Morgunblaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MARS 2008 25 Lofar góðu Málverk eftir Sigurdísi Hörpu Arnarsdóttur sem Úlfar tel- ur upprennandi listakonu. Gluggaskraut Uppstoppaður anda- steggur og krummi, sem kallar til sín lifandi krumma á svalahandriðið. Plokkfiskur að hætti Úlfars (aðalréttur fyrir fjóra) 600 g þorskflök, soðin og bein- hreinsuð. Nota má líka ýsu eða lúðu 1 lítri mjólk 1 meðalstór laukur, saxaður salt og pipar karrí smjörbolla eða sósuþykkni í pakka kartöflur, soðnar og skornar í bita 2 msk. kalt smjör Þorskurinn er soðinn og lyft upp úr soðinu. Mjólkin er hituð að suðu ásamt lauknum og kryddinu. Smjör- bollu eða sósuþykkni bætt út í. Hluti af sósunni tekinn frá. Fiskinum er bætt út í sósuna ásamt kartöflum og hrært varlega saman við. Ef plokk- fiskurinn er of þurr má nota afgang- inn af sósunni. Kryddi er bætt út í eftir smekk. Sumir vilja mikinn pipar en aðrir minna. Í lokin er svo sett kalt smjör út í til að fá mýkri áferð á rétt- inn. Plokkfiskurinn er svo gratíner- aður rétt áður en hann er borinn fram með því að setja hann í eldfast mót, hella eggjasósu yfir og strá yfir hann rifnum osti. Eggjasósa 5 eggjarauður 500 g smjör 2 msk. lageredik kjötkraftur Smjörið er brætt í potti. Eggja- rauðurnar pískaðar saman yfir vatns- baði ásamt lageredikinu þar til komin er kremkennd áferð. Þá er bræddu smjörinu, sem á að vera við líkams- hita, hellt varlega út í eggjahræruna og sósan síðan bragðbætt með smá- vegis af kjötkrafti. Sósunni hellt yfir plokkfiskinn. Osti stráð yfir og grat- ínerað í ofni í örfáar mínútur eða þar til rétturinn er orðinn gullinbrúnn. Borið fram með seyddu rúgbrauði. PR ET TY U G LY FU R N IT U R E. C O M BURT MEÐ Faxafeni 8 • 108 Reykjavík • Sími 577 1170 www.boconcept.is LÍFIÐ ER OF STUTT FYRIR LJÓT HÚSGÖGNXEINN B O 0 8 03 0 01 SKRÚFUDAGUR Komdu og taktu þátt í skemmtilegri dagskrá í Fjöltækniskóla Íslands og Flugskóla Íslands við Háteigsveg í dag kl. 13:00 - 16:30. NÁMSKYNNING Stúdentspróf Einka- og atvinnuflugmannspróf Vélstjórnar- skipstjórnarpróf Alþjóðleg réttindi Nám í Iðnskólanum í Reykjavík DAGSKRÁ Véla-, siglinga- og flughermar Nemendur og kennarar að störfum við vélar og tæki Þyrla Landhelgisgæslunnar sýnir björgun kl. 14:00 Turninn verður opinn gestum Ókeypis ferðir á milli Fjöltækniskólans og Flugskólans á Reykjavíkurflugvelli Ferðaklúbburinn 4x4 verður með jeppasýningu á staðnum Dregið úr lukkupotti kl. 16:00. Tímar í flughermi og útsýnisflug yfir Reykjavík í verðlaun. Útsýnisflugið er strax að útdrætti loknum Kvenfélögin Hrönn og Keðjan selja kaffiveitingar gegn vægu gjaldi Allir velkomnir Vinnið útsýnisflug yfir Reykjavík og tíma í flughermi. Þyrla Landhelgisgæslunnar sýnir björgun kl. 14:00. HÁTEIGSVEGI 105 REYKJAVÍK SÍMI 522 3300 WWW.FTI.IS Nám í Fjöltækniskóla Íslands og Flugskóla Íslands hentar m.a. þeim sem vilja ljúka stúdentsprófi af náttúrufræðibraut með véltækni,- raftækni,- skipstækni- eða einkaflugmannsprófi. Náimið hentar líka þeim sem vilja verða skipstjórar, flugmenn, vélstjórar, vélfræðingar hjá orkufyrirtækjum eða vilja undirbúa sig fyrir háskólanám á tæknisviði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.