 19.30 My Name is Earl (Professor) (e) 20.00 Friends (Vinir 8) (21:24) 20.30 Sirkus RVK 20.55 Þrándur bloggar 22.15 Woman on Top ( Konan ofan á) Aðal- hlutverk: Penélope Cruz, Murilo Benício og Harold Perrineau Jr. Leikstjóri: Fina Torres. 2000. 23.45 Bak við böndin 00.15 Þrándur bloggar 00.20 Friends (Vinir 8) (21:24) (e) 00.45 Sirkus RVK (e) ÉG fór með betri helm- ingnum út úr bænum um helgina þannig að það fór frekar lítið fyrir sjónvarps- glápi hjá mér. Helgin hófst þó á því að ég horfði á hinn frábæra leik Chelsea og Manchester United sem var hin besta skemmtun allt þar til Wayne Rooney slasaðist illa undir lok leiks, sex vik- um fyrir Heimsmeist- aramótið. Eftir að hafa horft upp á þau ósköp horfði ég ekkert á sjónvarpið fyrr en á sunnudagskvöldið þegar ég sá Vilhjálm Þ. Vilhjálms- son í viðtali hjá Jóni Ársæli í Sjálfstæðu fólki. Skemmti- legast þótti mér að sjá borg- arstjóraefnið háma í sig pylsu og lofa því að Bæj- arins bestu pylsur fari hvergi. Það mætti hins veg- ar halda að Jón Ársæll sé að reyna að líkjast Pétri Jó- hanni í gervi síns sjálfs því hann er farinn að spyrja við- mælendur sína undarlegra spurninga, en hann spurði Vilhjálm meðal annars hvort hann hati andstæðinga sína og hvort hann langi til að kyrkja Dag B. Eggertsson, sem verða að teljast nokkuð sérstakar spurningar. Og talandi um Dag B. Eggerts- son þá liggur í augum uppi að Jón Ársæll verður að fá hann í þáttinn til sín til þess að gera ekki upp á milli manna. Annars má Jón Ár- sæll eiga það að Sjálfstætt fólk eru oftast skemmtilegir og áhugaverðir þættir. Helginni lauk ekki fyrr en á mánudaginn en þá horfði ég á endursýningu á Ensku mörkunum líkt og ég geri alltaf á mánudagskvöldum. Það er einhvern veginn svo gaman að heyra Bjarna Fel segja frá því sem fyrir augu ber því hann hefur engu gleymt. Hann lifir sig inn í leikinn líkt og aldrei fyrr og ég vona að hann verði sem lengst á skjánum. Það er spurning hvort sjónvarps- stöðin Enski boltinn vilji ekki fá hann til þess að lýsa nokkrum leikjum á næsta tímabili því það er leitun að betri og skemmtilegri lýs- anda. LJÓSVAKINN Gaman að sjá Vilhjálm borða eina af betri pylsum bæjarins. Sjálfstætt fólk og fótbolti Jóhann Bjarni Kolbeinsson LEITIN að næstu ofurfyr- irsætu Bandaríkjanna hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli á Íslandi. Nú er komið að fimmtu þáttaröðinni og er óhætt að búast við jafn mikilli spennu og áður, ef ekki meiri. EKKI missa af… … Ofurfyrir- sætunni NÚ ERU að hefjast sýningar á sjöttu syrpunni úr hinni margverðlaunuðu banda- rísku þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og sam- starfsfólk hans í vesturálmu Hvíta hússins. Það er alltaf mikið um að vera á forseta- skrifstofunni og í mörg horn að líta fyrir ráðgjafa, ræðu- skrifara og fjölmiðlafulltrúa forsetans en fjölskyldulíf hans kemur líka talsvert við sögu. Vesturálman hefur margoft fengið Emmy- verðlaunin sem besta drama- serían, auk fjölda annarra verðlauna og viðurkenninga. Aðalhlutverk leika Martin Sheen, Alison Janney, Brad- ley Whitford, John Spencer, Richard Schiff, Dule Hill, Janel Molo- ney, Stockard Channing og Joshua Malina. Sjötta þáttaröð hefst Það gengur á ýmsu í Vesturálmunni. Vesturálman er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld kl. 23.10. Vesturálman Reuters SIRKUS NFS 07.00 Að leikslokum (e) 08.00 Að leikslokum (e) 14.00 Birmingham - New- castle frá 29.04 16.00 Blackburn - Chelsea frá 29.04 17.50 Að leikslokum (e) 18.50 Bolton - Middles- brough (beint) 21.00 Chelsea - Man. Utd. frá 29.04 23.00 Sunderland - Arsenal frá 01.05 01.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.