Morgunblaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 8. MARS 68. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Fjögur ár fyrir nauðgun  Pólskur karl var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi og greiðslu tveggja milljóna kr. miskabóta fyrir að nauðga konu á víðavangi í Vest- mannaeyjum í september sl. » 2 Fleiri leita til Stígamóta  Í fyrra leituðu 527 einstaklingar til Stígamóta og þar af voru 277 ný mál. Stígamót hafa í auknum mæli veitt aðstoð úti á landi og er ástandið að nálgast það sem var á upphafs- árum samtakanna, að sögn talskonu Stígamóta. » 6 Fækkað á Suðurnesjum  Í undirbúningi eru tillögur um niðurskurð kostnaðar hjá tollgæslu og lögreglu á Suðurnesjum en þar starfa nú um 240 manns. Búast má við að fækka verði starfsfólki um tugi frá því sem nú er og að verulega dragi úr ráðningu afleysingamanna í vor. » 8 SKOÐANIR» Staksteinar: Fór með staðlausa stafi Forystugreinar: Baráttudagur kvenna | Dýrtíð á olíumörkuðum UMRÆÐAN» Kvennaþing Sameinuðu þjóðanna Er þekking best í hófi í þekkingarsamfélagi? Líf án ofbeldis: réttur okkar allra Ævintýri sem veruleikinn býður ekki upp á Mona Lisa: Frá fæðingu til dauða Orðablæti LESBÓK» % %4 % 4 4 4 %%4 4%% 4 5)$ ,6&) / + , 7)    $   % %4 % 4 4% 4 %%4% 4%%%% 4 4 . 8 #2 & % % 4 4 4 %%4 4%% 4 4 9:;;<=> &?@=;>A7&BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA&88=EA< A:=&88=EA< &FA&88=EA< &3>&&AG=<A8> H<B<A&8?H@A &9= @3=< 7@A7>&3+&>?<;< Heitast 2° C | Kaldast -3° C Norðaustan 8-13 m/s á́ Vestfjörðum en ann- ars hægara. Víða snjó- koma eða él. Hiti í kringum frostmark. » 10 Kiddi Bigfoot breyt- ir Gauki á Stöng í dansklúbb eftir að tilraun með rokk- stað gekk ekki. » 50 TÓNLIST» Engir tónleikar LEIKLIST» Ellert hættir og kominn aftur í harkið. » 46 Símahrekkur ljós- myndarans fékk stúlkurnar í Nylon til að skella uppúr í auglýsingunni. »53 TÓNLIST» Söngkonur í sokkabuxum TÍSKA» Í háum hælum á hlaupabrettinu. » 55 MYNDLIST» Mannleg flensusýning Jóns Sæmundar. » 60 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Vændi á netsíðu 2. Ekkert vit í að flytjast til Íslands 3. Fáklæddur og illa á sig kominn 4. Varð undir þungri rá á æfingu  Íslenska krónan veiktist um 1,2% „ÉG HEF ný- lokið við verk sem ég ætla nú að geyma svolít- ið. Það er samið við lag eftir ljóð tengdasonar míns, Valgarðs Egilssonar, og ég er að hugsa um að láta það hljóma þegar hann á næst afmæli. Það er ort í gömlum stíl – svona miðalda- stemning. Í ljóðinu er verið að tefla og ég er að fást við þau átök; hræra í pottunum,“ segir Jórunn Viðar tónskáld sem ekki er sest í helgan stein þótt hún sá nítugasta aldursári. Hún segir í spjalli við Morgunblaðið í dag að tónsmíð- arnar séu henni heilög skylda. „Ef það sækir á mann verður maður að skila því. Þetta er bara mín plikt,“ segir Jórunn. Verk Jórunnar Viðar verða í öndvegi á tónleikum í Salnum á morgun þar sem flutt verða 16 sönglög og nokkrar útsetningar hennar á þjóðlögum í flutningi Helgu Rósar Indriðadóttur og Guðrúnar Dalíu Salómonsdóttur. Tilefnið er níutíu ára afmæli tón- skáldsins í ár.| 18 Er enn að semja tónlist Jórunn Viðar tónskáld BORÍS Spasskí, fyrrverandi heims- meistari í skák og vinur Bobbys heit- ins Fischers, er væntanlegur hingað til lands í kvöld. Í dag koma einnig fleiri gamlir samferðamenn og vinir Fischers úr hópi stórmeistara, að sögn Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, forseta Skáksambands Íslands. Þeir sem koma til að heiðra minn- ingu Fischers eru Bandaríkjamaður- inn William Lombardy, sem var að- stoðarmaður hans í einvígi aldarinnar í Reykjavík 1972, ung- versk-bandaríski stórmeistarinn Pal Benko sem flúði Ungverjaland 1957 og fór um Reykjavík áleiðis til Bandaríkjanna, Tékkinn Vlastimil Hort, sem setti hér heimsmet í fjöl- tefli, og Lajos Portisch frá Ung- verjalandi. Erlendu stórmeistararnir munu taka þátt í sérstakri hátíðardagskrá sem haldin verður til minningar um Bobby Fischer í Þjóðmenningarhús- inu við Hverfisgötu kl. 14.00 á morg- un en þá hefði Bobby Fischer orðið 65 ára hefði honum enst aldur til. Dagskráin er liður í Alþjóðlegri skákhátíð í Reykjavík sem tileinkuð er minningu Fischers. Geir H. Haarde forsætisráðherra mun flytja stutt ávarp í hátíðardag- skránni. M.a. verður frumflutt hér á landi stutt tónverk eftir franska skákmeistarann og tónskáldið Phili- dor. Stórmeistarinn Lajos Portisch mun syngja og þeir Borís Spasskí, William Lombardy og Pal Benko munu minnast Fischers og rifja upp kynni sín af honum. Væntanlega mun Spasskí einnig fara yfir eina af skákum þeirra Fischers. Ýmsir munir sem tengjast heimsmeistara- einvíginu í Reykjavík 1972 verða til sýnis í Þjóðmenningarhúsinu, meðal annars einvígisborðið. Að lokinni hátíðardagskránni verður gestum boðið upp á kaffi og lagði Guðfríður Lilja áherslu á að há- tíðardagskráin væri öllum opin. Spasskí kemur í dag Erlendir stórmeistarar taka þátt í hátíðardagskrá um Bobby Fischer í Þjóðmenningarhúsinu á morgun Í HNOTSKURN »Bandaríski stórmeistarinnog fyrrverandi heimsmeist- ari í skák Bobby Fisher and- aðist í Reykjavík 17. janúar síð- astliðinn. »Fischer varð heimsmeistari íReykjavík 1972 þegar hann tefldi við Borís Spasskí frá Sov- étríkjunum. Einvígið í Reykja- vík vakti gríðarmikla athygli og jók hróður skákarinnar. »Fischer var veittur íslenskurríkisborgararéttur árið 2005 og losnaði hann þá úr varðhaldi í Japan og kom hingað. Morgunblaðið/Ómar Skákmeistari Borís Spasskí mun minnast Fischers vinar síns. ÁHEYRENDUR á Samféshátíðinni, sem hófst í Laugardalshöllinni í gær, tóku vel undir þegar hljómsveitin Á móti sól, með Magna í far- arbroddi, tryllti lýðinn. Þar komu fram margar hljómsveitir og tónlistarmenn og skemmtu á þessari höfuðhátíð samtaka félagsmiðstöðva. Í dag verður haldin söngkeppni Samfés í Laugardalshöll og hefst hún kl. 13.00. Á dag- skránni eru ein þrjátíu atriði. Morgunblaðið/Ómar Tóku hressilega undir á hátíð Samfés
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.