Morgunblaðið - 28.11.2007, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.11.2007, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand LÍSA SEGIR AÐ ÞÚ ÞURFIR AÐ FARA Í MEGRUN HÚN SEGIR AÐ ÞAÐ SÉ HÆTTULEGT AÐ VERA SVONA FEITUR ÞAÐ ER LÍKA HÆTTULEGT AÐ SVELTA! ÞÚ GAST ÞETTA EKKI! GAST EKKI NÁÐ EINUM ÚT Í VIÐBÓT! ÞÉR TÓKST MEIRA AÐ SEGJA AÐ LEYFA ÞEIM AÐ VINNA! ÞÚ ERT HRÆÐILEGUR KASTARI! MÉR FINNST SAMT ENNÞÁ FRÁBÆRT HVAÐ ÞAÐ ER GOTT ÚTSÝNI HÉRNA UPPI! SNÚÐU VIÐ! VIÐ GLEYMDUM HOBBES! NEI, VIÐ ERUM NÚ ÞEGAR ORÐIN OF SEIN PABBI! ÞÚ HEFÐIR SNÚIÐ VIÐ EF VIÐ HEFÐ- UM GLEYMT MÖMMU! ÞAÐ ER BARA VEGNA ÞESS AÐ HÚN ER SÚ EINA SEM RATAR Á STAÐINN HMM EF ÞÚ HEFÐIR VERIÐ TILBÚINN Á RÉTTUM TÍMA OG HEFÐIR EKKI VERIÐ AÐ KVARTA SVONA MIKIÐ ÁÐUR EN VIÐ FÓRUM HEFÐIR ÞÚ HAFT TÍMA TIL AÐ TAKA TIL DÓTIÐ ÞITT. SVO ÞÚ GETUR SJÁLFUM ÞÉR UM KENNT EITTHVAÐ SEGIR MÉR AÐ ÞEIR SÉU EKKERT SÉRSTAKLEGA HRÆDDIR VIÐ ÞIG GRÍMUR, ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ ÞETTA SÓLSETUR TAKTU ÞAÐ UPP FYRIR MIG HVER VAR MEÐ JAPANSKAN SKELFISK MEÐ VALHNETUMAUKI, FERSKUM RADÍSUM OG FRANSKRI KRYDDRÓT? HÉRNA, TAKK! ÞETTA ER ALVEG ÓTRÚLEGT! HVAÐ MATURINN BRAGÐAST VEL? NEI, AÐ ÞEIM HAFI TEKIST AÐ KOMA SVONA MIKIÐ AF MISMUNANDI HRÁEFNUM Í SVONA LÍTINN MAT FYRST ÞÚ ERT KOMIN HEIM SNEMMA ÞÁ ÆTTUM VIÐ AÐ GERA EITTHVAÐ SAMAN ÉG ER ALVEG SAMMÁLA ÞÉR DRÍFUM OKKUR! ÚT? ÉG VAR MEIRA AÐ HUGSA UM EITTHVAÐ EINS OG... HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA? ÞETTA ER NÝI BÍLLINN OKKAR dagbók|velvakandi Unga fólkið til fyrirmyndar EKKI er nógu oft talað um þegar eitthvað er vel gert og vil ég endi- lega hrósa tveimur strákum í Elko í Skeifunni (Steini og Viktor) fyrir frábæra þjónustu. Takk fyrir mig. Kristjana M. Guðmundsdóttir. Tveggja úlpna saknað! TVEGGJA úlpna, sem urðu eftir á töskugrind í Flugstöðinni í Leifsstöð mánudagskvöldið 12. nóvember sl., er sárt saknað. Farþegarnir voru að koma frá Kraká. Önnur úlpan er svört (fullorðinsúlpa), hin er dökkblá mittisúlpa (unglingsúlpa). Ef einhver skilvís finnur úlpurnar vinsamlegast hafið samband við Laufeyju í síma 568 8165, gsm 690 8165. Strákarnir í Luxor KONA hringdi inn til Velvakanda og vildi koma á framfæri kæru þakk- læti til strákana í Luxor fyrir alveg hreint æðislegan geisladisk. Kollý. Fimm í tangó FYRIR nokkrum dögum fór ég á tónleika í Landnámssetri Íslands í Borgarnesi með hljómsveitinni Fimm í tangó. Áður en ég fór á tónleikana vissi ég ekki mikið um bandið, ég þekkti nafnið Tatu Kantomaa og ég vissi að hljómsveitin spilaði aðallega finnsk- an tangó. Hljómsveitina skipa Ágúst Ólafsson, söngur, Kristín Lárus- dóttir, selló, Íris Dögg Gísladóttir, fiðla, Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó, og Tatu Kantomaa, harm- onikka. Tónleikarnir byrjuðu á til- settum tíma og strax í fyrsta lagi komu hæfileikar og leikgleði hljóm- sveitarinnar í ljós, kraftmikil söng- rödd Ágústs og fjórir flinkir hljóð- færaleikarar mynduðu jafna og góða heild, eins og hin fullkomna efna- blanda sem myndar sprengikraftinn. Manni fannst enginn einn standa hinum framar eða skyggja á með- spilendur sína. Viðtökurnar sem hljómsveitin fékk í Landnámssetrinu voru frá- bærar og ætlaði fagnaðarlátunum aldrei að linna. Þegar fólk fór að tín- ast út spurði ég hljómsveitarmeð- limina hvort ekki væri diskur á leið- inni. Þau brostu vandræðalega og sögðu: „Þetta eru nú eiginlega fyrstu tónleikarnir okkar.“ Á leiðinni heim hugsaði ég, svona tónlist vant- ar mig í geisladiskasafnið mitt. Þorleifur Geirsson, Borgarnesi. Íslensk-hollensk orðabók FYRIR allnokkru lánaði ég ein- hverjum íslensk-hollensku/hollensk- íslensku orðabókina mína en ég get ómögulega munað hverjum. Ef þú fékkst hana lánaða þá væri mjög vel þegið ef þú skilaðir henni. Færi svo illa að ég fengi hana ekki aftur með þessum hætti væri ég til í að kaupa hana af hverjum þeim sem á hana rykfallna og ónotaða uppi í hillu. Endilega hafið samband við Jón Jakob Jóhannesson í síma 895 0163. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is MEÐAN almenningur sefur djúpum svefni fara sumir eldsnemma á fætur til að halda borginni hreinni. Þessi vaski maður er vel gallaður og sjáan- legur í svartasta skammdeginu. Morgunblaðið/Frikki Unnið í skammdeginu Milljónaútdráttur Þar sem eingöngu er dregið úr seldum miðum þarf miðaeigandi bæði að hafa rétt númer og bókstaf til að hljóta vinning í þessum útdrætti. Birt með fyrirvara um prentvillur. 11. flokkur, 27. nóvember 2007 Kr. 1.000.000,- 293 G 525 B 560 B 660 H 1052 H 3111 F 6266 F 7617 E 11421 G 11743 B 12503 F 13685 B 15698 F 17019 B 18600 B 21927 E 25228 B 25925 B 26059 B 27856 B 28236 H 34504 E 37143 E 40412 E 41590 H 41740 F 44308 F 47845 E 48452 E 51830 B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.