Morgunblaðið - 03.05.2006, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.05.2006, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2006 53 29.04.2006 3 6 3 3 6 8 5 0 2 9 8 9 13 15 27 18 26.04.2006 1 24 33 36 42 47 439 23 FJÓRAR nýjar kvikmyndir eru að þessu sinni á topp-tíu-listanum og þar af eru þrjár þeirra í fyrstu þremur sætunum. Í fyrsta sæti er það grínmyndin Scary Movie 4 (síð- asta myndin í þríleiknum, eins og hún er auglýst) en að mánudeg- inum meðtöldum lögðu um níu þús- und manns leið sína í kvikmynda- hús til að sjá þessa grínmynd. Christof Wehmeier hjá Samfilm segir að þar á bæ séu menn mjög ánægðir með aðsóknina en svona grínmyndir falli Íslendingum ávallt í geð. Í öðru sæti er teiknimyndin Hoodwinked (Rauðhetta) sem er bæði sýnd með ensku og íslensku tali. Um 6.100 manns hafa séð myndina, að mánudeginum með- töldum, en sá dagur var mjög at- kvæðamikill, því að um 2.000 manns skelltu sér þá á myndina. Guð- mundur Breiðfjörð hjá Senu segir að það skemmtilega við þetta sé að 40% bíógesta fari á ensku útgáfuna sem gefi til kynna að myndin höfði ekki bara til barna og fjölskyldna, heldur einnig til unglinganna sem sé mjög mikilvægt upp á áfram- haldandi velgengni hennar. Það er svo nýjasta kvikmynd leikstjórans Spikes Lees, Inside Man, sem situr í þriðja sæti. Mynd- in fjallar um bankarán og í aðal- hlutverkum eru Denzel Wash- ington, Clive Owen og Jodie Foster. Fjórða frumsýningarmyndin, Prime, situr svo í sjöunda sæti. Að- sóknin er komin í tæplega 1.000 manns en samkvæmt Guðmundi Breiðfjörð fær myndin mjög góð viðbrögð hjá konum á öllum aldri. Segir hann að það bendi til þess að aðsókn muni jafnvel aukast þar sem konur eru ekki jafn fljótar í bíó og unglingarnir. Myndin fjallar um konu sem fer á stefnumót með syni sálfræðingsins síns. Uma Thurman leikur konuna en Meryl Streep er í hlutverki sálfræðingsins. Kvikmyndir | Vinsælustu kvikmyndirnar á Íslandi Skelfileg mynd á toppnum                              ! " #$#   %& & '& & (& )& *& +& ,& %-&  .-5. &&   &&           Scary Movie 4 gerir stólpagrín að öðrum vinsælum myndum.                                                                                           ! "! #     $  %   $ & &  '    (  ) ' )  *'  +,        %  KVIKMYNDIN United 93 sem segir frá hræðilegum örlögum flugfarþega og áhafnar í flugi 93, en vélin hrapaði til jarðar í Pennsylvaníu 11. sept- ember 2001, hafnaði í öðru sæti að- sóknarlistans yfir mest sóttu myndir helgarinnar í Bandaríkjunum. Kvik- myndin vakti sterk viðbrögð þegar af því fréttist að hún væri í framleiðslu en mörgum þótti heldur stuttur tími liðinn frá atburðunum og óttuðust framleiðendur að það yrði kvikmynd- inni að falli. Fjölskyldugrínmyndin RV með Robin Williams í aðalhlutverki var aðsóknarmesta kvikmynd vestanhafs um helgina. Rúmlega 16 milljónir dala skiluðu sér í kassa kvikmynda- húsanna en fyrir voru margir búnir að spá því að kvikmyndin, sem fjallar um ökuferð á miklum bensínssvelg, myndi ekki falla Bandaríkjamönnum í geð með tilliti til núverandi ástands á olíumörkuðum. Unglingamyndin Stick It sem svipar að ýmsu leyti til kvikmyndarinnar Bring it On, hafn- aði í þriðja sæti en fjölskyldumyndin Akeelah and the Bee sem miklar von- ir voru bundnar við, hafnaði í áttunda sæti, framleiðendum myndarinnar til mikillar gremju. Toppmynd síðustu helgar, Silent Hill, færist niður í fjórða sætið og dróst aðsókn saman um 54%. Kvikmyndir | Mest sóttu myndirnar í Bandaríkjunum Þvert á spár manna Úr kvikmyndinni United 93 sem var næstmest sótta myndin í Bandaríkjunum um síðustu helgi. TOPP TÍU: 1. RV 2. United 93 3. Stick It 4. Silent Hill 5. Scary Movie 6. The Sentinel 7. Ice Age: The Meltdown 8. Akeelah and the Bee 9. The Wild 10. Benchwarmers Fréttir á SMS SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI SCARY MOVIE 4 kl. 4 - 5 - 6 - 7 - 8:30 - 9:30 - 10:30 B.i. 10 SCARY MOVIE 4 VIP kl. 4 - 8:30 - 10:30 FAILURE TO... kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 FIREWALL kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 16.ára. V FOR VENDETTA kl. 8 B.i. 16.ára. WOLF CREEK kl. 10:30 LASSIE kl. 3:45 BAMBI 2 m/Ísl. tali kl. 4 SCARY MOVIE 4 kl. 6 - 8 - 10:40 B.i. 10.ára. INSIDE MAN kl. 5:30 - 8 - 10 B.i. 16.ára. FAILURE TO LA... kl. 6 - 8:15 - 10:20 Það fyndnasta sem þú hefur nokkurn tímann sagað! MYND SEM FÆR ÞIG TIL AÐ TRYLLAST AF HLÁTRI Fjórði og síðasti kaflinn af þríleiknum STÆRSTA PÁSKAOPNUN ALLRA TÍMA Í USA SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI ÞETTA VIRTIST VERA FULLKOMIÐ BANKARÁN ÞAR TIL ANNAÐ KOM Í LJÓS „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins” eeee- SV, MBL VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG eeee LIB, Topp5.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.