Morgunblaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 8. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þekkir einhver fólkið á myndinni? Ég leita nú eftir upplýsingum um myndina af þessu pari hér. Einnig vil ég gjarnan heyra í fólki sem þekkti Finn Ólafsson (1880- 1957) heildsala í Reykjavík. Fleiri gamlar myndir er að finna á: www.fellsendi.bloggar.is Sigríður H. Jörundsdóttir, sagnfræðingur | 5577596/8990489 | sigridur.hjordis@internet.is Nýr forstjóri TR gleðiefni Það hlýtur að teljast til gleðifregna að nýr forstjóri hefur verið ráðinn til Tryggingastofnunar ríkisins, Sigríð- ur Lilly Baldursdóttir. Ég er viss um að hún á eftir að koma á mikilvægum breytingum hjá stofnuninni, og þó fyrr hefði verið. Sagði ekki sá fyrrverandi, Karl Steinar, að kerfið hjá þeim væri svo flókið að það væri vart skiljanlegt, hvorki fyrir starfsfólk né við- skiptavini þess. Ég taldi það mjög jákvæða ákvörðun að ráða til starfa Stefán Ólafsson prófessor, sem stjórn- arformann TRS. Hann hefur manna best sýnt fram á í greinum sínum undanfarin ár hve vandamálin eru mörg, þó að sumum hafi verið tekið misjafnlega vel pólitískt séð. Ég óska þeim tveim góðra sam- vinnustunda til framtíðar. Svanur Jóhannsson. PÓST- og blaðburðarfólk verður að koma bréfum og blöðum með skilum til landsmanna, sama hvernig viðrar. Það sem einum gæti þótt erfiðisvinna í leiðindaveðri þykir öðrum hressandi líkamsrækt … á fullu kaupi. Morgunblaðið/Valdís Thor Útburður í slagviðri NÁM Í DANMÖRKU Í boði er: Á ensku og dönsku • Byggingafræði • Byggingaiðnfræði • Markaðshagfræði Á ensku • Framleiðslutæknifræði • Útflutningstæknifræði • Tölvutæknifræði Á dönsku • Véltækni • Véltæknifræði • Landmælingar • Aðgangsnámskeið • Byggingatæknifræði Hjá VIA University College (Vitus Bering Denmark) í Horsens bjóðum við upp á margvíslega menntun. Fulltrúi skólans Johan Eli Ellendersen, verður á Íslandi : 7-14. mars 2008. Áhugasamir geta haft samband í síma 8458715. VIA UNIVERSITY COLLEGE ChR. M. ØSTERGAARdS VEJ 4 dK-8700 hORSENS TEL. +45 7625 5000 FAX: +45 7625 5100 EMAIL: UC@VIAUC.dK. www.viauc.dk Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand GRETTIR VAR AÐ STRÍÐA MÉR ÚT AF ÞVÍ AÐ ÉG ER AÐ FARA Á BALLETTSÝNINGU NÚ? ÞAÐ ERU BARA ALVÖRU KARLMENN SEM ERU NÓGU ÖRUGGIR MEÐ SIG TIL AÐ GETA HORFT Á BALLETT ÁFRAM SVANIR! EN ÉG HÉLT AÐ STELPUR FENGJU ALLTAF GJAFIR Á HÁTÍÐISDÖGUM BEETHOVEN Á BRÁÐUM AFMÆLI, SÆMI... VEISTU HVAÐ ÞÚ ÆTLAR AÐ GEFA MÉR? JÁ! ÉG ÆTLA EKKI AÐ GEFA ÞÉR NEITT! VIÐ ERUM SJÓRÆNINGJAR! BURT MEÐ YKKUR, HUNDINGJAR! ÚT MEÐ PLANKANN! FÆRIÐ MÉR LANDKRABBANN! HÉRNA HVAÐ ER ÞETTA? LAND- KRABBI! „MÉR FINNST SKORPAN VOND“ ER HRÆÐILEG AFSÖKUN! ÞAÐ VORU KOMNIR TERMÍTAR Í HUNDAKOFANN HANS GRÍMS ÞANNIG AÐ ÉG VARÐ AÐ LÁTA SETJA TJALD UTAN UM HANN OG EITRA JÁ, EN ÞÚ SAGÐIR MÉR AÐ ÞETTA HEFÐI VERIÐ „CRISTO“! ÉG HAFÐI HEYRT AÐ ÞETTA VÆRI SLÆMT HVERFI EN ÞAÐ LÍTUR ALLS EKKI ILLA ÚT ÞAÐ ER MEIRA AÐ SEGJA VERIÐ AÐ KOMA UPP LÚXUSÍBÚÐUM Í ÞESSU GAMLA HÚSI ÞARNA ÉG SÉ ÞAÐ... OG UM LEIÐ OG ÉG FLYT INN ÞÁ SMALA ÉG ÖLLU HVERFINU SAMAN TIL AÐ REKA BURT ÞESSA UPPA! DRÍFUM OKKUR INN MEÐ DÓTIÐ ÞITT ÞETTA ER DR. OCTOPUS OG HANN ER AÐ FREMJA RÁN UM MIÐJAN DAG! ÞÁ ER AUÐVELDARA FYRIR HANN AÐ TELJA PENINGANA FLJÓTUR! NÁÐU MYNDUM... HEYRÐU! HVERT ERTU AÐ FARA?!? ÉG... GLEYMDI MYNDAVÉLINNI HEIMA dagbók|velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.