Morgunblaðið - 28.11.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.11.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2007 9 Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni „GAGNRÝNI Kolbrúnar Halldórs- dóttur á ríkisstjórnina og aðra opinbera aðila í þessu máli er órök- studd. Hún byggist meira á slag- orðum en rökum eða dæmum um, að hér sé verr staðið að þessum málum en í samanburðarlöndum hennar,“ segir Björn Bjarnason dómsmálaráðherra spurður um um- mæli Kolbrúnar í Morgunblaðinu í gær að vernd fórnarlamba mansals væri ekki tryggð í lögum hér á landi. Mun hún á ný leggja fram frumvarp um fórnarlambavernd á yfirstandandi þingi. Björn segir það rétta vettvanginn til að ræða end- urbætur á löggjöf. „Eltingaleikur við málflutning Kolbrúnar er minna virði í þessari baráttu en markviss- ar aðgerðir lögreglu og annarra yf- irvalda,“ segir Björn. „Mínar til- lögur liggja fyrir allsherjarnefnd og vænti ég þess að þær verði að lög- um fyrr en síðar.“ Segir gagnrýni órökstudda Jólamyndatökur Pantið tímanlega MYND Bæjarhraun 26, Hafnarfirði, s. 565 4207 www.ljosmynd.is Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Peysur í jólapakkann Nýjar vörur Mbl 924851 USB minnislyklar með rispufríu lógói. Frábærir undir myndir og gögn. Ódýr auglýsing sem lifir lengi. www.alltmerkt.is sala@alltmerkt.is S: 511 1080 / 861 2510 (512 MB, 1 GB, 2 GB og 4 GB) Skeifan 11d • 108 Reykjavík sími 517 6460 www.belladonna.is Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 m bl 9 41 37 5 Mikið úrval af glæsilegum sparifatnaði Stærðir 38-60 HEILBRIGÐISEFTIRLIT Auglýsing um starfsleyfistillögur Dagana 28. nóvember til 28. desember 2007 mun starfsleyfistillögur fyrir neðanskráða starfsemi, ásamt tilheyrandi starfsreglum, skv. 1. málsgr. 9 gr. reglugerðar nr. 785/1999, með síðari breytingum, liggja frammi á skrifstofu heilbrigðiseftirlits að Garðatorgi 7, Garðabæ og á skrifstofu viðkomandi bæjarfélags. Einnig er hægt að skoða gögnin á heimasíðu heilbrigðiseftirlitsins, http://www.heilbrigdiseftirlit.is [hjá Hafnarfjarðarbæ, Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, Hafnarfirði] Nafn Starfsemi Staðsetning Fura ehf, Móttaka og vinnsla brotamála Hringhella 3, Hafnarfirði Stekkur ehf Heithúðun málma með zinki Berghella 2, Hafnarfirði [hjá Kópavogsbæ, byggingareftirlit Fannborg 6, Kópavogi] Nafn Starfsemi Staðsetning Bragi Sigurjónsson Flokkun og vinnsla jarðefna Geirland, Kópavogi Rétt til athugasemda hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. Íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Skriflegar athugasemdir skal senda til heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, pósthólf 329, 212 Garðabær. Frestur til að gera athugasemdir er til 28. desember 2007. Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis. Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis Hafnarfjörður • Álftanes • Garðabær • Kópavogur Garðatorg 7 • Pósthólf 329 • 212 Garðabær • Sími 550 5400 • Fax 550 5409 • www.heilbrigdiseftirlit.is • hhk@heilbrigdiseftirlit.is M b l 9 41 62 1 Síðasta þorskastríðið Átti breski flotinn einhver svör við togvíraklippum Landhelgisgæslunnar? Mögnuð og spennandi bók um hatrömm átök, bæði á hafi úti og í landi. holar@simnet.is Opið kl. 10-18, laugard. kl. 11-16 Afmæli Verslunin 20 ára Af því tilefni veitum við 20% afslátt af öllum BRANDTEX vörum til 8. des. nk. Nýbýlavegi 12, Kóp. • Sími 554 4433 M bl 9 41 75 7 FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.